Fréttablaðið - 31.03.2005, Síða 44

Fréttablaðið - 31.03.2005, Síða 44
24 31. mars 2005 FIMMTUDAGUR Íslendingar eru of hör- undsárir. Það er að minnsta kosti mitt mat eftir að hafa hlustað á fólk fjalla um dóm bresks blaðs um Hljómsveitina Okkar, Stuðmenn sjálfa. Það var í einhverju blaði og ef það væri ekki í Telegraph, ofur- hægrisinnaða-, snobb-, íhaldspésan- um, sem er eina blaðið sem ég hef sem stefnu að lesa aldrei, mætti kannski halda að þetta hefði verið skrifað af einhverjum götustrák. Blaðamanninum fannst Stuðmenn ekki svalir. Skildi ekki húmorinn. Og okkur finnst það skrýtið. Einn með- lima hljómsveitarinnar lét meira að segja hafa það eftir sér í DV í gær að Bretar séu ekki þekktir fyrir að hrífast af erlendum hljómsveitum. Ætli þeir séu ekki álíka hrifnir af íslenskri tónlist, fluttri á íslensku, og við af grænlenskri hljómsveit? Hefur þú skellt þér á popptónleika með einhverri pólskri hljómsveit nýlega? Bretunum fannst þetta þó ekki alslæmt, að minnsta kosti ekki öll- um, þó margir hafi ekki verið að fíla þetta. Allflestir sem ég ræddi við fyrir tónleikana, í hléi og eftir tón- leikana voru reyndar íslenskir. Stór hluti þeirra Breta sem ég hafði eitt- hvað spjallað við áður en tónleikarn- ir hófust virtust reyndar hafa látið sig hverfa á einhverjum tímapunkti, líklega í hléi bara. Að minnsta kosti var þá hvergi að finna eftir tónleik- ana. Þeir skildu hvort eð er ekkert hvað þeir voru að gera þarna. Þeim var bara boðið af einhverju íslensku fyrirtæki sem þeir voru að vinna fyrir. Þeir mættu af skyldurækni. Ein kona skar sig þó úr. Kona um sjötugt sem hafði mætt í sparifötun- um sínum. Hún var mjög líkleg til að hafa villst þarna inn í Royal Albert Hall á leið á klassíska tónleika. Hún bara ruglaðist eitthvað á dögunum. Þetta reyndist bara alls ekki raunin. Hún og vinkonur hennar tvær sáu þessa undarlegu tónleika auglýsta og skelltu sér bara. Vinkonurnar gáfust reyndar upp í hléi en þessi sjötuga tjúttaði bara áfram. Ein stóð hún og dillaði sér eftir tónlist Stuð- mannanna, eins og hún hefði aldrei gert annað. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR RÆDDI VIÐ RÁÐVILLTA BRETA Á STUÐMANNATÓNLEIKUNUM Í LONDON Ein sem lét sig ekki hverfa M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N NÝDÖNSK HJÁLMAR 500 KALL INN Á BÖLLIN UM HELGINA ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 MIÐAVERÐ 500 KR. HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 MIÐAVERÐ 500 KR. ...OG LÖGIN SEM ALLIR ELSKA SÍÐAST VAR PAKKAÐ ÚT ÚR DYRUM! NÁNARI UPPLÝSINGAR C MP / N U N N Ö H- Ö K FÖSTUD. 01. 04. ‘05 LAUGARD. 02. 04. ‘05 ATH. EKKI GABB Tímar þriðjud. og fimmtud. kl. 10.00 – 11.15 Lótus Jógasetur Borgartúni 20 4. hæð Tímar mánud. og miðvikud. kl. 16.00 – 17.15 og kl. 17.25 – 18.40 Saga Heilsa og Spa Nýbýlavegi 24 Kópavogi Með fullkominni jógaöndun dýpkar svefninn sem leiðir til bættrar heilsu. Upplýsingar í síma 821 7482, netfang: yogamedmaggy@simnet.is Heimasíða: lotusjogasetur.is Rólegir og mjúkir tímar - hentar vel einstaklingum með vefjagigt og síþreytu. BYRJAR 4. APRÍL Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli María, af hverju ákva›stu a› vera heima me› börnin í sta› fless a› fara út a› vinna? fia› var út af ‡msu... ...út af uppeldinu, rólegheitunum, áskorunin... MATUR ...a› glaumnum ógleymdum. Nú flarf ég bara á heimili a› halda til a› s‡na hva› ég hef lært.Ohh... Sjálfbo›ali›arnir hér hafa kennt mér svo miki› um ást, hl‡ju, alú› og trygg›. Sögur úr athvarfinu Kisi i Hæ, Palli! Hæ, Mikki og Halla! Hva› er a› frétta? Ekki miki›. ...flannig a› vi› tökum bara vidjó! Vi› ætlum a› kúra og svo förum vi› í hádegismat. Vi› ætlu›um í bíó í kvöld en fla› er svo kalt... Hefur flú einhvern tímann sé› Mikka og Höllu í sitthvoru lagi? fiegar flú getur gert fla› á annan hátt! Ég flurfti flví a› spyrja sjálfan mig....af hverju ætlar flú a› ey›ileggja skrokkinn á skokki...? Já......jú... ...ansans! E›a...er fletta tognun? Út a› skokka! Lítur vel út! Hrista á sér spiki›! Áttu vi› a› flau séu samvaxin?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.