Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 61
SUNNUDAGUR 13. mars 2005 29
Velur sjö leikmenn frá Chelsea
PETR CECH, Chelsea: Cech er gífurlega traust-
ur, stór og sterkur markvörður sem vinnur
grundvallarvinnuna vel.
GARY NEVILLE, Manchester United: Neville
er traustur leikmaður sem bregst sjaldan.
JOHN TERRY, Chelsea: Terry er mjög traustur,
líkamlega sterkur leikmaður sem er öflugur
skallamaður bæði í vörn og sókn.
RIO FERDINAND, Manchester United:
Ferdinand er mjög fljótur og ágætur á boltan-
um. Hann og Terry mynda athyglisvert par sem
ég myndi vilja sjá í enska landsliðinu.
ASHLEY COLE, Arsenal: Cole er fljótur leik-
maður sem hefur bætt sig mikið varnarlega.
Hann er góður sóknarlega.
FRANK LAMPARD, Chelsea: Lampard er sí-
vinnandi og öflugur bæði í sókn og vörn. Hann
er frábær í að stinga sér frá miðjunni.
CLAUDE MAKELELE, Chelsea: Makelele er
sópurinn á miðjunni. Hann vinnur skítverkin
fyrir aðra og er fljótur að koma boltanum í spil.
ARJEN ROBBEN, Chelsea: Robben er mjög
skapandi leikmaður en mikilvægi hans hjá
Chelsea hefur komið í ljós á undanförnum vik-
um.
DAMIEN DUFF, Chelsea: Duff er skapandi
leikmaður sem er stórhættulegur þegar hann
fær boltann. Hann hefur bætt sig mikið varnar-
lega sem var veikleiki hans.
EIÐUR SMÁRI GUÐJOHNSEN, Chelsea: Eiður
Smári er geysilega útsjónarsamur og skapandi
leikmaður sem sýndi það gegn Barcelona að
hann getur enn þróað leik sinn.
THIERRY HENRY, Arsenal: Henry er gjörsam-
lega eitraður framherji sem myndi virka vel
með Eiði Smára.
„Ég myndi treysta mér til þess að
vinna alla titla með þessu liði.“
Cech
G. Neville Terry Ferdinand A. Cole
Robben Lampard Makelele Duff
Eiður Smári Henry
4-4-2
LIÐIÐ MITT > GUÐJÓN ÞÓRÐARSON SETUR SAMAN DRAUMALIÐIÐ SITT Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI
DHL-deild karla
ÍBV–KA 36–27 (17–13)
Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalandadze
7, Robert Bognar 6, Sigurður Ari Stefánsson 4,
Davíð Óskarsson 3, Grétar Eyþórsson 3, Zoltan
Belányi Samúel Árnason 1.
Mörk KA: Halldór Sigfússon, Jónatan Magnússon
5, Andri Stefánsson 5, Ragnar Snær Njálsson,
Magnús Stefánsson 2, Þorvaldur Þorvaldsson 2,
Hörður Sigurþórsson 1, Nikola Jankovic 1.
VALUR–HK 32–30 (17–15)
Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10, Heimir Örn
Árnason 5, Vilhjálmur Halldórsson 4, Kristján Þór
Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Brendan
Þorvaldsson 2, Fannar Þór Friðgeirsson 2, Hjalti
Pálmason 2.
Mörk HK: Valdimar Þórsson 10, Augustas
Strazdas 8, Ólafur Víðir Ólafsson 4, Brynjar Freyr
Valsteinsson, Tomas Eitutis 3, Haukur
Sigurvinsson 2.
VÍKINGUR–HAUKAR 29–33 (10–14)
Mörk Víkings: Þröstur Helgason 12, Björn
Guðmundsson 5, Ragnar Ragnarsson 4, Benedikt
Árni Jónsson 4, Brjánn Bjarnason 2, Árni
Þórarinsson 1, Þórir Júlíusson 1.
Mörk Hauka: Þórir Ólafsson 13, Ásgeir Örn
Hallgrímsson 8, Andri Stefan Guðrúnarson 5,
Halldór Ingólfsson 2, Jón Karl Björnsson 2, Vignir
Svavarsson 2, Magnús Magnússon 1.
ÍR–ÞÓR 32–30 (19–14)
Mörk ÍR: Bjarni Fritzson 9, Hannes Jón Jónsson
9, Tryggvi Haraldsson 4, Ólafur Sigurjónsson 3,
Fannar Þorbjörnsson 3, Ingimundur
Ingimundarson 1, Karl Jóhann Gunnarsson 1,
Ragnar Már Helgason 1, Hafsteinn Ingason 1.
Mörk Þórs: Sindri Viðarsson 10, Goran Gusic 9,
Aigars Lazdins 4, Sindri Haraldsson 3, Árni Þór
Sigtryggsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Cedric
Ákerberg 1.
STAÐAN:
HAUKAR 13 8 1 4 402-378 17
ÍR 13 8 0 5 404-398 16
ÍBV 13 7 1 5 397-359 15
VALUR 13 7 0 6 356-363 14
HK 13 7 0 6 411-386 14
KA 13 5 2 6 373-389 12
VÍKINGUR 13 4 0 9 351-382 8
ÞÓR 13 4 0 9 370-410 8
DHL-deild kvenna
ÍBV–FRAM 27–17 (12–9)
Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic, Ingibjörg Jóns-
dóttir 5, Anastasia Patsion 4, Guðbjörg
Guðmannsdóttir 4, Alla Gokorian 2.
Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 7, Guðrún
Hálfdánardóttir 4, Hildur Stefánsdóttir 2.
VALUR–FH 22–23 (14–13)
Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 9, Arna
Grímsdóttir 3, Díana Guðjónsdóttir 3, Soffía Rut
Gísladóttir 3, Hafrún Kristjánsdóttir 2.
Mörk FH: Dröfn Sæmundsdóttir 13, Guðrún Drífa
Hólmgeirsdóttir 4, Gunnur Sveinsdóttir 3,
Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3.
VÍKINGUR–STJARNAN 22–30 (10–16)
Mörk Víkings: Helga Birna Brynjólfsdóttir 6, Ásta
Björk Agnarsdóttir 4, Margrét Elín Egilsdóttir 4,
Natasa Damiljanovic 4, Helga Guðmundsdóttir 3.
Mörk Stjörnunar: Ásdís Sigurðardóttir 5, Anna
Bryndís Blöndal 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Hind
Hannesdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 4, Kristín
Clausen 4, Hekla Daðadóttir 3.
GRÓTTA/KR–HAUKAR 21–30 (12–13)
Mörk Gróttu/KR: Inga Dís Sigurðardóttir 5, Arna
Gunnarsdóttir 5, Gerður Rún Einarsdóttir 3,
Ragna Karen Sigurðardóttir 3.
Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte, Hanna G.
Stefánsdóttir 11, Erna Þráinsdóttir 3, Ragnhildur
Rósa Guðmundsdóttir 3.
STAÐAN
HAUKAR 20 17 2 1 624–459 36
ÍBV 20 17 0 3 576–487 34
STJARNAN 20 11 3 6 526–474 25
FH 20 8 4 8 523-549 20
VALUR 20 9 0 11 469-488 18
GRÓTTA/KR 20 5 0 15 456–510 10
VÍKINGUR 20 5 0 15 476–539 10
FRAM 20 3 1 16 442–576 7
LEIKIR GÆRDAGSINS