Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 12. mars 2005 Hugurinn reikar norður í Skagafjörð. Áhrifavaldurinn er kona að nafni Guðrún Sighvatsdóttir, gift föður- bróður mínum. Ég bjó hjá þeim ágætu hjónum í fjög- ur ár þegar ég var við nám í Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra á Sauðárkróki. Guðrún er skrifstofustjóri hjá Fisk Seafood, sem áður hét Fiskiðjan Skagfirðingur, og er eitt af dótturfélögum Kaupfélags Skagfirðinga. Hún var um árabil í stjórn kaupfélagsins og stjórn Framsóknarfélags Skaga- fjarðar, auk fleiri félags- starfa. Guðrún, eða Gurra eins og ég kalla hana, hafði að miklu leyti þau áhrif á mig að ég hóf afskipti af stjórn- málum sem ungur maður, enda framsóknar- og samvinnu- kona af Guðs náð. Því voru mikil forréttindi að fá tækifæri til að umgangast Gurru, og þau hjónin, þann tíma sem ég bjó á Króknum. Gurra er með eindæmum jarð- bundin, úrræðagóð og hógvær, og því erfitt í mínu tilfelli að líkjast henni að því leyt- inu til, sem er miður. Þessa kosti met ég mik- ils. Gurra ýtti mjög undir að ég færi út í pólitík, enda stjórnmál mikið rædd á heimilinu og hún oftar en ekki ein af kjölfestunum í Framsóknarfélaginu á staðnum. Með okkur tókst vinátta, við höfum verið náin upp frá því og samskiptin eru mikil enn þann dag í dag. Hún hefur því haft mót- andi áhrif á mig. Þessi kynni urðu meðal annars þess valdandi að ég fór í framboð fyrir Framsóknar- flokkinn nítján ára gamall á Norðurlandi vestra og svo í framhaldinu i Norðaustur- kjördæmi. Því segi ég óhik- að að hún hafi kveikt bálið. BIRKIR JÓN JÓNSSON Flutti inn á áhrifavaldinn þegar hann hóf nám við Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra á Sauðárkróki. GUÐRÚN SIGHVATSDÓTTIR Ýtti mjög á unga manninn Birki Jón að beita sér í pólitík og hvatti hann til framboðs aðeins nítján ára gamlan. ÁHRIFAVALDUR Í LÍFI MÍNU BIRKIR JÓN JÓNSSON, ÞINGMAÐUR FRAMSÓKNARFLOKKS Gurra kveikti bálið FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.