Fréttablaðið - 07.05.2005, Síða 45
13
SMÁAUGLÝSINGAR
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Torrevieja-spánn.
Indælt lítið raðhús fyrir 6 til leigu, á góð-
um stað í bænum. Gott verð. S. 908
6440. www.cozyhouse-torrevieja.com
Glæsivilla á flottasta golfvelli Spánar,
LaFinca , til leigu í sumar. Nánari upp-
lýsingar á www.icemar.com e-mail:
info@icemar.com Sími (0034) 690 115
909.
Íbúðir á Spáni
Íbúðir til leigu á Spáni. Torrevieja svæð-
ið. Frábært verð, frábær staðsetning.
Uppl. í síma 0034617559726 og á
dune@internet.is Unnur/Halldór
Til leigu falleg 3ja herb. íbúð á svæði
112. Til langtíma með húsgögnum.
Þvottarvél og þurrkari í íbúð. Uppl. í
síma 892 5605.
Gott 23 fm herbergi til leigu í Vestur-
bænum, 101. Herbergið er búið hús-
gögnum. Eldhús, salerni og baðaðstaða
deilist með öðrum leigjanda. Uppl. í s.
896 1471.
SUMARLEIGA!
Stór 2ja herb. íbúð (70 fm) til leigu í
Hraunbæ frá 1/6-31/8. Kr. 67.000 á
mán., 1 mán fyrirfram og trygging (innif.
er rafmagn og hiti). Reglusemi,
reykleysi og skilvísi! Uppl. í s. 696 6578.
65 fm 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði.
Leigist á 70 þúsund á mánuði með hita
og hússjóð. Laus um mánaðarmótin.
Reglusemi skilyrði. Sími 662 6568.
4ra herbergja íbúð til leigu í Áslandi í
Hafnarfirði. Góð umgengni skilyrði.
Dýrahald bannað. S. 847 0287.
18 ára hárgreiðslunemi óskar eftir her-
bergi eða lítilli íbúð helst í Breiðholti. Er
reglusöm og reyklaus! Skilvísum
greiðslum heitið! Uppl. í s. 869 2070.
Fjölskylda óskar eftir 5 herb. íbúð í
Gerðunum (108). Við erum reyklaus,
skilvísum greiðslum heitið. Guðrún s.
845 1213.
4ra til 5 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
863 4304.
Óskum eftir bjartri 2ja herb. íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum lofað. Uppl. í s. 696
5308.
Ábyrgur og reglusamur einstaklingur í
leit að lítilli íbúð eða herbergi til leigu.
Sími 847 2269.
44 ára karlmaður óskar eftir einstak-
lings eða 2 herbergja íbúð. Helst á
svæði 107. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi. Uppl. í s. 895 8940.
Einstæður faðir óskar eftir 3ja-4ra herb.
íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
s. 662 3146.
Grafarvogur.
Óska eftir snyrtilegri 2-3 herb íbúð í
Grafarvogi. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi. uppl í S 691-5536.
4 manna fjölsk. óskar eftir 4ra herb.
íbúð til leigu á höfuðborgarsv. sem
fyrst. Meðmæli ef óskað er. Guðrún í s.
897 8987.
Kona á besta aldri óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð í langtímaleigu. Vinsamlega
hringið í síma 699 0882.
Tvær 24 ára konur, báðar í föstu starfi,
reyk- og barnslausar óska eftir 2-3ja
herb. íbúð frá og með 01/07/05.
Greiðslugeta er ca. 60-65 þús og erum
í síma 899 2605 (Stella).
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð að
Breiðvangi í Hafnarfirði til sölu. Góðu
rótgrónu hverfi. Hafðu samband við Pál
í s. 849 7288 og fáðu að skoða.
Nú er rétti tíminn !
Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm
ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f
461 1111 og 869 9007 Nánari uppl.
www.bjalkahus.com
Til sölu fallegt 50,5m2 sumarhús á
góðu verði. Húsið afhendist tilbúið til
innréttinga eða fullbúið beint á
draumalóðina þína, eða selst á kjarri-
vaxinni lóð í Skorradal. Upplýs. í síma
897 0523.
Til leigu gott 137 fm full innréttað skrif-
stofuhúsnæði í lyftuhúsi við Skipholt.
Móttaka, 5-6 herbergi, lítil kaffistofa,
næg bílastæði. Guðlaugur s. 896 0747.
Óska eftir atvinnuhúsnæði ca 100 fm á
höfuðborgarsvæðinu. Sími 847 1481.
Óska eftir geymsluhúsnæði ca 30 fm í
Reykjavík. Uppl. í síma 567 2065.
Til sölu góður 27 fm bílskúr í Hraunbæ.
Hentar sem atvinnuhúsnæði. Sími 690
2369
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn, mið-
svæðis, LaVilla Uppl. s:0045 32975530
gsm:0045 28488905 www.lavilla.dk
Leitum að samviskusömum starfs-
manni á verkstæði. Nánari upplýsingar
á heimasíðu okkar www.aukaraf.is
Vatnsvirkinn og Tækja Tækni óska eftir
öflugum starfskrafti á skrifstofu fyrirtæk-
isins í bókhald, innheimtu og almenn
skrifstofustörf. Starfið getur verið sum-
arstarf jafnt sem framtíðarstarf. Óskað
er eftir því að starfskrafturinn geti hafið
störf sem allra fyrst. Umsóknir óskast
sendar með upplýsingum um menntun
og fyrri störf á netfangið hjalti@ttv.is
Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna
með góðu fólki? Hafðu þá samband.
Fanney s. 698-7204.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Vantar þig vinnu? Góð laun, ferðalög og
frábær vinnutími. Upplysingar hjá
Hönnu Kristínu í s: 892 4284
Au-pair í Hollandi. Íslensk fjölsk. óskar
eftir einstaklingi til barnagæslu frá
ágúst í 1 ár. S:0031243483530;
hronn@chello.nl
Smur & Dekk.
Óskum eftir starfsfólki á smur- og
dekkjaverkstæði. Framtíðarstörf eru í
boði. Frekari upplýsingar um stöðunar
gefur Guðni í s. 660 0560.
Sumarvinna: Vantar röskan og öruggan
mann, helst vanan byggingarvinnu
og/eða múrverki. Uppl. í síma 892
1224.
Bón og þvottur
Óskum eftir vönum starfsmönnum á
bónstöð hjá Bílkó. Góð laun fyrir gott
fólk. Frekari upplýsingar um stöðuna
gefur Guðni í s. 660 0560.
Starfsfólk óskast á Stjörnutorg, Kringl-
unni. Starfshlutfall samkomulag. Um-
sóknir, ásamt mynd, berist til Stjörnu-
torgs, Kringlunni 4-12, 103 Rvk, eða á
stjornutorg@simnet.is.
Hársnyrtir
Hársnyrtar óskast í fullt starf og hluta-
starf. Uppl. í s. 552 1144 & 690 9680.
Pizzubakari sem kann á eldofn óskast á
Mango pizza. Góð laun í boði. Uppl. í s.
577 1800.
Ræsting/Matráður
Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft
til að sjá um ræstingar og matseld í
50% starf. Vaktavinna, unnið í viku, frí í
viku. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s.
699 8403 & 896 5066.
Fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu
leitar að starfskrafti í almenn skrifstofu-
störf og sendiferðir. 60% starf. Uppl.
sendist á reynir@nytt.is
American Style
Í Kópavogi óskar eftir hressum starfs-
manni í grillið. Um er að ræða framtíð-
arstarf í reglulegri vaktarvinnu. Leitum
að einstaklingi sem hefur góða þjón-
ustulund, er 18 ára eða eldri og áreið-
anleg/ur. Umsóknareyðiblöð á öllum
American Style stöðum og á american-
style.is
Hársnyrtir óskast
Hársnyrtir/nemi óskast í hluta/fullt
starf. Uppl í s. 567 2044 & 848 9816.
Vörubílstjóri
Mottó ehf auglýsir eftir vörubílstjóra
með kranaréttindi og gröfumönnum á
smágröfur. Einngöngu menn með rétt-
indi á þessi tæki koma til greina. Uppl.
í s. 892 3787 og einnig er hægt að
sækja um á www.motto.is
Vantar mótamenn í uppslátt, járna-
menn og verkamenn. Mikil vinna. Uppl.
í síma 822 1661.
Sumarvinna
Óskar eftir vönu fólki á dráttarvél í slátt
réttindi ekki skilyrði. Umsóknir á
http://www.gardlist.is
Sumarvinna
Vantar duglegt fólk í hreinsun og slátt
Hægt er að sækja um á www.gardlist.is
Öflugur sölumaður
Heildverslun á matvörumarkaðinum
óskar eftir að ráða góðan sölumann.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekk-
ingu og reynslu á matvælamarkaðin-
um. Hvatt er sérstaklega til að mat-
reiðslu eða kjötiðnaðarmenn sæki um
viðkomandi starf. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila. Vnsamlegast sendið svör á
Fréttablaðið Skaftahlíð 24 eða á
smaar@frettabladid.is merkt “SD2005”
fyrir 13. maí.
Í boði er helgarvinna við léttar ræsting-
ar á höfuðborgarsvæðinu. Um er að
ræða 4 klst í senn. Allar nánari upplýs-
ingar í gsm 867 9026.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu á
Rvk svæði. Bílpróf æskilegt. S. 893
6020.
Vantar starfskraft í parketvinnu ekki
yngri en 20. Sími 847 1481.
Járnsmiður
Eða aðili vanur járnsmíði óskast tíma-
bundið í ca.1.mánuð. Vagnasmiðjan
Eldshöfða 21 R.Vík s. 894 6000
Ráðskonu vantar í sveit á Norðurlandi -
vestra. Upplýsingar á kvöldin í síma 452
4288.
Vantar duglegan ungling í sveit. Svör
sendist til Fbl, Skaftahlíð 24 eða á
smaar@frettabladid.is. merkt sveit.
Atvinna í boði!!!!!
Óskum eftir fólki í föst- og hlutastörf í
sumar á sjálfvirka bílaþvottastöð á
Bíldshöfa 8. Uppl. í síma 587 1944.
Vantar smíðanema eða manneskju
vana smíðavinnu í sumar. Uppl. í s. 698
6555 Rúnar.
Óska eftir starfskrafti, 16 ára eða eldri,
til almennra landbúnaðarstarfa sem
fyrst. Reynsla æskileg. Upplýsingar í
síma 896 6011.
Íslensk-útlensk au-pair
Okkur vantar barngóða manneskju, 19
ára eða eldri til að líta eftir 2 börnum,
2ja og 4ra ára í Vesturbænum í sumar
ásamt að sinna léttum heimilisstörfum.
Get útvegað herbergi. Uppl. í síma 893
0096.
Byggingarfyrirtæki. Smiðir og starfs-
menn vanir mótauppslætti óskast.
Einnig verkamenn vanir smíði og bygg-
ingavinnu. Mikil vinna framundan.
Uppl. í s. 893 7395.
Stundvís og reglusamur starfskraftur
óskast við jarðlagnavinnu. Uppl. í s. 893
6448.
Timburkompaníið Ehf. Tökum að okkur
alla almenna smíðavinnu og flísalagn-
ir.Tilboð og tímavinna.Vanir og vönduð
vinnubrögð. Uppl. í síma 690 1883.
Smiður í eldri kantinum óskar eftir inni-
vinnu eða verkefnum. Uppl. í s. 847
9874. Geymið auglýsinguna.
Sú sem þú leitar að!
Kvk-ísl.-40. óska eftir vinnu. Hef mjög
víðtæka kunnáttu og reynslu. Reykl og
reglusöm. S. 865 6663.
Vantar vinnu í sumar. Er með vinnuvéla-
réttindi. Get byrjað fljótlega. Helgi, s.
692 1504 & 557 9554.
NÓRI ER TÝNDUR Ljósgrár síamsfress,
geltur. Dökkbröndóttur á höfði, skotti
og loppum. Tattomerking í eyra. Hvarf
frá Dalalandi þri.kvöldið 3.maí. Á ól
Brekkubær 15. Hans er sárt saknað.
Uppl. 866-2901.
Erotik.is 20% afsl. af öllum vörum. Erot-
ica Shop Hverfisgötu 82 S. 511 6966.
Karlmaður 61 árs. Óskar eftir að kynn-
ast konu á svipuðum aldri. Svar sendist
fréttablaðinu Skaftahlíð 24, merkt
2005.
Einkamál
Tapað - Fundið
Atvinna óskast
Atvinna í boði
Gisting
Bílskúr
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði til sölu
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði