Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 14.05.2005, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 14. maí 2005 Út a› bor›a me› fjölskylduna um Hvítasunnuna Fjölskyldutilbo› Tvær mi›stær›ar pizzur me› tveimur áleggjum á kr. 2200 Gildir einungis í veitingasal. Gildir til 17. maí 2005 www.pizzahut.is • 533 2000 Nordica • Sprengisandi • SmáralindLáttu sjá flig 2 á 2200 Útvarpsþátturinn Rakarinn og spákonan hóf göngu sína á Út- varpi Sögu síðastliðinn laugar- dag. Í þættinum, sem er á dag- skrá á milli 14.00 og 16.00, sam- eina rakarinn Torfi Geirmunds- son og spákonan Sigga spá krafta sína og ræða við hlust- endur. Torfi gefur góð ráð þegar það á við og síðan spáir Sigga í spil- in og gefur ráðleggingar um draumaprinsinn, eiginmanninn eða eiginkonuna, kynlíf og svo ekki sé minnst á hvaða tölur fólk eigi að velja í lottóinu. „Þetta gekk vonum framar. Við urðum að framlengja þátt- inn í tvo klukkutíma því það var svo mikið hringt og Sigga beðin um að spá í tölur. Fólk vill vita tölurnar fyrir lottóið,“ segir Torfi um fyrsta þáttinn. „Hún fellur næstum í trans þegar hún er að spá. Þetta virðist hitta í mark þó að ég trúi ekki á þetta.“ Torfi, sem starfar sem rakari á Hlemmi, kynntist Siggu spá þegar hann var að kenna henni hárgreiðslu í Iðnskólanum. „Það lá beinast við að ég fengi hana í þáttinn hjá mér,“ segir hann. „Ég var búinn að vera með átta þætti bara um hárgreiðslu og þá ákvað ég að herma eftir Eiríki Jónssyni og taka spákonu inn. Það var tími til kominn á ein- hverja breytingu.“ Að sögn Torfa er mikilvægt að bæði rakarar og útvarps- menn geti hlustað á fólk. „Það er aðalatriðið að maður sé ekki talandi sjálfur í tíma og ótíma. Um 80% þeirra sem hringja inn eru karlmenn. Það kom okkur mest á óvart,“ segir hann. Rakari og spákona sameina krafta sína TORFI Rakarinn Torfi Geirmundsson stjórnar útvarpsþættinum Rakarinn og spákonan á Útvarpi sögu. Að sjálfsögðu býður Torfi upp á DV á stofunni sinni enda er sonur hans enginn annar en Mikael Torfason, rit- stjóri blaðsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.