Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 20
Gamalt hús með sál og sögu Í kjallara Þrúðvangs við Lauf- ásveg var áður funda- og sal- ernisaðstaða fyrir nemendur MR. Nú hefur Ólöf Pálsdóttir arkitekt tekið kjallarann í gegn frá grunni. „Ég ákvað þegar ég kom heim frá námi í Kaupmannahöfn að taka þennan kjallara í gegn og gera úr honum íbúð. Það hafði reyndar alltaf staðið til að gera hér íbúð, en ekkert endilega fyrir okkur,“ segir Ólöf og hlær. „Við pabbi vorum svo saman í þessu, en hann er auðvitað sér- hæfður í því að taka í gegn gamlar byggingar.“ Ólöf, Páll og Guðmundur, eiginmaður Ólafar, rifu allt út úr kjallarnum, brutu niður nokkra veggi og innréttuðu allt upp á nýtt. „Við nýttum þó ýmislegt af því sem var hér fyrir eins og viðinn í forstofunni og flísar á anddyri og gangi en við lögðum parkett á önnur gólf. Þá eru gluggarnir alveg óbreyttir.“ Ólöf segir gömul hús hafa sérstakt gildi fyrir sig og ekki síst þetta sem hún bjó í frá því hún var 16 ára. „Ég lærði auðvit- að í uppvextinum að bera virð- ingu fyrir gömlum húsum, en ég er ekkert feimin við að blanda saman gömlu og nýju. Það er einmitt það sem er svo skemmti- legt í arkitektúrnum núna.“ Gamli kjallarinn í Þrúðvangi er nú hinn glæsilegasti, en sjón er sögu ríkari. ■ El ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir ]GluggaþvotturNú er tími til að þvo gluggana jafnt að utan sem innan. Dagarnir verða bjartari og gróður-inn fer að taka við sér og alger synd að geta ekki séð almennilega út um gluggana. [ Þrúðvangur við Laufásveg er virðulegt hús með mikla sögu. Ólöf hélt flísunum á ganginum ... Systir Ólafar keypti þetta veggfóður í Kaupmannahöfn. Og í svefnherberginu málaði hún laufblöð. Gluggarnir fengu alveg að halda sér. Nýtt og gamalt í bland á baðherberginu. Ólöf með soninn Val. FRÉTTAB LAÐ IÐ /STEFÁN K AR LSSO N Borðstofuborðið keyptu foreldrar Ólafar í Englandi fyrir margt löngu, en gamla borðið kallast skemmmtilega á við stólana sem hafa verið gerðir upp. Í barnaherberginu útbjó Ólöf krítarvegg fyrir listamenn fram- tíðarinnar. Opið er úr eld- húsinu yfir í borð- stofu og stofu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.