Fréttablaðið - 07.05.2005, Side 46
14
FASTEIGNIR ATVINNA
LESTUR: DÆMI ÚR NÝRRI GALLUP KÖNNUN *
*Upplýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakönnun Gallup í mars sl.
Tekið er tillit til frídreifingar Morgunblaðsins.
- markvissar auglýsingar -
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um atvinnumál og eru
atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblað-
anna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki.
Sunnudagsblað Fréttablaðsins 64,0%
Sunnudagsblað Morgunblaðsins 40,1%
Styrkur Fbl. umfram Mbl. 46,0%
20-40 ára
Tæplega helmingi fleiri Íslendingar á aldrinum 20-40 ára lesa
sunnudagsblað Fréttablaðsins fram yfir Morgunblaðið.
60% Íslendinga á sama aldri fletta ekki sunnudagsblaði
Morgunblaðsins, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki
í leit að góðum starfsmönnum.
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
HEILSÁRSHÚS – MIÐHÚSUM
Skógarhólf 5, fyrir neðan Þjóðveg.
Rétt við Úthlíð og þar er: Golfvöll-
ur, veitingahús, bar, verslun, bens-
ínstöð ofl. Milli Laugavatns og
Geysis. Mjög fallegt 78 fm. hús.
Heitur pottur er á verönd. Mikill
gróður er á lóð, mest birkigróður.
Mjög gott útsýni, m.a. til Heklu.
Byggingarár 2002 - 2005.
Lóð 0.45 hektarar. Leiga á lóð á
ári er ca 29.000 kr. Verönd er lokið framan við
hús, ca 70 fm.
VERÐHUGMYND 14,5 millj.
EIGENDUR VERÐA Á STAÐNUM UM
HELGINA – LAUGARDAG OG SUNNUDAG
Jón og Erla 8631020
Berjavellir 2–3ja herb 221 Hafn
OPIÐ HÚS
Guðmundur Þórðarson lögg.
Mjódd
Heimilisfang: Berjavellir 2
Stærð eignar: 98,8 fm
Fjöldi herb.: 3
Byggingarár: 2003
Brunab.mat: 14.3 millj.
Verð: 23,9 millj.
Guðmundur S
Guðmundsson
866-0103
guðmundurs@remax.is
RE/MAX Mjódd
kynnir nýja 99 fm
3ja herb íbúð. Íbúð-
in skiptist í eldhús
/ stofu, baðher-
bergi og tvö
svefnherbergi. íbúðin er með parketi á
gólfi nema á baðherbergi og geimslu þar
eru flísar. Eigninni fylgir stæði í bílakell-
ara. Eign sem vert er að skoða.
OPIÐ HÚS MILLI 14.00-14.30
Hátíðardagur
í Háteigskirkju
Opin kirkja Laugardaginn
7. maí kl. 14 – 18
Listadagskrá í tilefni fjársöfnunar
fyrir nýju orgeli kirkjunnar – ókeypis aðgangur.
14:00 Stórsveit Nix Noltes
14:30 Kristinn H. Árnason, gítarleikari
15:00 Dansatriði frá Balletskóla Eddu Scheving
15:30 Barnakór Háteigskirkju
16:00 Ellen Kristjánsdóttir söngvari
16:30 Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari
17:00 Örnólfur Kristjánnson og Sigrún Harðardóttir,
strengjaleikarar
17:30 Douglas Brotchie organisti
Komið og upplifið frábæra dagská
Heitt kaffi á könnunni
Breyttur
opnunartími
í afgreiðslu
Mán.-mið. 8.00 - 18.00
Fim. og fös. 8.00 - 19.00
Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00