Fréttablaðið - 07.05.2005, Qupperneq 44
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Klippi runna, limgerði og felli tré. Önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs. S.
897 7279.
Túnþökur
Túnþökur og túnþökurúllur til sölu. Tök-
um einnig að okkur þökulaganir. Tún-
þökuvinnslan. Guðmundur s. 894 3000
& Sævar s. 894 3005.
Tveir vanir lóðarslátturmenn geta bætt
við sig verkefnum. Gerum föst verðtil-
boð. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 892 4922, Hrannar.
Trjáklippingar. Klippi og grisja garða,
tugára reynsla. Sanngjörn þjónusta.
Uppl. í s. 698 7991. Gunnar, garðyrkju-
maður.
Blómstrandi garðar
Felli tré, klippi, garðsláttur og önnur
garðverk. Geri tilboð. S. 695 5521.
Tek að mér garðslátt fyrir heimili og
húsfélög. Ódýr, vönduð og góð þjón-
usta. Uppl. hjá Sigurði í síma 823 1064
eða með tölvupósti siggi_bj@hot-
mail.com
Klippi, snyrti og felli tré og runna, önn-
ur garðverk. Halldór Garðyrkjum. Uppl. í
s. 698 1215.
Sláttuverk-ódýrt
Garðsláttur og öll almenn garðvinna.
Mikil reynsla. Uppl. í s. 695 4864.
Bókhald - Laun - Framtöl - Stofnun fé-
laga - Ráðgjöf. Góð Þjónusta. Sími 695
6728.
Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur.
S. 867 4325.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í s.
869 3934.
Málari getur bætt við sig viðhaldsverk-
efnum í sumar úti sem inni. Uppl. í s.
892-9496
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Parketlagnir! Getum bætt við okkur
verkefnum, vönduð vinnubrögð, föst
verðtilboð. Upplýsingar S. 866 5351
Helgi.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur málningar og viðgerð-
ir inni sem úti. Múr, tré og blikk. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. í s. 867
4167.
Móðuhreinsun glerja & há-
þrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-
un, Ólafur í s. 860 1180.
Ert þú að fara að flísaleggja? Get bætt
við mig verkefnum. Upplýsingar í síma
843 0117.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Er vírus í tölvunni eða er hún biluð?
Mæti á staðinn. Þekking og reynsla í 20
ár. S. 696 3436. www.togg.biz
Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk.
af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s.
898 0690, til kl. 23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum. Fljót og góð þjónusta.
Viðgerðir og uppsetning. Sími 693
9221. www.tolvuvaktin.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Tek að mér að gera við tölvur. verð frá
1200 kr. Vönduð og góð þjónusta. Uppl.
í síma 664 1622 & 587 7291.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Hanna.
S. 908 6040. Frá kl. 13 til 01.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Spennandi tími fram undan? Spákonan
Yrsa í beinu samb. S. 908 2288 - (129
mín.). Símaspá, draumaráðn. Opið 14
til 23.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Húseigendur, Húsfélög Ath. Múrara-
meistari sérhæfður í sprungu og
tröppuviðgerðum er að bóka sumarið.
Vönduð vinna. Uppl. í s. 896 5778 &
567 6245.
Brúðkaupsvídeó og DVD. Fagmenn.
Brúðkaupið varðveitt í lifandi myndum.
898-7899 og www.simnet.is/brud-
kaupsvideo
Tökum gula þráabletti úr dúkum, þvo-
um skyrtur, tökum rúmft. í þvott og
strauingu, 15 stk 1800 kr. og 30 stk.
3600 kr. Fataviðgerðir. Efnalaug Garða-
bæjar sími 565 6680.
Útsala á samkvæmis og Brúðarkjólum
notuðum og nýjum frá 6.000 kr. Fata-
leiga Garðabæjar, sími 565 6680.
G.J. vélar ehf.
Tökum að okkur hverskonar jarðvegs-
framkvæmdir. Nýleg tæki, vanir menn,
tilboð tímavinna. Uppl. í s. 660 8500.
Glæný! Skoðaðu arangur.is Þökkum frá-
bærar viðtökur. Lífsstílsráðgjöf s. 586
8786.
Vantar þig pening? 50-100þús kr.
www.diet.is/aukatekjur. Hringdu strax!
Margrét 699-1060
Fit - Pilates
Alhliða styrktaræfingar sem þjálfa djúp-
vöðva líkamans og gefa flatan kvið.
Komdu í prufutíma. Uppl. í s. 896 2300
og á www.einka.is
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ferðanuddbekkur til sölu. Verð 42.000.
Upplýsingar í síma 694 8297.
Gelneglur frá Professionails- litað gel-
french Manicure-Náttúrulegar eða með
skrauti. Mjög gott verð. Sigríður Sig.
Gsm 693 3484.
Snyrtistóll (rafmagns) til sölu. Verð: til-
boð. Upplýsingar í síma 692 0207.
Skartgripagerð
Námskeið í skartgripagerð. Smíðum úr
silfri og skyldum málmum. Vinnum
með íslenska steina. Tek einnig að mér
að bora í steina. Uppl. og skráning í s.
823 1479.
Ásgeir Gunnarson kennir á Peugeot
407, árgerð 2005. Tek einnig í aksturs-
mat og hjálpa við endurtökupróf. Sími
568 7327/862 1756.
Til sölu sófasett 2+2. Uppl. í s. 696-
2046/661-1109
Til sölu koníaksbrúnt leðursófasett,
3+1+1. Verð 25.000 uppl. í síma 663
9679.
Tveir 3ja sæta sófar brúnir úr sterku
nautsleðri frá Öndvegi, 5 ára. Verð 70
þús. Uppl. í s. 696 6955.
Til sölu brúnn hornsófi frá Kósý sem
nýr, gott verð. Uppl. í síma 568 3184 &
899 0898.
Am. Queen Size rúm á 20 þús. og
ágætur 3ja sæta sófi á 10 þús. Uppl. í s.
616 2380.
Fallegt antík sófaborð frá Míru á 10.
þús. kr. Upplýsingar í síma 698 7228.
Til sölu svefnbekkur með rúmfata-
geymslu á 5 þús, standlampi úr smíða-
járni 4 þús., borð á hjólum m/hillum
(teborð) á 6 þús. Uppl. í s. 551 7368 &
896 3661.
Queen size rúm til sölu, rúmlega árs
gamalt. Selst á 35.000 kr. Sími 893
9288.
Til sölu hillusamstæða h. 186, b 162 og
fataskápur h. 203, b, 152, D 60. Uppl. í
s. 820 4064.
Glæsilegt hand-útskorið sófasett frá um
1950 (íslensk smíði) og innlagt sófa-
borð til sölu. Verð 150 þús eða tilboð. S.
664 8450 um helgar og e. kl. 17:00 á
virkum dögum.
Erum að taka upp mikið úrval af Diesel
fatnaði á börn og unglinga! Athugið
nýtt kortatímabil. Róbert Bangsi ...og
unglingarnir Hlíðasmára 12, Hverafold
1-3 & Firði Hafnarfirði. Sími 555 6688.
Hreinræktaður Beagle-hvolpur til sölu.
Ættbókafærður og heilsufarsskoðaður.
Uppl. í s. 848 4208.
Boxer hvolpur til sölu, aðeins einn
hundur eftir, tilbúinn til afhendingar. V.
100 þ. S. 845 3789.
NUTRO - 30 % afsláttur!
Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta
gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10
til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til
16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565
8444.
9 mán. sv. Oriental blendingur fæst gef-
ins á gott heimili vegna ofnæmis. Geld-
ur högni. Kelinn og blíður. Sími 564
5208.
Labrador hvolpar
Til sölu, tilbúnir til afhendingar. Upplýs-
ingar í síma 895 8325.
Yndisleg 6 ára læða vantar nýtt heimili
vegna flutninga. Er einstaklega ljúf kelin
og róleg. Eingöngu ástríkt heimili kem-
ur til greina. Uppl. í síma 696 5036.
Til sölu 2 Chihuahua hvolpar með ætt-
bók frá Íshundum. Uppl. í s. 421 3736.
Til sölu Boxer hvolpar. Tilbúnir til af-
hendingar. Uppl. í s. 662 5670.
Vantar einhverju að fara út með hund-
inn sinn. Tek að mér að fara út með
hunda í göngutúra. Stóra sem smáa.
Sími 691 7306.
Til sölu leonberger hvolpar, væntanleg-
ir í mai erum byrjuð að taka niður nöfn.
Síðast komu færri að en vildu. uppl s
693-9120.
Rafhitaðir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
auka hlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru vortilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
opið alla daga frá 9 til 9. Allar nánari
uppl. í 897 2902 mvehf@hive.is
Til sölu 8 notaðar innihurðir verðhug-
mynd 20.000. Uppl. í síma 663 2451.
Orlando, Florída.
Nú er ódýrt að versla eða spila golf. Í
sólinni á Flórída. Falllegt hús með sund-
laug, eða 2 herb. Íbúð á Ventura golf-
svæðinu til leigu. Stutt í Disney og moll-
inn. Uppl. í s. 893 0210
Gisting og bílar. Hótelíbúðir frá kr. 5500,
bílaleigubílar 2500. Hótel Atlantis
Grensásvegi 14. S. 588 0000.
Íslendinga afsláttur!
Hótel Vík í Síðumúla hefur um að ráða
stór og falleg hótelherbergi og íbúðir f.
allt að 5 manns. Sími, sjónvarp og frítt
internet á bar. Hótel Síðumúli s.: 588-
5588 / www.hotelvik.is
Lax og silungur
Yfir 40 Lax og silungsveiðiár í Öllum
verðflokkum. Frekari upplýsingar Lax-á
ehf. S. 557 6100 veidileyfi@lax-a.is
www.lax-a.is
Laxá á Refasveit. Eigum til lausar stang-
ir . Uppl. í síma. S. 898 3440, 824 5406
& 893 0630.
Lax og Silungsveiði!
Fjölbreytt úrval lax og silungsveiðileyfa.
Veiðiþjónustan Strengir. www.streng-
ir.is ellidason@strengir.is S. 567 5204
og 660 6890.
Hreindýra og silungsveiði á Grænlandi,
staðfesta þarf pantanir fyrir 31. maí
2005. Hafið samband í s. 568 3030 &
www.hl.is/veidi
Frábær í allri silungsveiði. Líkir eftir lirfu
rykmýs Verslaðu á www.frances.is
Seltjörn 1/2 dagur veiðileyfi 1.950 kr.
Uppl. í 822 5300 og www.seltjorn.net
Óður frá Brún
Húsnotkun hjá Magnúsi á Blésastöðum
við Selfoss til 15 júní. Laus pláss. Upp-
lýsingar í síma 893 1038.
Óska eftir að kaupa Hrímnis hnakk,
helst ekki eldri en 3ja ára. Uppl. í s. 897
8966.
Ýmislegt
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Gisting
Ferðalög
Ýmislegt
Dýrahald
Barnavörur
Antík
Húsgögn
Ökukennsla
Námskeið
Snyrting
Nudd
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Múrarar
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing
fyrir heimili, húsfélög.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Bókhald