Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 62
13. mars 2005 SUNNUDAGUR Ég hef komið til helstu stórborga heims; Kaup- m a n n a h a f n a r, Malmö, Stokk- hólms, Berlínar og Greifswald í Aust- ur-Þýskalandi, meira að segja rétt eftir að múrinn féll. Ég kom að vísu í fyrsta og eina sinn til Lund- úna í fyrra en síðasta ferðalag mitt var austar á bóginn, nánar tiltekið til Búdapest þar sem ég fræddist um borgarhlutana Búda og Pest. Ég er því orðinn ýmsu vanur, er hálfgerður heimsborgari sem hefur kynnst misjöfnum menningarheim- um og opnað augun fyrir ólíkum gildum og viðmiðum. Samt er alltaf eitthvað sem kemur mér á óvart, sérstaklega þegar síst varir. Fyrir skömmu fór ég til Akur- eyrar. Mér hefur alltaf þótt gaman að koma norður í land því það er dá- lítið eins og að fara til útlanda. Fólkið á Akureyri talar jú nánast annað tungumál en íbúar höfuð- borgarsvæðisins og þar ríkir allt annað veðurfar en fyrir sunnan. Verslanir á Akureyri bjóða nán- ast upp á sama vöruúrval og þær fyrir sunnan. Þó eru að minnsta kosti tvær vörur sem skera sig al- gjörlega úr. Það eru flatkökurnar og mjólkin. Af einhverjum undar- legum ástæðum eru flatkökurnar fyrir norðan ferkantaðar en ekki hálfhringur eins og fyrir sunnan. Mjólkurfernurnar hafa líka alltaf verið öðruvísi í laginu og öðruvísi á litinn. Þær norðlensku eru ferkant- aðar og mun hærri en þær sunn- lensku. Ég hef velt þessum mun fyrir mér á yfirvegaðan hátt í lengri tíma. Fyrst lét ég fordómana hlaupa með mig í gönur en þá kom víðsýni mín og heimsborgarabrag- ur að góðum notum. Ástæðan fyrir þessum mun er afar einföld. Ís- skáparnir fyrir norðan hljóta að vera öðruvísi í laginu en fyrir sunn- an og því þarf að hanna mjólkur- fernurnar í samræmi við þá. Þar að auki hljóta hellurnar, sem flatkök- urnar eru bakaðar á, að vera fer- kantaðar, því annars myndu þær líta allt öðruvísi út. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON NÝTUR ÞESS AÐ VERA HEIMSBORGARI Ferkantaðar flatkökur M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Fiskbúð í grónu og góðu hverfi til sölu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 898-8070. E  " !  Fundarboð / Fræðslufundur Efling-stéttarfélag og Matvæla- og veitingasam- band Íslands boða félagsmenn sem starfa á veitinga- og skemmtistöðum til fræðslufundar um skaðsemi óbeinna reykinga og heilsuvernd starfsmanna. Fundurinn verður haldinn í Hvammi, Grand Hótel þriðjudaginn 15. mars n.k. kl. 15.00 Dagskrá: 1. Setning Sigurður Bessason 2. Erindi: a. Kristinn Tómasson læknir b. Siv Friðleifsdóttir alþingismaður c. Erna Hauksdóttir SAF Kaffihlé 3. Umræða 4. Niðurstaða fundarins Samantekt Níels S Olgeirsson Fundarstjóri: Guðmundur Þ. Jónsson ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.