Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 66
Paris Hilton og fjölskyldusagahennar verður efni eins fremsta rithöfundar Ameríku. Bókin mun heita House of Hilton og fær rithöf- undurinn Jerry Oppenheimer væna summu fyrir. Conrad Hilton, afi Paris Hilton, stofnaði fjölskyldufyrirtækið fræga með fyrsta hóteli sínu í byrjun síðustu aldar. „Þetta verður saga Hilton-fjölskyldunnar frá Conrad og til Paris Hilton. Conrad var alinn upp af ströngum kaþólikkum. Núna er barnabarnið hans hlaup- andi um í engum fötum og tak- andi upp klámmyndir af sér. Ég held samt að bókin muni sýna að hún er mun klárari en fólk heldur,“ sagði Oppenheimer. Cameron Diaz var flutt á spítala íflýti þegar hún slasaðist í svefn- herberginu við að teygja sig fyrir ofan fataskápinn. Kærast- inn hennar, Justin Timberlake, heyrði lætin og kom að henni meðvitundarlausri á gólfi svefnherbergisins. Á spítalanum fékk leikkonan 19 spor í höfuðið og einnig kom í ljós að hún hafði tognað í baki. „Justin var rosa- lega hræddur því Cameron var öll út í blóði og köld og meðvit- undarlaus,“ sagði vinur parsins. Eiginmaður Britney Spears þjáistaf andremmu, svitalykt og táfýlu, samkvæmt fyrrverandi kærustu hans. Amy Woods segir hann stund- um hafa farið til Vegas og stundað fjárhættuspil dögum saman án þess að þrífa sig. „Hann fór ekki í sturtu og burstaði ekki tenn- urnar svo það var þvílík fýla af honum og honum var alveg sama,“ sagði Woods. Talsmaður Britney sagði að söngkon- unni fynd- ist þessi orð vera út í hött. GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14 Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30 J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 1.50, 3.50 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2 og 4 m/ensku tali Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20 Flott mynd. Töff tónlist (Hope með Twista, Balla með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson. Sló í gegn í USA! ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! Forsýning kl. 2 m. ísl. tali Í ÖLLUM LITUM! SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10.20 B.i. 16 Sýnd kl. 3, 8.30 og 10.50 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14 Sýnd kl. 4 og 6 Síðustu sýningar J.H.H. kvikmyndir.com Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit S.V. MBL Þ.Þ. FBL ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.