Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 73
ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2005 21 ÚTSÖLULOK ALLAR ÚTSÖLUBÆKUR ME‹ 70% AFSLÆTTI 17.-20. MAÍ afsláttur 70% www.boksala.is Verslunin er opin frá 9-18 alla virka daga Útsölu á erlendum bókum l‡kur 20. maí. Sígildar heimsbókmenntir, afflreying, fró›leikur og fræ›i á frábæru ver›i. 6.888 kr. Tæki sem auðvelda vorverkin ALTO háþrýstidælur R V 20 34 Tilbo ð maí 2 005 ALTO háþr ýstidæ lur á tilboð sverð i Nilfisk ALTO Compact Þrýstingur: 120 bör Vatnsmagn: 440 l/klst Nilfisk ALTO Compact Þrýstingur: 100 bör Vatnsmagn: 300 l/klst 15.888 kr. Nilfisk ALTO Excellent Þrýstingur: 135 bör Vatnsmagn: 500 l/klst 28.888 kr. Mán udag a til föstu daga frá k l. 8:0 0 til 18:00 Laug arda ga fr á kl. 10 :00 t il 14: 00 Opn unar tími í ve rslun RV: Eyjamenn arfaslakir gegn Fram í Laugardalnum: Létt verk hjá fleim bláu FÓTBOLTI „Þetta var ekki neinn glansleikur, við gerðum það sem þurfti til og gott betur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Fram, eftir leik. Hans menn hrein- lega rúlluðu yfir Eyjamenn og áttu óskabyrjun á þessu móti. „Það kemur svo í ljós með framhaldið. Ég byrja að hugsa um næsta leik strax í kvöld,“ bætti Ólafur við en það hefur loðað við Fram undanfarin ár að fara ekki almennilega í gang fyrr en tekur að hausta. Framarar verða þó ekki dæmdir af frammistöðu sinni í gær af þeirri einföldu ástæðu að mótherjar þeirra voru mjög slakir. Eyjaliðið þarf svo sannarlega að taka sig til í andlitinu ef liðið á að fá nokkur stig í sumar og þurfa þeir að standa sterkan vörð um Hásteinsvöllinn. „Ég kann ágætlega við mig í þessum lit,“ sagði Þórhallur Dan sem leikið hefur fyrir Fylki nánast alla sína tíð. Hann lék nú í hjarta varnarinnar hjá Fram. „Við lent- um í vandræðum til að byrja með en leystum það síðan ágætlega. Við spiluðum einfaldlega eins og lagt var upp með,“ sagði Þórhallur. „Í Fram eru margir góðir fótbolta- menn sem þurfa að hafa trú á því sem þeir eru að gera. Ég þekki það af eigin reynslu að það er mun skemmtilegra að vera í topp- baráttu og er ég að reyna að koma því til skila,“ sagði hann spurður um slæma byrjun Fram síðustu ár. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og hefðu getað komist yfir á 8. mínútu þegar Steingrímur slapp einn inn fyrir en án árangurs. Eftir það tóku Framarar öll völd á vellinum og var sigur þeirra aldrei í hættu. Allt liðið lék vel með Andra Fannar sem besta mann, enda sívinnandi og hættu- legur. eirikurst@frettabladid.is FÓTBOLTI „Við förum beint niður ef þetta heldur svona áfram,“ sagði Birkir Kristinsson, mark- vörður ÍBV eftir leik. „Við erum búnir að fá fullt af nýjum mönnum og var þetta algert happadrætti hvernig þessi leikur myndi þróast. Það er alveg skelfilegt að fá ekki fullskipað lið fyrr en skömmu fyrir mót. Í liðinu eru menn sem hafa verið með á einni æfingu,“ sagði Birkir ómyrkur í máli enda útlitið svart hjá Eyjamönnum. -esá Vi› förum beint ni›ur me› svona leik Á SIGURBRAUT Annað árið í röð unnu Framarar 3–0 sigur í fyrsta leik Landsbanka- deildarinnar. Nú er að sjá hvort þeir halda haus eða lendi aftur í fallslagnum eins og í fyrrasumar. Hér fagna Framarar einu marka sinna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.