Fréttablaðið - 02.04.2005, Side 25

Fréttablaðið - 02.04.2005, Side 25
3LAUGARDAGUR 2. apríl 2005 www.toyota.is Áhyggjulaus og örugg bílaviðskipti - strangt skoðunarferli, 14 daga skiptiréttur, ókeypis skoðun eftir 1000 km, allt að 1 árs ábyrgð. Skoðaðu úrvalið á Nýbýlavegi 4, á www.toyota.is eða hringdu í 570 5070. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 27 89 2 0 4/ 20 05 BETRI NOTAÐIR BÍLAR Með náin kynni í huga Mazda RX8 Revolution F.skrd. 05.2004. Ekinn: 12.000 km, vél 1308cc, 6 gíra. Litur: Rauður. Verð: 3.250.000 kr. Mercedes Benz E320 4matic. F.skrd. 12.2000. Ekinn: 70.000 km, vél 3200cc, ssk. Litur: Silfurgrár. Verð: 3.700.000 kr. Tilboð: 3.450.000 kr. Chrysler PT Cruiser F.skrd. 11.2002. Ekinn: 35.000 km, 2000cc, 5 gíra. Litur: Grár. Verð: 1.950.000 kr. Tilboð: 1.690.000 kr. Daewoo Tacuma F.skrd. 08.2003. Ekinn: 20.000 km, vél 2000cc, ssk. Litur: Silfurgrár. Verð: 1.590.000 kr. Tilboð: 1.390.000 kr. Opel Vectra F.skrd. 12.1997. Ekinn: 100.000 km, vél 1600cc, ssk. Litur: Dökkgrænn. Verð: 650.000 kr. Tilboð: 490.000 kr. Lexus IS200 F.skrd. 12.2002. Ekinn: 44.000 km, vél 2000cc, 6 gíra. Litur: Silfurgrár. Verð: 2.100.000 kr. Alfa Romeo 156 F.skrd. 07.1998. Ekinn: 90.000 km, vél 2000cc, 5 gíra. Litur: Svartur. Verð. 1.090.000 kr. Chrysler Concorde F.skrd. 1999. Ekinn: 120.000 km, vél 3200cc, ssk. Litur: Hvítur. Verð: 1.490.000 kr. Tilboð: 1.190.000 kr. Toyota Avensis F.skrd. 03.2003. Ekinn: 71.000 km, vél 1800cc, 5 gíra. Litur: Hvítur. Verð: 1.490.000 kr. Hyundai Sonata hefur fallið í góðan jarð- veg hjá íslenskum bílakaupendum. Hyundai Sonata uppseld Fleiri bílar væntanlegir um miðjan mánuðinn og pantanir eru farnar að berast. Hyundai Sonata er nú uppseld hjá B&L. Bíllinn var frumsýndur hér á landi þann 12. mars síðastliðinn. Hyundai Sonata er væntanlegur aftur til landsins um miðjan apríl að sögn Heiðars J. Sveinssonar, forstöðumanns sölusviðs B&L. Heiðar segir nokkra bíla úr þeirri sendingu þegar selda. Hyundai Sonata hefur fallið í góðan jarðveg hjá íslenskum bílakaupendum og segir Heiðar það afar ánægjulegt. „Það getur verið erfitt að meta hvaða viðtökur bílar muni hljóta þegar þeir koma nýir inn á mark- aðinn. Það er því afar ánægjulegt að sjá hversu vel Sonata fer af stað,“ segir Heiðar J. Sveinsson framkvæmdastjóri. ■ Uppfærsla hjá Benz Gæðauppfærsla gerð á 1,3 milljónum bíla. Framleiðandi Mercedes-Benz bif- reiða hefur ákveðið að auka gæði ákveðinna gerða bifreiða sem eru í umferð um allan heim með því að innkalla þær og uppfæra til jafns við gæðakröfur sem gerðar eru í nýjustu gerðum Mercedes- Benz bifreiða. „Við erum að fram- leiða bifreiðar í hæsta gæðaflokki sem þekkst hefur hjá fyrirtækinu. Markmið okkar er uppfæra þær bifreiðar sem athugasemdir hafa borist vegna, svo þær standist ströngustu gæðakröfur okkar,“ segir Dr. Eckhard Cordes, yfir- maður Mercedes-Benz. Í bensínknúnum bifreiðum, sem eru með sex strokka og átta strokka bensínvélar og framleidd- ar voru á tímabilinu júní 2001 til nóvember 2004, er spennustillir á rafala athugaður og endurnýjaður ef þörf krefur. Í gerðunum í E- Class og CLS-Class, sem fram- leiddar voru frá janúar 2002 til janúar 2005, er komið fyrir nýjum hugbúnaði í stjórnboxi til að mæta aukinni raforkuþörf í bílnum. Einnig er hemlakerfi endurbætt í bílum af gerðinni E-Class, Sl- Class og CLS-Class sem fram- leiddar voru á tímabilinu júní 2001 til mars 2005. Eigendur þess- ara tegunda Mercedes-Benz bif- reiða á Íslandi fá sent bréf af þessu tilefni. Þeim er einnig vel- komið að hringja í Bílaumboðið Öskju, sölu og þjónustuumboð Mercedes-Benz á Íslandi, í síma 5902100 hafi þeir einhverjar spurningar. ■ Eigendur Mercedes Benz ætla að gera gæðauppfærslu á 1,3 milljónum Mercedes Benz bíla.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.