Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 45
25FIMMTUDAGUR 31. mars 2005 STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Lau 9/4 kl 20, Su 10/4 kl 20, Fi 14/4 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 2/4 kl 14 - Aukasýning Su 3/4 kl 14 - Aukasýning Lokasýningar HOUDINI SNÝR AFTUR Fö 1/4 - AUKASÝNING Síðasta sýning NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Fö 1/4 kl 20, Lau 9/4 kl 20, Su 17/4 kl. 20 AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Í kvöld kl 20, Su 3/4 kl 20 Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning - Ath: Miðaverð kr. 1.500 AMERICAN DIPLOMACY eftir Þorleif Örn Arnarsson. Í samstarfi við Hið lifandi leikhús. Fö 1/4 kl 20 Síðasta sýning ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fö 1/4 kl 20 Lau 2/4 kl 20 - UPPSELT, Su 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 14/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 15/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 16/4 kl 20, - UPPSELT, Su 17/4 kl 20 Mi 20/4 kl. 20 - UPPSELT, SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Lau 2/4 kl 20, Lau 9/4 kl 20 Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Aðalæfing fi 7/4 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning fö 8/4 kl 20 - UPPSELT Fö 15/4 kl 20 Lau 16/4 kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar HÁSKÓLABÍÓI, LAUGARDAGINN 2. APRÍL KL. 15.00Tónsprotinn #4 Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Ævintýralegir tónleikar Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson Sögumaður og kynnir ::: Örn Árnason Árni Björnsson ::: Forleikur að Nýársnóttinni Fuzzy / H.C. Andersen ::: Förunauturinn Benjamin Britten ::: Hljómsveitin kynnir sig ER BAKHJARL TÓNSPROTANS Tónleikaröð fjölskyldunnar, Tónsprotinn, hefur slegið í gegn í vetur. Þessir ævintýralegu tónleikar eru tileinkaðir H.C. Andersen á 200 ára fæðingarafmæli hans. Það eru enn að bætast við titlar á kvikmyndahátíðina Iceland International Film Festival 2005 sem hefst 7. apríl og það er ljóst að þá verður sett ein öflugasta kvik- myndahátíð sem haldin hefur verið á Íslandi. Leikstjórinn Walter Salles mætir til landsins með opnunar- mynd hátíðarinnar, Motorcycle Diaries, en myndina gerði hann *eftir dagbókum sem byltingarmað- urinn Che Guevara hélt á mótor- hjólaferðalagi sem hann fór í 23 ára gamall. Þær myndir sem voru bókaðar á hátíðina fyrir páska eru hver annarri forvitnilegri og það er óhætt að segja að það muni allir finna eitthvað við sitt hæfi á hátíð- inni. Myndin Bomb the System eftir Adam Bhala Lough er glæný mynd eftir ungan New York-búa sem fjallar um veggjakrotara borgar- innar sem eru sannkallaðir lista- menn. Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum í lok apríl. Myndin Brothers eftir Susanne Bier verður sýnd í Norðurlanda- flokki IIFF 2005 en hér er á ferðinni áhrifamikil mynd eftir höfund Open Hearts. Hryllingsmyndin Darkness eftir James Balagueró skartar Önnu Paquin úr The Piano og Fele Martines í aðalhlutverkum. Sann- kölluð miðnæturmynd og er vita- skuld sýnd í Miðnæturflokki hátíð- arinnar en þar verður boðið upp á myndir sem af ýmsum ástæðum þola illa dagsljósið. Gerard Butler leikur aðalhlut- verkið í Dear Frankie, eftir Shona Auerbach. Hér er á ferðinni hjart- næm mynd sem sló í gegn á Cannes. Liz Gill er einnig á léttu nótunum í Goldfish Memory, rómantískri írskri gamanmynd um hættur þess að taka þátt í stefnumótaleikjum. Paul Greengrass, sem gerði hina eftirminnilegu Bloddy Sunday, er handritshöfundur myndarinnar Omagh, sem Pete Travis leikstýrir. Greengrass er sem fyrr á sannsögu- legum nótum og fjallar hér um eftirmála sprengjuárásar 1998. Heimspekilega lífstilgangs- stúdían What the Bleeb do We Know hefur valdið nokkru fjaðrafoki vestanhafs og er ekki síður líkleg til að vekja fólk til umhugsunar hér á landi. Myndin er eftir Mark Vicente, Betsy Chasse og William Arntz og verður sýnd í Ameríku- flokknum. Á næstu dögum skýrast línur í Heimildarmyndaflokki IIFF 2005 en sá flokkur verður fylltur gæða- efni rétt eins og flokkarnir Þema og Meistarar en Þemaflokkurinn mun án efa vekja lukku en í honum verða verða sýndar myndir sem ekki hafa sést áður á Íslandi, hvorki í kvikmyndahúsum né annars staðar. Þá er fjöldi gesta væntanlegur í tilefni hátíðarinnar og fer þar mest fyrir leikurum og leikstjórum. ■ STAÐFESTIR TITLAR Á IIFF 2005 A HOLE IN MY HEART (Ett Hål i mitt hjärta) eftir Lukas Moodysson BAD EDUCATION (La Mala educacion) eftir Pedro Almódovar BEAUTIFUL BOXER eftir Ekachai Uekrongtham BEYOND THE SEA Kevin Spacey BOMB THE SYSTEM eftir Adam Bhala Lough BROTHERS eftir Susanne Bier DARKNESS eftir James Balagueró DEAR FRANKIE eftir Shona Auerbach DON'T MOVE eftir Sergio Castellitto DOOR IN THE FLOOR eftir Tod Williams DOWNFALL (Der Untergang) eftir Oliver Hirschbiege GARDEN STATE eftir Zach Braff GOLDFISH MEMORY eftir Liz Gill HOTEL RWANDA eftir Terry George HOUSE OF FLYING DAGGERS (Shi mian mai fu) eftir Yimou Zhang I HEART HUCKABEES eftir David O. Russell KINSEY eftir Bill Condon MARIA FULL OF GRACE (Maria, llena eres de gracia) eftir Joshua Marston MAYOR OF SUNSET STRIP eftir George Hickenlooper MEAN CREEK eftir Jacob Aaron Estes MERCHANT OF VENICE (Kaupmaðurinn í Feneyjum) eftir Michael Radford THE MOTHER eftir Roger Michell MOTORYCYCLE DIARES (Diarios de motocicleta) eftir Waltes Salles NAPOLEON DYNAMITE eftir Jared Hess OMAGH eftir Pete Travis THE ROBBERS (Ranarna) eftir Peter Lindmark VERA DRAKE eftir Mike Leigh WHAT THE BLEEP DO WE KNOW? eftir Mark Vicente, Betsy Chasse og William Arntz THE WOODSMAN eftir Nicole Kassell 9 SONGS eftir Michael Winterbottom MIÐASALAN hefst 1. apríl á www.borgarleikhus.is og í síma 568 8000 Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 - Sumardagurinn fyrsti Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 - Uppstigningardagur Laugardagur 8. mai 7. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 9. mai 8. sýning kl. 14.00 Sýnt í Borgarleikhúsinu! Góð hátíð verður betri GAT Í HJARTA MÍNU Nýjasta mynd hins snjalla sænska leikstjóra Lukas Moodyson (Til- sammans, Lilja 4-ever) er nærgöngul og grimm og mun ganga nærri þeim sem á horfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.