Fréttablaðið - 11.05.2005, Page 68
Raunveruleikasjónvarp er mjög vin-
sælt. Það sést best á vinsældum þátta
eins og Amazing Race, The Block,
Bachelor og Survivor. Vinsældirnar
byggjast þó að mestu leyti á þeim
sem taka þátt. Hversu skemmtilegir,
kvikindislegir og óforskammaðir
þátttakendurnir eru. Hver man ekki
eftir Jon Dalton í Survivor: Pearl Is-
land, sem laug því að amma hans
hefði dáið? Hann er auk þess eini
maðurinn sem hefur mætt drukkinn
á ættbálkaþing.
Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur
fært raunveruleikasjónvarp upp á
æðra stig. Í stað þess að fá almúga-
manninn til þess að taka þátt fær
stöðin „stjörnur“ til þess að keppa sín
á milli. Þessar „stjörnur“ eru þó ekki
merkilegri en það að fólk utan Bret-
lands þekkir þær varla. Meðal þátta
sem hafa fengið mikið áhorf er þátt-
urinn I´m a Celebrity, Get Me Out of
Here. Þar vakti helst athygli sam-
band Peter Andre og ensku silíkon-
gellunnar Jordan sem ensk slúður-
blöð eru enn að smjatta á.
Nú ætlar ITV að bæta um betur. Á
dagskránni eru nefnilega tveir nýir
þættir: Celebrity Wrestling þar sem
nokkrum „stjörnum“ er skipt upp í
tvö lið og þær látnar glíma og Cele-
brity: Love Island þar sem karlkyns
og kvenkyns stjörnum er komið fyrir
á eyju og þær látnar para sig. Það
„samband“ sem endist lengst vinnur.
Svíar ákváðu að þýða bandarísku
raunveruleikaþáttaröðina Paradise
Hotel. Það er reyndar óskiljanlegt
með öllu af hverju þeir völdu þann
þátt, því það er sennilega versti raun-
veruleikaþátturinn. Hugmyndin að
þýða raunveruleikaþætti, sem ekki
byggjast á sönghæfileikum, er hins
vegar góð. Þess vegna finnst mér að
einhver íslensk sjónvarpsstöð ætti að
framleiða raunveruleikaþætti með
„fræga“ fólkinu sem hefur ekki alveg
slegið í gegn og getur ekki sungið.
Því hvað er skemmtilegra en ástir og
örlög „fræga“ fólksins?
11. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ Frægt fólk í raunveruleikasjónvarpi
16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva (3:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni
(20:26) 18.23 Sígildar teiknimyndir (32:42)
18.30 Sögur úr Andabæ (6:14) (Ducktales)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall
(2:12) (e) 14.05 Hver lífsins þraut (1:6) (e)
15.10 Summerland (9:13) (e) 16.00 Barna-
tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ís-
land í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
SJÓNVARPIÐ
20.55
Í EINUM GRÆNUM. Garðyrkjuþáttaröð þar sem
tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða.
▼
Lífsstíll
22.00
STRONG MEDICINE. Dana hefur ákveðið að eign-
ast barn en það eru enn mörg ljón á veginum.
▼
Drama
22.00
AMERICA'S NEXT TOP MODEL – ÚRSLITAÞÁTTUR.
Í kvöld kemur í ljós hver vinnur: Amanda, Yaya
eða Eva.
▼
Raunveruleiki
7.00 Everybody Loves Raymond (e) 7.30 Fólk
– með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e)
9.20 Óstöðvandi tónlist
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir
20.30 Medium (9:16) (Miðillinn) Allison
DuBois er þekktur miðill í Bandaríkj-
unum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki.
Allison nær sambandi við hina fram-
liðnu og getur líka séð atburði fyrir.
Bönnuð börnum.
21.15 Kevin Hill (6:22) (Gods And Monsters)
Kevin Hill nýtur lífsins í botn. En í
einni svipan er lífi Kevins snúið á
hvolf. Hann fær forræði yfir tíu mán-
aða frænku sinni, Söru.
22.00 Strong Medicine 3 (2:22) (Samkvæmt
læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólíka
en kraftmikla kvenlækna sem berjast
fyrir bættri heilsu kynsystra sinna.
22.45 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey
2004/2005)
23.30 Spin the Bottle 0.55 Medical In-
vestigations (5:20) 1.40 Elephant Juice 3.05
Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið 6.25
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
0.45 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.30 Veður (13:40)
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (67:83)
20.55 Í einum grænum (2:8) Ný garðyrkju-
þáttaröð þar sem tekið er á því helsta
sem lýtur að fegrun garða.
21.25 Litla-Bretland (6:8) (Little Britain)
Bresk gamanþáttaröð.
22.00 Tíufréttir
22.20 Íþróttakvöld
22.40 Lífsháski (1:23) (Lost) Í kvöld verða
endursýndir fyrstu þrír þættirnir úr
þessum vinsæla myndaflokki um hóp
fólks sem kemst lífs af úr flugslysi.
Næstu þrír þættir verða endursýndir á
föstudagskvöld og síðan verða þætt-
irnir endursýndir fjórir saman á mið-
vikudagskvöldum mánaðarlega.
23.20 Lífsháski (2:23) 0.00 Lífsháski (3:23)
17.25 Cheers – 2. þáttaröð 17.50 Innlit/útlit
(e)
18.40 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höfuðið
(e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
18.55 Arsenal – Everton bein útsending
21.00 Fólk – með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni.
22.00 America's Next Top Model – úrslita-
þáttur Þær þrjár sem eftir eru vinna að
myndum fyrir Covergirl. Janice verður
miður sín yfir ákvörðun samdómara
sinna. Þær tvær sem eftir eru taka
þátt í tískusýningu.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
6.00 White Men Can't Jump 8.00 Gossip
10.10 Billy Madison 12.00 Liar Liar 14.00
White Men Can't Jump 16.00 Gossip 18.10
Billy Madison 20.00 Liar Liar 22.00 Watch It
0.00 Lovely and Amazing (Bönnuð börnum)
2.00 Barbershop (Bönnuð börnum) 4.00
Watch It
OMEGA
8.00 Ron P. 8.30 Ísrael í dag 9.30 T.D. Jakes 10.00
Joyce M. 10.30 Acts Full Gospel 11.00 Miðnæturhróp
11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Billy G. 13.30
Í leit að vegi Drottins 14.00 Joyce M. 14.30 Blandað
efni 16.00 Sherwood C. 16.30 Maríusystur 17.00
Miðnæturhróp 17.30 T.D. Jakes 18.00 Joyce M. 19.30
Ron P. 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorst. 21.30
Joyce M. 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce M.
AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó
23.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.30 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: WTA Tournament
Rome 17.00 Football: UEFA European Under-17 Champ-
ionship Italy 19.45 Equestrianism: Super League La Baule
France 20.45 Golf: U.S. P.G.A. Tour Wachovia Championship
21.45 Golf: the European Tour Italian Open 22.15 News:
Eurosportnews Report 22.30 Sailing: Rolex Sydney Hobart
23.00 All Sports: Wednesday Selection 23.15 All Sports:
Casa Italia: Road to Torino 2006
BBC PRIME
12.00 Born and Bred 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies
13.45 Fimbles 14.05 Balamory 14.25 Step Inside 14.35 The
Really Wild Show 15.00 The Weakest Link Special 15.45
Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors
17.30 EastEnders 18.00 Location, Location, Location 18.30
A Place in France 19.00 Diarmuid's Big Adventure 20.00 Liv-
ing the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00
Renaissance 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00
Biology Form and Function
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Frontlines of
Construction 14.00 Megastructures 15.00 Wolves of the Sea
16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs
with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Wolves of the Sea 20.00
Frontlines of Construction 21.00 Megastructures 22.00 Bay
of Fire 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Frontlines
of Construction
ANIMAL PLANET
12.00 Great Elephant Rescue 13.00 Journey of the Giant
14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest
Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up...
17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Ten Deadliest
Sharks 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds
22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife
SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Project Noah 1.00
Growing Up...
DISCOVERY
12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Engines 13.00
Weapons of War 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex
Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Club
16.00 Paranal 17.00 A Bike is Born 18.00 Mythbusters 19.00
Deadly Women 20.00 Superweapons of the Ancient World
21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Detectives 23.00
Extreme Machines 0.00 Reporters at War
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00
Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the
Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at
Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick
23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells
Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00
Rise & Rise Of 20.00 Flab to Fab 21.00 VH1 Rocks 21.30
Flipside 22.00 VH1 Hits
CLUB
12.10 Power Food 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on
One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty
Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Met-
hod 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchma-
ker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Bad-
ly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated
21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams
22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25
City Hospital 1.25 Fashion House
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 The Soup 14.00
Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 101 Most Starlicious
Makeovers 16.00 The Entertainer 17.00 The Soup 17.30
Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls
19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00
The E! True Hollywood Story 22.00 Love is in the Heir 22.30
Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 The E! True Hollywood
Story 0.30 The Soup
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri-
ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next
Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins
14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg-
as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Loo-
ney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy
18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25
Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40
Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
12.15 Crossplot 13.50 The Tale of Ruby Rose 15.30
Beachhead 17.00 Stella 18.50 Get Crazy 20.25 Vicious Lips
21.45 Deadly Weapon 23.15 Texasville 1.20 Superbeast
2.55 Legend of the Lost
TCM
19.00 They Drive by Night 20.35 Vengeance Valley 21.55
The Subterraneans 23.25 Pennies from Heaven 1.10 The
Younger Brothers 2.30 Eye of the Devil
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
SILÍKONGELLAN JORDAN Öðlaðist
frægð í heimalandi sínu fyrir þátttöku í þætt-
inum I´m a Celebrity, Get Me Out of Here.
Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið
D3
30 ný lö
g!
Taktu
þátt þ
ú gæt
ir unn
ið:
Sings
tar po
p
Sings
tar hlj
óðnem
a
Geisla
diska
Kippu
r af Fa
nta
DVD m
yndir
og ma
rgt fle
ira!
Send
u SM
S
skey
tið
BTL
VSS
á
núm
erið
190
0
og þ
ú gæ
tir
unn
ið!
11.
hver
vinn
ur.
FREYR GÍGJA GUNNARSSON VILL SJÁ ÞÆTTI Á BORÐ VIÐ FRÆGÐ: ÁSTAREYJAN