Fréttablaðið - 31.03.2005, Page 52

Fréttablaðið - 31.03.2005, Page 52
Ég var soldið smituð af röddum sem höfðu trú á því að nýr þátt- ur Hemma Gunn, Það var lagið, yrði pínlega hallærislegur. Ekki veit ég hvað fólk hafði fyrir sér í því, kannski höfðu einhverjir séð sænsku útgáfuna og farið hjá sér. Það var svo fyrir tilvilj- un að ég sá þátt Hemma um páskana og skipaði mér snar- lega í hóp með hinum sem skemmta sér konunglega yfir þættinum. Það er svo skondið hvað Íslendingar snobba fyrir fínheitum og þora helst ekki að kannast við að hafa gaman af fjöldasöng. Á þriðja glasi syngja þeir þó hver um annan þveran, nema lítill hópur sem lætur sig hverfa þegar brestur á með kór-syndróminu. Partí- söngur hefur reyndar tilhneig- ingu til að verða óbærilegur ef þátttakendur eru illa drukknir og kunna ekki nema tvö lög með Bubba, sem þeir misþyrma látlaust. Það eru hins vegar til öðruvísi söngpartí þar sem fólk kann bæði lag og texta og getur jafnvel raddað þokkalega. Þá er gaman. Og þátturinn hans Hemma er svoleiðis stemning. Að auki er svo í gangi spenn- andi keppni milli liða og ekkert nema gaman að taka virkan þátt heima í stofu. Ég var persónulega að detta niður í síðbúið páskaþunglyndi þegar þátturinn hófst, enda búin að sporðrenna páskaeggi af stærstu sort og hálfniður- brotin af móral. Þegar þættin- um lauk fannst mér landið hafa risið á ný og var í rífandi fínu skapi. Ef sjónvarpsefni er þess eðlis að óforbetranlegir fýlu- pokar taka gleði sína á ný er það að svínvirka. 31. mars 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR MISSTI SIG Í SÖNGGLEÐI MEÐ HEMMA GUNN OG FÉLÖGUM. Það var lagið, Hemmi 16.00 Formúla 1 16.25 Skíðamót Íslands 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Jag (9:24) (e) 13.45 55 Degrees North (3:6) (e) 14.40 Derren Brown – Mind Control 15.30 Punk’d 2 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 22.20 Desperate Housewives. Í kvöld áttar frú Huber sig á því að Susan veit meira en flestir um brun- ann hjá Edie. ▼ Drama 22.25 Mile High. Starfsmenn Fresh eru mættir aftur og finnst enn voða gaman að njóta lystisemda lífs- ins. ▼ Gaman 22.45 Jay Leno. Jay er spjallþáttakonungurinn og fær góða gesti í heimsókn í kvöld. ▼ Spjall 7.00 The King of Queens (e) 7.30 According to Jim (e) 8.00 America’s Next Top Model (e) 8.50 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp (e) 9.00 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 American Idol 4 (24:42) (Keppendur berjast um titilinn Poppstjarna BNA) 21.15 American Idol 4 (25:42) (Úrslit kvöldsins. Hver dettur út?) 21.40 Third Watch (1:22) (Næturvaktin 6) Næturvaktin er framhaldsþáttur sem fjallar um hugdjarfan hóp fólks sem eyðir nóttinni í að bjarga öðrum úr vandræðum á götum New York borg- ar. Bönnuð börnum. 22.25 Mile High (Háloftaklúbburinn 2) Vel- komin aftur um borð hjá lággjalda- flugfélaginu Fresh. Áhafnarmeðlimirnir eru enn við sama heygarðshornið. Bönnuð börnum. 23.10 Turbulence 3: Heavy Metal 0.45 Medi- um (3:16) (B. börnum) 1.30 The Deep End (Stranglega b. börnum) 3.05 Beverly Hills Cop 4.45 Fréttir og Ísland í dag 6.05 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.05 Skíðamót Íslands 23.30 Kastljósið 23.50 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (5:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í handbolta Átta liða úrslit kvenna, 1. leikur, bein útsending frá síðari hálfleik. 20.45 Martin læknir (6:6) (Doc Martin) 21.35 Hope og Faith (17:25) (Hope & Faith) 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð. Hús- móðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjór- um sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sher- idan. Þættirnir hlutu Golden Globe- verðlaunin á dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin og Teri Hatcher hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. 17.50 Cheers – 2. þáttaröð (1/22) 18.20 Fólk – með Sirrý (e) 23.30 America’s Next Top Model (e) 0.15 The Mountain (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers – 2. þáttaröð (1/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 The King of Queens Bandarískir gam- anþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð- ur hans. Carrie biður Deacon og Kelly að fyljga sér og Doug til Flórída svo þau neyðist til að gista á hóteli en ekki hjá foreldrum Doug. 21.00 Boston Legal 22.00 The Swan Veruleikaþættir þar sem sér- fræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaðar feg- urðardísir! 22.45 Jay Leno 6.00 Path to War 8.40 My Big Fat Greek Wedding 10.15 Greenfingers 12.00 John Q 14.00 Path to War 16.40 My Big Fat Greek Wedding 18.15 Greenfingers 20.00 Sleepwalker (Sbb) 22.00 The Ring ( Sbb) 0.00 Halloween H20 ( Sbb) 2.00 Joy Ride ( Sbb) 4.00 The Ring ( Sbb) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Ísra- el í dag 12.00 Ewald F. 12.30 Freddie F. 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Mack L. 15.00 Samveru- stund (e) 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce M. 18.30 Mack L. 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níu- bíó. Hedwig and the Angry Inch 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 14.00 Football: World Cup Germany 18.00 Tennis: WTA Tournament Miami 19.30 Boxing: WBC World Title Zwic- kau Germany 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Snooker: China Open 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Wildlife 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Fimbles 13.35 Bill and Ben 13.45 The Story Makers 14.05 Blue Peter Flies the World 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes Minister 19.00 Clocking Off 20.00 Florence Nightingale 21.00 Celebrity Mastermind 21.30 Happiness 22.00 Two Thousand Acres of Sky 23.00 Wild New World 0.00 Around the World in 80 Days 1.00 Secrets of the Ancients NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Chimp Diaries 13.00 Last of the Dragons 14.00 Crocs – Here Be Dragons 15.00 Golden Baboons 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Chimp Diaries 19.00 Golden Baboons 20.00 Killer Hornets 21.00 Hornets from Hell 22.00 The Search for Kennedy’s PT-109 23.00 Wanted: Interpol Investigates 0.00 Killer Hornets ANIMAL PLANET 12.00 Flying Fox Fairytale 13.00 The Natural World 14.00 Wildlife SOS 14.30 Aussie Animal Rescue 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 16.30 That’s my Baby 17.00 Mon- key Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Flying Fox Fairytale 19.00 The Natural World 20.00 Venom ER 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Animal Doctor 23.30 Emergency Vets 0.00 Flying Fox Fairytale 1.00 The Natural World DISCOVERY 12.00 Mummy Autopsy 13.00 Gladiators of World War II 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson’s Fishing Safari 16.00 Buildings, Bridges and Tunnels 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Mythbusters 19.00 Tutenkhamun a Murder Mystery 21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Dambusters MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Damage Control 19.00 Boiling Points 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Dirty Sanchez 22.00 Superock 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Pink Rise & Rise Of 20.00 Best of Pink 20.30 Miami Fabu- lous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.35 Crime Stories 13.30 What Men Want 14.00 Chea- ters 14.45 Fashion House 15.10 The Review 15.35 Para- dise Seekers 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Crime Stories 17.45 The Review 18.15 Paradise Seekers 18.40 The Roseanne Show 19.25 Cheaters 20.10 Hotter Sex 21.00 Sex Tips for Girls 21.30 Men on Women 21.55 Sextacy 22.45 Entertaining With James 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 The E! True Hollywood Story 18.00 E! News 18.30 Behind the Scenes 19.00 E! Enterta- inment Specials 20.00 Life is Great with Brooke Burke 20.30 Fashion Police 21.00 Scream Play 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 Life is Great with Brooke Burke CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.55 Man With the Gun 15.20 The Adventures of Buckaroo Banzai 17.00 Safari 3000 18.30 Rebecca’s Daughter 20.05 Willy Milly 21.30 He’s My Girl 23.15 Shadows on the Wall 0.50 The Program 2.45 Raiders of the Seven Seas ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Hemmi Gunn kemur sterkur inn í nýjum þætti á Stöð 2. Föstudaginn 1. apríl • Fréttir af opnun sjóbirtingsveiða 1. apríl • Veiðistaðalýsing - Óli í Intersport kynnir Sogið • Glænýjir veiðistaðir í Myndagetrauninni • Happahylurinn sívinsæli verður í boði Útivist og veiði • Leynigestur segir veiðisögur frá liðnum sumrum • Eiríkur St. Eiríksson kynnir efni Stangaveiðihandbókin 4 Opið hús hjá SVFR Nýju „stelpurnar“ í skemmtinefndinni Veitingar á vægu verði og heitt á könnunni. Húsið opnar klukkan 20.00 Opið kl. 10-18 - Laugardaga 11-15út ha ld sm ei ri Fæðubótarefni Eitt mesta úrval landsins af fæðubótarefnum - Áratuga reynsla Persónuleg ráðgjöf varðandi mataræði og hreyfingu. K O R T E R . I S HREINT KREATIN RED KICK 33 skammtar Kr. 1.995,- FIT ACTIVE 20 skammtar Kr. 1.350,- 500 gr. Kr. 2.200,- netverslun: www.hreysti.is Tímar þriðjud. og fimmtud. kl. 10.00 – 11.15 Lótus Jógasetur Borgartúni 20 4. hæð Tímar mánud. og miðvikud. kl. 16.00 – 17.15 og kl. 17.25 – 18.40 Saga Heilsa og Spa Nýbýlavegi 24 Kópavogi Með fullkominni jógaöndun dýpkar svefninn sem leiðir til bættrar heilsu. Upplýsingar í síma 821 7482, netfang: yogamedmaggy@simnet.is Heimasíða: lotusjogasetur.is Rólegir og mjúkir tímar - hentar vel einstaklingum með vefjagigt og síþreytu. BYRJAR 4. APRÍL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.