Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 64
7. maí 2005 LAUGARDAGUR
Frídagar eru oftar
en ekki algjör
h i m n a s e n d i n g
fyrir almenning,
hvort sem hann
stundar vinnu eða
skóla af fullum
krafti. Mitt í öllu
stressinu sem puð-
inu getur fylgt
kemur allt í einu eins
og þruma úr heiðskíru lofti dagur
þar sem hægt er að staldra við og
anda aðeins. Ekki slæmt það.
Það góða við frídaga eins og
sumardaginn fyrsta og uppstign-
ingardaginn, sem margir vita
reyndar ekki um hvað snýst, er að
þeir geta bjargað vikunni. Margir
mæta í vinnuna eða skólann á
mánudegi og leiðist að þurfa að
hugsa til þess að heil fimm daga
vinnuvika sé fram undan þar sem
ekkert er hægt að slappa af, bara
puða, puða, puða. Þegar þeir vita
hins vegar af frídegi, eins og þess-
um tveimur fyrrtöldu, birtir aftur
á móti til í huga þeirra og öll vinn-
an verður leikur einn. Fólk hugs-
ar: „bara þrír dagar, síðan frí, síð-
an einn dagur, og síðan er komin
helgi. Ekkert mál!“ Síðan brosir
það bara sínu breiðasta.
Þrátt fyrir þetta tekst samt
alltaf einhverjum fýlupúkunum
að sjá svörtu hliðarnar á frídögun-
um með því að kvarta undan því
að þeir ættu frekar að vera á ein-
hverjum öðrum dögum. Auðvitað
er ekki hægt að ráðskast með frí-
daga til þess eins að þeir henti
ákveðnum aðilum eitthvað betur.
Þessir dagar eru bara þegar þeir
eru og þannig er það nú bara.
Auðvitað hentar það samt oft
betur að hafa frídaga sitt hvor-
um megin við helgina, til að
mynda á jólum og páskum, en ég
held að það sé algjör orkueyðsla
að vera eitthvað að kvarta yfir
því. Þegar fríið hittir á „rétta“
daga í kringum hátíðirnar er
frekar bara um að gera að njóta
þeirra ennþá betur.
Þeir sem eru ósáttir við tíma-
setningu frídaga geta alltaf tekið
sér frí í vinnu eða skóla til að láta
þetta allt saman smella hjá sér. Á
meðan sitjum við hin sátt við okk-
ar hlut. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR BJARNASON SKRIFAR UM FRÍDAGA OG GILDI ÞEIRRA FYRIR HINN VINNANDI MANN
Frídagar eru himnasending
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Hann gólar
á fótbolta-
bullur og
aumingja.
Hentugt!
Er það þetta sem
þú vilt, Palli....að
vera í sambandi eins
og Mikki og Heiða?
Já
Nei!
Jú
Gott, við komum
að minnsta kosti
hreint fram við
hvort annað.
Já, mér
finnst það
miklu betra.
Ég skal
láta mig
hverfa.
Þetta
oststykki
er sko
fyrir
mýsnar.
Já, en
áttu
ekki kex
með? Afhverju?
Kannski eru
þær kröfu-
harðar!
Hmm...já
kannski.
Ég ætl
a að
athuga
.
Það væri ekki verra
ef við gætum boðið
þeim upp á stóra
skál af rjóma.
Solla!
Hannes!
Hættið að
hlaupa inn og út
um bakdyrnar og
finnið ykkur
eitthvað að
gera!
Að hlaupa inn
og út um bak-
dyrnar var það
sem við fundum
okkur að gera!
Úff
Heldur þú að það yrði ekki ömur-
legt ef við værum föst við hvort
annað allan daginn?
Nei
SKELL! SKELL! SKELL!
Sumar gjafir skipta
öll börn máli!
Gefum börnum góða sumargjöf
Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið
SENDU SMS SKEYTIÐ
JA X2F Á NÚMERIÐ
1900 OG ÞÚ GÆTIR
UNNIÐ.
11. HVER VINNUR.
VINNINGAR ERU
MIÐAR FYRIR TVO Á XXX2
VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI
DVD MYNDIR
MARGT FLEIRA.
«
«
SM
S
LEI
KU
R
FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY
«
«
«
«
BÍÓ
X2
DVD
48