Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 23
23LAUGARDAGUR 7. maí 2005 Flugskóli einkavæddur Hlutur ríkisins í Flugskóla Ís- lands hefur verið seldur til Flug- taks, Air Atlanta og Flugskólans. Flugskóli Íslands, sem varð til með setningu laga um skólann, er nú einkavæddur með öllu. Skólinn var stofnaður í þeim tilgangi að tryggja áframhaldandi kennslu til atvinnuflugs í landinu. Auk ríkisins tóku Flugleiðir hf., Air Atlanta, Íslandsflug hf. auk flugskólanna Flugtaks og Flugmenntar þátt í stofnun og uppbyggingu skólans. - dh FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Ramminn af marka›i Enn eitt sjávarútvegsfélagið verður afskráð úr Kauphöll Ís- lands en í gær tilkynntu stjórn- endur og stærstu eigendur Þor- móðs ramma - Sæbergs á Siglu- firði að þeir hefðu gert með sér samkomulag um stjórnun félags- ins. Eftirtaldir aðilar standa að til- boðinu: Gunnar Sigvaldason, Marteinn Haraldsson ehf., Ólafur H. Marteinsson, Marteinn B. Har- aldsson, Haraldur Marteinsson, Rúnar Marteinsson, Ráeyri ehf., Svavar Berg Magnússon og Unnar Már Pétursson, sem sam- anlagt eiga 65 prósent hlutafjár. Allt bendir til þess að Þormóður rammi verði fjórða sjávarútvegs- fyrirtækið sem fer af markaði á þessu ári. Íslandsbanki sá um fjármögnun yfirtökunnar. - eþa SPRON kaup- ir í Allianz SPRON hefur keypt 80 prósenta hlut í Hringi eignarhaldsfélagi, sem á tryggingafélagið Allianz Ís- land hf. Seljendur eru meðal ann- ars Baugur Group, sem átti 65 prósent í Hringi, en Sparisjóður Kópavogs mun áfram eiga 20 pró- sent í félaginu. „Við teljum að Allianz sé góður fjárfestingarkostur og ætlum að halda óbreyttri starfsemi,“ segir Guðmundur Hauksson, spari- sjóðsstjóri SPRON. Aðspurður um kaupverð segir Guðmundur að það sé trúnaðarmál. - eþa RÓBERT GUÐFINNSSON Stjórnarfor- maður Þormóðs ramma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.