Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2005, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 07.05.2005, Qupperneq 76
Will Smith leikur rannsóknarlögreglumanninn Marcus í mynd- inni Pörupiltar 2 eða Bad Boys II sem sýnd er á Stöð 2 klukk- an hálf tíu í kvöld. Will var næstelstur fjögurra barna Caroline og Willard Smith, sem ráku ísskápafyrirtæki. Hann ólst upp í milistéttinni í Fíladelfíu og fékk gælunafnið „prins“ af því hann átti svo auðvelt með að beita sjarmanum og tala sig úr vand- ræðum. Smith byrjaði í tónlist og kom meðal annars fram undir nafn- inu DJ Jazzy Jeff and the Fresh Prince ásamt tónlistarmannin- um Jeff Townes. Dúettinn naut talsverðrar athygli en Smith vildi þó takast á við eitthvað annað og nýtt. Árið 1989 kynntist Smith Benny Medina sem var með hug- mynd að gamanþáttum sem byggðir voru á lífi hans í Beverly Hills. Smith leist vel á hugmyndina og sömu sögu var að segja af NBC-sjónvarpsstöðinni. Það varð úr að sjónvarpsþættirnir „The Fresh Prince of Bel-Air“ litu dagsins ljós árið 1990 þar sem Smith fór með aðalhlutverkið. Hlutverkið var sniðið að Smith en hann lék dreng frá Fíladelfíu sem settist að í Beverly Hills. Þáttaröðin gekk í ein sex ár og á þeim tíma byrjaði Smith að feta sig í átt að kvikmyndaleik. Fyrsta mynd- in sem hann lék í var Six Degrees of Separation (1993) en hann sló í gegn í fyrri myndinni af Pörupiltum árið 1995. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Smith steig sín fyrstu skref á leiklist- arbrautinni og í dag er hann ein stærsta og skærasta stjarna Hollywood. Smith hefur heldur ekki sagt skilið við tónlistina því hann sendir reglulega frá sér nýjar plötur. Margir vilja meina að hann sé áhrifamesti blökkumaðurinn í Hollywood og hann hefur oft verið sagður á leið í framboð til forseta. 7. maí 2005 LAUGARDAGUR60 AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.55 Thumbelina 8.55 Osmosis Jones 10.30 A Hard Day's Night 12.00 Guar- ding Tess (e) 14.00 Thumbelina 16.00 Osmosis Jones 18.00 A Hard Day's Night 20.00 Guarding Tess (e) 22.00 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 0.25 Webs (Bönnuð börnum) 2.00 40 Days and 40 Nights (Bönnuð börnum) 4.00 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 7.15 Korter 13.00 Bravó e. Z 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 16.00 Bravó e. 18.15 Korter 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) Í TÆKINU Komst langt á sjarmanum Bad Boys – 1995 Independence Day – 1996 Hitch – 2005 Þrjár bestu myndir Will Smith: STÖÐ 2 BÍÓ SKJÁREINN 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Joey (11:24) 13.55 Það var lagið 14.50 Kevin Hill (5:22) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.10 Strong Medicine 3 (1:22) 16.55 Oprah Win- frey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 20.30 SÖNGVAKEPPNI EVRÓPSKRA SJÓNVARPS- STÖÐVA. Þriðji þáttur af fjórum þar sem lögin í Eurovison eru kynnt. ▼ Söngur 16.55 OPRAH WINFREY. Spjallþáttadrottningin Oprah tekur á hinum ýmsum málum í myndverinu í Chicago í dag. ▼ Spjall 20:40 THE DREW CAREY SHOW. Í kvöld tekur Kate þá ákvörðun að hún vilji aldrei eignast barn. ▼ Gaman 7.00 Svampur 7.25 Í Erlilborg 7.50 The Jellies 8.05 Pingu 2 8.10 Snjóbörnin 8.20 Músti 8.25 Póstkort frá Felix 8.35 Sullukollar 8.45 Barney 4 – 5 9.10 Með Afa 10.05 Engie Benjy 10.15 Hjólagengið 10.40 Jungle Book 2 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Making of Kingdom of Heave 19.40 The Curse of the Pink Panther (Bölvun Bleika pardusins) Clouseau er týndur og allt er lagt í sölurnar til að finna kappann. Rannsóknarlögregluforing- inn Clifton Seigh er fenginn til verks- ins en hér er ekki allt sem sýnist. Dreyfus, fjandvinur Clouseaus, á hlut að máli en hefur auðvitað ekki heppnina með sér frekar en fyrri dag- inn. 21.30 Bad Boys II (Pörupiltar 2) Rannsóknar- lögreglumennirnir Marcus og Mike halda uppteknum hætti. Sem fyrr eiga þeir í höggi við eiturlyfjasala sem einskis svífast. Nú flæða e-töflurnar yfir Miami og þá taka Marcus og Mike til sinna ráða. Þeim verður vel ágengt og böndin berast strax að forhertum glæpaforingja sem er ekkert lamb að leika sér við. Aðalhlutverk: Will Smith, Martin Lawrence og Jordi Mollá. Leik- stjóri: Michael Bay. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Top Gun 1.40 Taking Care of Business 3.25 Fréttir Stöðvar 2 4.10 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 12.10 Keppni ungra evrópskra tónlistarmanna 2004 13.50 Að eilífu 15.50 Íslandsglíman 2005 16.10 Sýnt frá Norðurlandamótinu í júdó í TBR-húsinu. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise 8.00 Morgunstundin 8.01 Gurra grís 8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 8.28 Hopp og hí Sessamí 8.55 Fræknir ferðalangar 9.20 Ævintýri H.C And- ersens 9.47 Kattalíf 9.54 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið 10.50 Formúla 1. Bein útsending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn á Spáni. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (3:4) Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Kíev 19. og 21. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppn- inni. Fulltrúi Íslands er Eiríkur Hauks- son söngvari sem tvisvar hefur sungið í keppninni. 20.45 Vinsælasta stúlkan (Miss Congeniality) Bandarísk gamanmynd frá 2000. FBI- kona villir á sér heimildir og tekur þátt í fegurðarsamkeppni til að reyna að koma í veg fyrir að sprengjuárás verði gerð á úrslitakvöldinu. Leikstjóri er Donald Petrie og meðal leikenda eru Sandra Bullock, Michael Caine, Benja- min Bratt og Candice Bergen. 22.35 Allt eða ekkert (All or Nothing) Bresk bíómynd frá 2002. Penny og Phil búa í ástlausu og gleðisnauðu hjónabandi í verkamannahverfi í London en hörmulegur atburður treystir samband þeirra. Leikstjóri er Mike Leigh og meðal leikenda eru Timothy Spall, Lesley Manville, Alison Garland, James Corden og Ruth Sheen. 0.40 Tópaz (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 2.40 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Ev- erton – Newcastle 16.10 Man. Utd. – W.B.A. 18.10 Djúpa laugin 2 (e) 10.05 Þak yfir höfuðið 10.55 Upphitun (e) 11.25 Chelsea – Charlton 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends Joan grunar að nýjasti kærastinn hennar sé giftur eftir að reið kona mætir á skrifstofuna hjá henni og hótar hefndum. 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show Kate hefur ástæðu til að ætla að hún sé ólétt en það er alrangt hjá henni. 21.00 Coldblooded Gamanmynd um laun- morðingja sem hyggst snúa við blað- inu, en fyrst þarf hann að standa við nokkrar skuldbindingar og myrða nokkra. Með aðalhlutverk fara Jason Priestley og Janeane Garofalo. 22.30 The Bachelor (e) Fimmta þáttaröðin um piparsvein í leit að sannri ást. 23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Power 1.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.15 Óstöðvandi tón- list ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 14.00 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 15.00 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 16.00 Snooker: World Championship Sheffield 18.00 Cycling: Tour of Italy 18.30 Cycling: Tour of Italy 20.30 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 21.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Fight Sport: Shooto 23.30 Adventure: Escape BBC PRIME 12.00 Doctors 14.00 The Good Life 14.30 Dad's Army 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops 2 15.55 The Weakest Link 16.45 Friends Like These 17.40 Casualty 18.30 Jack Dee: Sent to Siberia 19.30 Chan- el 20.30 Celeb 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Helike: The Real Atlantis 0.00 Icemen 1.00 Biology Form and Function NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Night Crossing 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Why Chimps Kill 17.00 Battlefront 18.00 DNA Mystery – The Search for Adam 19.00 Warship 20.00 Battle of the River Plate 22.30 Nazi Expedition 23.30 Body Snatchers of Bangkok 0.00 Taboo ANIMAL PLANET 12.00 Untamed Earth 14.00 The Crocodile Hunter Di- aries 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle 18.00 The Most Extreme 19.00 Killer Crocs of Costa Rica 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O'Shea's Big Adventure 22.00 Project Noah 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary DISCOVERY 12.00 Ray Mears' Extreme Survival 13.00 Mythbusters 14.00 Speed Machines 15.00 Flying Heavy Metal 15.30 Rivals 16.00 Super Structures 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Motorcycle Mania 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories 0.00 Mind Body and Kick Ass Moves MTV 12.00 Punk'd Weekend Music Mix 12.30 Punk'd 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Borrow My Crew 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Viva La Bam 22.00 So 90's 23.00 Just See MTV 1.00 Chill Out Zone VH1 12.00 VH1 Viewer's Jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35 Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 Matchma- ker 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backy- ard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Art and Soul 0.30 Vegging Out 1.00 Entertaining With James E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 13.00 The Entertainer 14.00 E! Entertainment Specials 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Gastineau Girls 19.00 The Entertainer 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertain- ment Specials 23.00 Gastineau Girls 0.00 Love is in the Heir CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowar- dly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.20 Digimon 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 12.20 Hot Paint 13.50 That Splendid November 15.20 The Adventures of Buckaroo Banzai 17.00 Arena 18.40 Beachhead 20.10 Return from the Ashes 21.55 Beach Red 23.40 Silent Victim 1.35 Keaton's Cop 3.10 Town Without Pity TCM 19.00 Gone with the Wind 22.35 Sweet Bird of Youth 0.35 The Cabin in the Cotton 1.55 The Hill HALLMARK 12.45 Erich Segal's Only Love 14.15 The Long Way Home 16.00 Hiroshima 17.45 High Sierra Search And ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schull- er 12.00 Maríusystur 12.30 Blandað efni 13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 STÓR HUMAR nýveiddur og flottur Risarækjur á spjóti Hvítlauksmarineraður steinbítur Hunangsleginn laxasteik WILL SMITH LEIKUR Í BAD BOYS II Á STÖÐ 2 Í KVÖLD KLUKKAN 21.30. A Hard Day's Night með Bítlunum verður sýnd kl. 10.30 og 18.00. Þessi fjögurra stjörnu mynd sýnir æðið kringum fjórmenningana knáu frá Liverpool þegar það stóð sem hæst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.