Fréttablaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 58
46 12. mars 2005 LAUGARDAGUR
Breski grínistinn
og Íslandsvinur-
inn Eddie Izzard
er í miklu uppá-
haldi hér á bæ.
Ein af ástæðun-
um fyrir því er sú
að hann virðist
aldrei falla í þá
gryfju að gera lít-
ið úr öðru fólki,
eins og til dæmis
konum, fötluðum eða
lituðu fólki. Kannski er ástæðan sú
að hann er klæðskiptingur en ég
held samt ekki.
Í uppistandi sínu á miðvikudags-
kvöld á Broadway talaði hann um
dýr sem hann þoldi ekki og vildi
helst losna við, s.s. vespur, köngu-
lær og hákarla. Einnig gerði hann
grín að þorskastríðinu og hversu
hlægilegt það væri enn þann dag í
dag. Ýmislegt fleira bar á góma og
flest hitti það beint í mark hjá
áhorfendum.
Izzard er það góður grínisti að
hann þarf ekki að gera lítið úr öðr-
um. Það er fyrir neðan hans virð-
ingu. Þó svo að slíkt grín geti alveg
verið fyndið verður það fljótt þreyt-
andi og sóðalegt og fer þar af leið-
andi að missa marks. Það hvers-
dagslega getur nefnilega verið ótrú-
lega fyndið og það eina sem menn
þurfa að gera er að fylgjast betur
með mörgu því sem er að gerast allt
í kring og sjá fáránleikann í því.
Jerry Seinfeld er líka einn af
þessum spaugurum sem nota hvers-
dagslegt umhverfið sem uppsprettu
fyrir grín sitt. Þættir hans voru frá-
bærir og Seinfeld er sannarlega
einn af betri grínistunum í heimin-
um í dag. Aðrir hafa þó sprottið upp
í gegnum tíðina sem hafa haft sóða-
legt grín að leiðarljósi og öðlast vin-
sældir fyrir það. Dæmi um þá eru
Andrew Dice Clay og Eddie
Murphy, sem kölluðu ekki allt
ömmu sína í þeim bransa.
Vonandi fylgja íslenskir uppi-
standarar í fótspor þeirra Izzard og
Seinfeld og fjalla um íslenskan
hversdagsleika án þess að níðast á
öðru fólki. Enginn Íslendingur er
enn kominn í þeirra klassa en von-
andi eiga kappar eins og Þorsteinn
Guðmundsson eftir að koma enn
sterkari inn í framtíðinni. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR BJARNASON SKRIFAR UM ÞÁ HÁRFÍNU LÍNU SEM GÓÐUR GRÍNISTI ÞARF AÐ FETA
Hversdagsleikinn er fyndnastur
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Þetta er fínt, ástin. En
„E“ á að snúa hinsegin.
Ó, já. Ég man
það núna.
Við þurfum að vinna
aðeins betur í þessu.
Hvernig
er
þetta?
Kjöltu-
rakka-
skrímslin
Sestu Kyrr
Stopp
M a ð u r i n n s e m m i n n k a ð i
Já, já,
já, já!
Nei, nei,
nei, nei!
Er ekki eitthvað bogið
við að eiga pabba sem
flokkar þvottinn?
Mamma mín
borgar reikning-
ana og pabbi
frá þvottinum...
Hvað er að því?
Ekki neitt! Ekki nokkur
skapaður hlutur! Þetta er
fullkomlega eðlileg verka-
skipting sem gengur í
minni fjölskyldu!
Er það skilið? Já, já,
já, já!
Afhverju er þessi fjöl-
skylda svona fríkuð?
Nei gengur
Miðasala í síma 568 8000
www.HOUDINI.is
Fallega brún á 15 mín.
... komdu í brúnkutjaldið
DEKURHORNIÐ SNYRTISTOFA FAXAFENI 14, 2. HÆÐ S. 567 7227
Með Íslensku og ensku tali
Sendu SMS skeytið BTL STF
á númerið 1900
og þú gætir unnið
Aðalvinningur er:
Mustek DVD spilari og SHARK TALE á DVD