Fréttablaðið - 11.05.2005, Side 50
8
SMÁAUGLÝSINGAR
Toyota Landcruiser LX-90, árg. ‘99, 33”
breyting með ýmsum aukahlutum. Ek-
inn 109.000 km. Toppeintak. Verð
2.250.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
899 1601.
Ford Ecoline Club Wagon árg. ‘87, 6,5
túrbó dísel, vél 2002, 44” breyttur,
skráður 14 manna, mjög góður bíll,
öll skipti koma til greina. Verð 1.400
þús. Uppl. í s. 865 8387.
Toyota Landcruiser LX árg. 11/’99. Ek-
inn 130 þús. Gullmoli. Uppl. í s. 892
9049
44” breyttur Toy LC 62 VX 1989 4.0L TD
Ek. 160 þús. Barkalæstur, loftpúðafjöðr-
un, gírspil ofl. Ný 44” DC. Vel breyttur
öflugur bíll. Sjón er sögu ríkari. Verð
1490 þús. Uppl. s. 896 3830.
Til sölu Suzuki Grand Vitara V6 árg. ‘99.,
ek. 86 þús. km. Áhv. lán. Uppl. í s. 899
1769.
Til sölu Patrol árg.’98 2.8 TDI Ek. 127
þús. 38” breyttur, er á 37” & 12” álfelg-
um Uppls. 892-1179
Terrano II 2.4i, árg. ‘98, ek. 125 þ. 7
manna. V. 1.290 þ. Áhv. 500 þ. 14 þ. pr.
mán. S. 821 8415.
Toyota Hylux ‘96, ek. 170 þús., 33”
breyttur. Verð 850 þús. Uppl. í s. 898
1180.
Til sölu LandRover disel árg. ‘64 vél sem
ný en þarfnast body viðgerðar. Verð 150
þús. Einnig Benz 300D vél árg. ‘77. S.
895 6056.
Ford 250, sparneytna 6,0 lítra vélin, dísel,
4x4, árg. ‘03, ek. 180 þús. km. Búið að
frauða og loka palli. Verð 3,5 millj.
Áhvílandi 2,6 millj. Uppl. í s. 898 2265.
Benz 612D, ‘96 árg., ek. 226 km, m/18
rúmm kassa, lyftu og hlera á hlið, kæli-
pressa fylgir með. Áhvílandi um 1 millj.
Yfirtaka lána mögul. Verð tilboð. S. 848
4918.
Scania 94D 230H, árg. ‘01, ekinn 105
þús. Með kassa 7 1/2 m. á lengd. Uppl.
hjá Bílasölunni Hraun, s. 565 2727 eða
í síma 898 9006.
Ford Escord sendibifreið/van, ‘96, hvít-
ur. Vel með farinn. Selst ódýrt. S. 895
4043.
Til sölu M. Benz 1831 árg. ‘95, innflutt-
ur ‘02, ekinn 280 þ. Nýskoðaður án ath.
80% dekk, snyrtilegur og góður bíll. S.
895 4115.
Vörubíladekk Gott verð
Flestar stærðir. Ný og sóluð. Verð frá kr.
29.900,- m/vsk. ALORKA.is, sími 577
3080.
Varahlutir úr MAN, Benz og Scania.
MAN 17 - 232, ‘95, 26 - 361 og 26 -
321, einnig úr Benz 2648, ‘ 00 og
Scania 142 og 112. Einnig efnispallar
dráttarskífur og fl. S. 894 3000.
Til sölu Euromobile ‘90 með öllu. Ný-
skoðaður, extralangur. Ásett verð
1.820.000. Allar upplýsingar í síma
660 4545.
Ford Econoline 150 EFI húsbíll með
háum topp. Nýl. helsprautaður. Renn-
andi vatn, eldavél, gasmiðst. VC og fl.
Vel með farinn og fallegur bíll. Ás. V.
790þ. Uppl. í s. 426 7638 & 695 7638.
Til sölu KTM 450 EXC endurohjól árgerð
2003. Lítur vel út á rauðu númeri verð
640 þús. S. 660 5606.
Gott verð og ónotað! Yamaha Wr 250F.
Enduro 2004. 4 stroke, rafstart og með
ljósum, ekið 173 km. Ufo aukahlífar, létt
og öflugt! Ath. nýtt hjól kostar 887 þ.
stgr! Verð aðeins 680 þ. kr. Toppgræja.
S. 663 2430.
Til sölu Jawa 350 árgerð ‘82, ekið 11
þús. km. Verð 120 þúsund. Uppl. í síma
867 3022.
Til sölu Gore-tex galli (buxur + jakki) st.
small. Mjög vel með farinn ! Upplýsing-
ar í síma 8202111
Honda CR250. Hjól í toppstandi, nýlega
tekið í gegn. Verð 230 þús. Hilmar s.
821 9030.
Mótorkrosshjól
Mótorkrosshjól til sölu, tilvalið fyrir byrj-
endur 11-13 ára. Suzuki jr80, topphjól,
verð 220.000. Uppl. í síma 893 2190.
Suzuki RM85 árgerð 2004 til sölu. Upp-
lýsingar í síma 663 4026.
Til sölu fólksbílakerra, nýuppgerð.
1,67x1x33. Verð 60.000 eða tilboð.
Sími 869 3290.
Fellihýsaleiga
Leigjum út fellihýsi í sumar. Allt nýir
vagnar. Ó. Pét. fellihýsaleiga. S. 822
1920 & 822 1919. opet@simnet.is
Til sölu Viking fellihýsi árg. ‘00 nýtt for-
tjald, 60 vatta sólarrafhlaða, vatnsdæla,
2 gaskútar, stór rafgeymir, 13” dekk,
mjög vel með farinn. Verð ca 600 þús.
Uppl. í s. 694 3308.
Coleman Redwood árg. ‘99 til sölu.
Reyklaust, einn eigandi. Verð 550 þús.
Uppl. í síma 893 9732.
Palomino Colt árgerð ‘99 til sölu. Fylg-
hihlutir sólarsella, fortjald með dúk, sól-
skyggni, svefntjöld, gasofn í fortjald,
ferða wc, grjótgrind og fl. Verð 700 þús.
Uppl. í s. 696 3306.
Palamino Colt ‘01. Mjög vel með farið
og reyklaust. Svefntjöld fylgja. Til sýnis
og sölu að Álfhólsvegi 117 Kóp. Uppl. í
s. 554 7463 & 821 7463.
Esterel Caramatic fellihýsi, harðar hliðar
árg. ‘91 til sölu. Uppl. í síma 898 5734.
Esterel Caramatic Fellihýsi árg. 1991
m/hörðum hliðum, 14 fet. Með for-
tjaldi. Ísskápur, miðstöð, eldavél, tvö
breið rúm, tvö stór borð, sæti fyrir 10.
Vel með farið. Verð 620.000. Upplýsing-
ar í síma 898 1777.
Óska eftir Palomino eða Coleman ca 9
feta fellihýsi á max 500 þús. S. 864
7859.
Til sölu Viking fellihýsi árg. 2002, með
sólarhleðslu og fortjaldi, 13” dekk, 220
w, miðstöð nýrri gerðin. Verð 750 þús.
Áhv. lán 300 þús. Uppl. í s. 892 8511.
Útsöluverð.
Vel með farið 10 feta fellihýsi Jayco árg.
‘96. Verð 350 þús. Uppl. í s. 899 4120
e.kl.18.
Til sölu Palomino Colt árg. ‘01. Upplýs-
ingar í síma 897 5917.
Álbox fyrir tjaldvagna og fellihýsi. KE
Málmsmíði, Hamarshöfða 5. S. 587
0626 & 696 3522.
Til sölu Alpen Kreuzer ‘89. Eldavél,
vaskur,2 svefnrými, nýl. yfirbreiðsla.
Verð 160.000. Uppl. í s. 894 9846.
Óska eftir ódýrum tjaldvagni frá 0-
100.000. Uppl. í síma 695 9543.
Rúmgóður Alpen Kreutzer ‘91. Stórt for-
tjald. Verð 150.000. S. 557 4660 & 822
7079.
Úrval notaðra innfluttra lyftara til sölu.
PON Pétur O. Nikulásson ehf s. 552
0110.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í s. 893 1030.
Drifskaftaefni
Eigum til drifsköft og aukahluti t.d.
hjöruliði, hjöruliðsgafla, kúplingar, drif-
skaftsrör og hlífar o.fl. Vélaborg Krók-
hálsi 5F (gengið inn frá Járnhálsi) 110
Reykjavík, sími 414 8600, Draupnisgötu
1, 603 Akureyri, sími 464 8600.
Lyftarar, brettatjakkar, skæralyftur, lyftu-
borð, trillur, vagnar, hjólabúnaður og
ýmis léttitæki. Vandaðar vörur, góð
verð, öflug viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Léttitækni ehf, Stórhöfða 27, s.
567 6955. Allar upplýsingar á
www.lettitaekni.is
Allar gerðir af vinnulyftum til leigu. Góð
tæki & betra verð. Armar ehf s. 565
4646 & 660 1700.
Jungheinrich
pallettutjakkar
Málaðir eða galvaniseraðir, báðar gerð-
ir með “quick lift”. verð frá 46.586- án
vsk. Vélaborg Krókhálsi 5F (gengið inn
frá Járnhálsi) 110 Rvk, 414 8600,
Draupnisgötu 1, 603 Ak, 464 8600.
Lyftarahjólbarðar frá
Trelleborg
í úrvali. Á flestar gerðir lyftara, loftfylltir
eða gegnheilir, svartir eða hvítir strikafrí-
ir. Vélaborg Krókhálsi 5F (gengið inn frá
Járnhálsi) 110 Rvk, sími 414 8600,
Draupnisgötu1, 603 Akureyri,
sími 464 8600.
Góður vatna og sjóbátur undir 6m. 115
hö. mótor. Nýlegur vagn, mjög góður
sterkur vagn. Verð ca. 600 þ. Uppl. í s.
861 8050.
Til sölu skútan Ásdís sem er Hunter
Delta 25 ásamt nýlegum vagni, Yanmar
diselvél 10 hestöfl. Gott ástand og með
nýju haffærnisskírteini, GPS, dýptar-
mælir, talstöð og sjálfstýring. Sími 825
7821 eða 555 0425.
Bátaland, allt til báta.
Utanborðsmótorar, bátahlutir, dælur,
öryggisbúnaður, bátar, þurrkubúnaður
og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut
2 Hafnarfirði S. 565 2680, www.bata-
land.is
Til sölu 6 metra opin trilla úr plasti,
þarfnast frágangs. 47hp BMW vél fylgir.
V. 200 þús. Einnig óskast utanborðs-
mótor 4-10hp. S. 895 6056.
Mariner 25HP til sölu. Langur leggur,
‘92 model, þarfnast viðhalds. Er gang-
fær. Sími 869 3290.
Til sölu niðurleggjari og spil. Uppl. í s.
846 7536.
Tilboð á sumardekkjum t.d. 155/80 x
13 frá kr. 3980 175/65 x 14 frá kr.5300
195/65 x 15 frá kr. 6200 Hjólbarðavið-
gerð Kópavogs, Hjólkó, Smiðjuvegi 26
S.557 7200.
33” nagladekk BF goodrich 3mán.
gömul á felgum. Verð 45 þús. Uppl. í s.
898 1180
Fond Metal álfelgur 5*100 15” passar
undir Subaru og fl. bíla. S. 891 8162.
4 sumardekk 155R13 til sölu. Verð
16.000. Uppl. í síma 897 0077.
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæfum okkur í VW, Toyota,
MMC, Suzuki og fl.
Aðalpartasalan s. 565 9700, Kapla-
hrauni 11 HF. Eigum varahluti í Hyundai,
Hondu, Peugeot, Mazda, MMC, Opel og
fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar, vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota. Eingöngu ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga. Betri vara, betra
verð. Sími 567 6020.
Bíldshöfði 18
Varahlutir
Hjólbarðar
Bátar
Lyftarar
Vinnuvélar
Tjaldvagnar
Fellihýsi
Kerrur
Mótorhjól
Húsbílar
Vörubílar
Sendibílar
Pallbílar
Fornbílar
Jeppar
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Loftræstiviftur – borðviftur
Fálkinn
Hemlahlutir í bíla
Fálkinn
Kúplingar í bíla
Fálkinn
DeWalt meistaraverkfæri.
Sindri.
Slökkvitæki, slökkvitækja-
þjónusta.
Eldvarnamiðstöðin,
Sundaborg.
Virkni Benecols er vísinda-
lega staðfest.
Benecol fyrir þá sem vilja
lækka kólesteról.
Mjólkursamsalan
Geymslubox fyrir
hleðslurafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Fyrsti vinningur stefnir í 50
milljónir og ofurtölupottur-
inn í 160 milljónir.
Víkingalottó.
Slökkvitæki, Reykskynjarar,
Eldvarnateppi.
Eldvarnamiðstöðin,
Sundaborg
Skapaðu þér tækifæri með
framúrskarandi MBA-námi.
Kynningarfundur í Háskól-
anum í Reykjavík á morg-
un fimmtudag klukkan
korter yfir fimm.
Háskólinn í Reykjavík.
Netsími.
Kassi.is
Hleðslurafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Fyrsti vinningur gæti orðið
210 milljónir.
Víkingalottó.
Myndavélarafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Þráðlaus innbrota og við-
vörunarkerfi, gott verð.
Eldvarnamiðstöðin,
Sundaborg.
Benecol er mjólkurdrykkur
sem inniheldur plöntust-
anólester.
Dagleg neysla lækkar kól-
esteról.
Mjólkursamsalan