Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Besti vinurinn Léttur öllari SOLKATT ísskeið 390,- Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is Lautarferð á næsta leiti IK E 28 22 0 0 5. 20 05 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 5 Draumasumar 195,- SOMMAR frostpinnamót, ýmsir litir, 6 stk. í pakka SOMMAR flugnaspaði 2 stk. ýmsir litir 95,- SOMMAR nestispokar 24x23 sm 10 stk. ýmsir litir 150,- HALVÖ tjald með 4 hliðum sem hægt er að nota eftir þörfum Ø400 H328 sm 12.900,- SOMMAR sogrör 200 stk. 95,- IKEA/PS BETSÖ grill Ø35 H50 sm 4.900,- SOMMAR 3 dósir í setti Ø18 H19 sm 690,- SOMMAR kubbakerti Ø10 H7 sm 495,- SOMMAR ferðakollur 490,- SOMMAR strandpoki 95,- BRYNET skurðarbretti m/hníf 20x16 sm 390,- 149,- Pylsa og gos Mannréttindi Upp er komin sú athyglisverðastaða hér á landi að á sama tíma og stjórnvöld leggja drög að því að gefa löggunni leyfi til þess að hlera símtöl á Íslandi í stórum stíl og að skrá símanotkun og netnotkun þegn- anna, til þess að auðvelda persónu- njósnir, að þá er skrúfað fyrir fram- lög hins opinbera til Mannréttinda- skrifstofu Íslands. Það sér það auðvit- að hver maður að það getur komið sér afar illa fyrir stjórnvöld þegar stórar símahlerunaraðgerðir eiga sér stað að eitthvað mannréttindalið sé að ybba gogg. AF ráðherra utanríkismála er það að skilja að skrúfa beri fyrir framlög til skrifstofunnar ekki síst vegna þess að aldrei hafi komið almennilega fram hvernig skrifstofan hafi bætt mann- réttindi hér á landi. Sjálfsagt átti þetta að vera skemmtital hjá ráðherr- anum, en neyðarlegt samt. Allir vita að það eru einkum stjórnvöld sem bera ábyrgð á því hvort mannréttindi séu brotin eða ekki, en ekki mannrétt- indaskrifstofur. Þannig að ef mann- réttindi hafa ekki batnað, eins og ráð- herrann benti réttilega á, að þá er það auðvitað verulegur misskilningur að halda að það sé skrifstofunni að kenna en ekki honum sjálfum. ÞAÐ verður til dæmis ekki annað séð en að íslenska ríkið sé sífellt að tapa málum fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Og áðurnefndur ráðherra stóð reyndar fyrir því á sínum tíma að banna skáeygðum að koma hingað til lands um stundarsakir á meðan hann snæddi hátíðarkvöldverð með kínverskum mannréttindabrjóti sem söng víst O sole mio svo falskt í Perlunni að virðulegir erindrekar svitnuðu á efri vörinni. Á meðan sat löggan yfir gulum, svarthærðum og óvelkomnum samlöndum hans lokuð- um inni í skóla á Suðurnesjum. ÚT í þetta fetti jú mannréttindaskrif- stofan fingur ef ég man rétt. Og nú er henni launuð sú athugasemd og fleiri af sama toga – sem miðuðu einmitt að því að bæta mannréttindi – með því að skrúfa fyrir fjárframlögin. Á sama tíma segja menn að betur fari á því að einhverjir aðrir kosti þessa skrif- stofu heldur en sjórnvöld, sem eiga jú frekar að brjóta mannréttindi heldur en stuðla að þeim. Verður þá ekki Mannréttindaskrifstofan í boði Björg- úlfsfeðga og Baugs eins og allt ann- að? Og sniðugir sjálfstæðismenn munu tala um Baugsréttindi. ÞAU orð ráðherrans um að ekki verði séð að mannréttindi hafi batnað hér á landi og því beri að skrúfa fyrir fjárframlögin eru auðvitað ansi merkileg. Þetta er svona álíka og að segja að vegna þess að utanríkismál hafi ekki batnað – því það er jú stríð í Írak og læti, allt í volli í útlöndum – að þá beri að leggja niður utanríkis- ráðuneytið. Það er nefnilega svo merkilegt, að í allri þessari umræðu hefur ekkert komið fram um það að utanríkisráðherra hafi bætt ut- anríkismál. Og svona má halda áfram, koll af kolli, þar til skrúfað verður fyrir fjárframlög til alls, nema lögg- unnar sem hlerar símann. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.