Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 UPPSELT var á allar sýningar í apríl UPPSELT er á flestar sýningar í maí. Miðasala er hafin á sýningar í júní. Ósóttar pantanir seldar daglega í Borgarleikhúsinu. HADJI TEKBILEK Tyrkneski tónlistarmaður- inn Hadji er í fremstu röð í heimalandi sínu. Steintryggur og Hadji á Listahátí› Hljómsveitin Steintryggur, sem er skipuð þeim Sigtryggi Baldurs- syni og Steingrími Guðmunds- syni, kemur fram við opnum Listahátíðar í Listasafni Reykja- víkur á laugardag. Með þeim í för verður tyrk- neski tónlistarmaðurinn Hadji Tekbilek sem leikur m.a. á Ney flautu, Zurna og strengjahljóð- færið Saz. Hadji er í fremstu röð tyrkneskra tónlistarmanna, hvort sem rætt er um djass eða þjóðlega tyrkneska tónlist. Hann segist leika djassskotna tónlist, en ekki sé rétt að kalla tón- listina bara djass. „Þetta fer eftir því hvaða merkimiða menn vilja nota, en það helsta sem tónlist mín á sameiginlegt með djass er að ég spila frjálst. Ég kýs að kalla það þjóðlagadjass,“ segir Hadji. Hann kynntist Steingrími Guð- mundssyni trommuleikara í Bandaríkjunum en hann var þar við nám í Creative Music Founda- tion. Þeir urðu góðir vinir og léku saman um tíma þar í landi. Stein- tryggur og Hadji munu frum- flytja órafmagnaða tónlist á Lista- hátíðinni sem ætlunin er að taka upp og gefa út. ■ STEINAR SIGURÐARSON Útskriftartón- leikar saxófónleikarans Steinars Sigurðar- sonar verða í tónleikasal FÍH við Rauða- gerði í kvöld. Steinar djassar Djassinn ræður ríkjum á útskrift- artónleikum Steinars Sigurðar- sonar saxófónleikara í kvöld. Steinar er að útskrifast af djass- og rokkbraut tónlistarskóla FÍH. Á efnisskránni eru lög eftir hann sjálfan ásamt lögum eftir Wayne Shorter, Joshua Redman og Chris Speed svo eitthvað sé nefnt. Með honum spila þeir Snorri Sigurðarson á trompet og flygilhorn, Kjartan Valdemarsson á píanó, Hammond og harmon- ikku, Róbert Þórhallsson á bassa og Jóhann Hjörleifsson á tromm- ur. Steinar hefur verið meðlimur í mörgum hljómsveitum bæði á trommur og saxófón, einnig hefur hann spilað inn á fjölmargar plöt- ur fyrir hina ýmsu listamenn. Tónleikarnir verða í senn kraftmiklir og melódískir og eru öllum opnir á meðan húsrúm leyf- ir. Þeir verða haldnir í tónleikasal FÍH við Rauðagerði 27 og hefjast klukkan 20. ■ GRAFÍK CLARKE ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 HÚSIÐ OPNAR KL. 20.30 HÚSIÐ OPNAR KL. 24.00 VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA HANN ER EINN AF ÞESSUM STÓRU!!! NÁNARI UPPLÝSINGAR LAUGARD. 14. 05. ‘05 SUNNUD. 15. 05. ‘05 SUNNUD. 15. 05. / HUUN HUUR TU KALL INN AÐEINS MÁNUD. 16. 05. ‘05 Dj DAVE Listahátíð í Reykjavík 2005 A 3 /P R IM U S M OT OR C O
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.