Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 28
Öryggi Áður en lagt er í hann með fellihýsið aftan í bílnum er ágætt að yfirfara öll öryggisatriði. Athuga hvort speglarnir á bílnum séu nægilega stórir til að sjá aftur fyrir fellihýsið og hvort ljósatengillinn virki. [ ] REYNSLUAKSTUR Gabriel höggdeyfar, ASCO kúplingssett, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, gormar. Drifliðir, drifliðshlífar, ballansstangir. Tímareimar, ökuljós, stefnuljós o.fl. Sætaáklæði, sætahlífar á stóla – vatnsheldar fyrir veiðimenn, hestamenn o.fl. Kerruljós, kerrubretti og nefhjól. Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík                            Partur–Spyrnan–Lyftarar Eldshöfða 10 s. 585 2500 og 567 8757 TRIO G O L F H J Ó L • SUMARDEKK • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • HEILSÁRSDEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • OLÍS SMURSTÖÐ • BREMSUKLOSSAR • BÓN OG ÞVOTTUR • PÚSTÞJÓNUSTA ALLT Á EINUM STAÐ SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 Bíldshöfða 18 • 110 Rvk Sími 567 6020 • Fax 567 6012 opið mán. - fös. kl. 8.00 - 18.00 www.abvarahlutir.is • ab@abvarahlutir.is Súðavogur 6 Bakkmyndavélin er toppurinn Nissan Murano sver sig óneitanlega í ætt við frændur sína í lúxusborgarjeppaflokknum. Nissan Murano er lúxusborg- arjeppi með öllu því sem fylgir. Hann er afar aðgengilegur og þægilegur í akstri og umgengni en bakkmyndavélin hlýtur þó að teljast aðall bílsins. Það verður seint sagt að hann biðjist afsökunar á sjálfum sér Nissan Muranoinn. Hann ber með sér nýja strauma í útliti og svipar reyndar til nokkurra annarra borgarjeppa af lúxusgerð með breiðan skrokk og langt bil á milli fram- og afturhjóla en séreinkenni hans er svipurinn að framan með áberandi stálgrilli. Þegar inn er komið taka á móti manni leðurklædd sæti sem flytjast fram þegar lyklinum er stungið í svissinn og aftur þegar hurðin er opnuð, til þess að gera ökumanni þægilegar um vik að setjast inn í bílinn. Minni er í lykli þannig að tveir notendur geta haft hvor sína stillingu, ekki bara á bílstjórasæti heldur einnig hliðarspegli. Fleira mætti telja, svo sem öflugar hljóm- flutningsgræjur og mörg og rúm- góð geymsluhólf, til dæmis djúpt hólf milli framsæta þar sem má koma fyrir fartölvu upp á rönd. Það flottasta í bílnum er þó tví- mælalaust bakkmyndavélin sem virkar þannig að þegar sett er í bakkgír birtist svæðið fyrir aftan á skjá í mælaborðinu. Þar koma einnig upp línur sem sýna stefnu bílsins og eru grænar ef nóg pláss er fyrir aftan, verða svo gular og loks rauðar. Bakkmyndavélin er gríðarlega þægileg þegar ökumaður hefur komist upp á lag við að nota hana. Þessi bakkmyndavél mun ein- ungis vera til í Nissan-bílum og er fáanleg sem aukabúnaður í nokkrum öðrum bílum en Murano. Umgengni við bílinn er þægileg og má þar nefna handföng til að leggja niður bök á aftursætum fyrir innan afturhlerann þannig að ekki þarf að fara inn um afturhurðina fyrir þá aðgerð, og bökin jafnast við gólfhæð þegar búið er að leggja þau fram Muranoinn er með þriggja lítra vél og skortir ekki kraft. Sjálfskipt- ingin er stiglaus X-Tronic með sex gíra handskiptimöguleika og bíllinn er búinn ESP+ stöðugleikastýringu. Hann er því afar þýður í akstri og liggur vel á vegi. Nissan Murano er sannkallaður dekurbíll og verður að teljast vel samkeppnisfær við sína líka í verði. steinunn@frettabladid.is NISSAN MURANO Vélar stærð Hestöfl Verð 3 l 234 Sjálfskiptur 4.990.000 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.