Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 13.03.2005, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Taktu flátt á www.icelandexpress.is Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600 F í t o n / S Í A Kappsamir starfsmenn Icelandair klippi› hér Fullor›insver› frá: (A›ra lei› me› sköttum) FREISTA‹U GÆFUNNAR OG BÓKA‹U FLUGMI‹A FYRIR 16. MAÍ! ÓKEYPIS FLUG OG 588 PAKKAR AF TOBLERONE? Ef flú bókar flugmi›a hjá Iceland Express fyrir 16. maí 2005 gætir flú fengi› flugmi›ann endurgreiddan og 100.000 krónur í gjaldeyri. fiú ræ›ur au›vita› hva› flú gerir vi› peninginn, en fyrir 100.000 krónur gætir flú t.d. keypt 588 pakka af Toblerone, 100 karton af tyggjói, 89 kíló af saltpillum, 346 pakka af M&M, 53 Barbídúkkur, 500 Matchboxbíla, 78 Mackintosh dollur e›a 26 krukkur af vöndu›u dagkremi. 10 bókanir ver›a dregnar út á næstu vikum. Fer›irnar ver›a a› vera á tímabilinu 15. maí til 15. september. VER‹A DREGNAR ÚT Á NÆSTU VIKUM BÓKANIR Í GJALDEYRI +100.000 KR FRÍAR FER‹IR Barnaver›: 5.995 kr. 7.995 kr. (A›ra lei› me› sköttum) Lítið stríð í litlu landi Stríðið á lágvöruverðsmarkaðnumvirðist nú vera í rénun þannig að fólk getur aftur farið út að kaupa í matinn eins og það er vant. Fólk hef- ur brugðist við stríðinu með mis- munandi hætti og margir hafa látið það hafa áhrif á kaupvenjur sínar. Ég frétti til dæmis af einni konu sem er vön að gera öll sín innkaup í lágvöruverðsverslun en lagði á sig langa ferð og rangl um ókunnuga búð til þess eins að taka ekki þátt í þessari vitleysu og fá að greiða fyrir mjólkina sína. Og af barnmargri fjölskyldu heyrði ég sem hafði verið mjólkurlaus dögum saman vegna þess að foreldrarnir höfðu ekki kom- ið því í verk að fara í búð þar sem mjólkin var gefins og fannst kjána- legt að borga hátt í hundraðkall fyr- ir lítrann í hverfisversluninni. ÞEGAR ég renndi inn á planið fyrir framan dýru búðina mína undir kvöld á föstudag brá svo við að bíl- arnir voru einmanalegir á stangli á stæðinu í stað þess að standa þétt eins og vant er á þessum tíma. Í versluninni reyndust vera örfáar hræður sem horfðu hver á aðra með hálfgerðum sektarsvip. Fólk tautaði jafnvel fyrir munni sér þegar það greip rándýran kjúklinginn úr kæl- inum að það næði náttúrlega engri átt að láta bjóða sér að greiða þetta verð fyrir varninginn. Hvað þá að borga yfir höfuð fyrir mjólkina á sama tíma og bauðst mandarína í meðgjöf með hverjum lítra í næstu verslun. Og í lágvöruverðsbúðinni minni var sviðin jörð í gær, skyr- laust með öllu og örþreytt starfs- fólk. OG NÚ er þessu að ljúka og við getum farið að anda léttar. Því þó að það sé ágætt að fá gefins mjólk og ódýrt kók þá lifir enginn á þeim kostadrykkjum einum saman. Og meðgjöf með þeim hlýtur alltaf að verða tekin af öðrum varningi sem fólk þarf að kaupa sér til viðurvær- is. Þannig að þrátt fyrir þennan stutta verðstríðssnúning þá borgum við neytendurnir auðvitað brúsann þegar upp er staðið. Það verður þó að viðurkennast að stóra verðstríðið hefur sett skemmtilegan svip á þennan seinni hluta vetrar sem virt- ist ætla að verða tíðindalítill þar til ríkisvaldið gerði innrás á fréttastofu Útvarps og Trölli gerði tilraun til að stela Mogganum. BAKÞANKAR STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.