Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 80
28 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR ÖNNUM KAFIN SELMA Það hefur verið í nógu að snúast hjá Selmu. Hér er hún umkringd blaðamönnum en íslenski hópurinn hefur fengið mikla athygli þeirra að undanförnu enda þykir hópurinn mjög líflegur og skemmtilegur. Í SVIÐSLJÓSINU Það krefst mikillar vinnu að taka þátt í keppninni og það gefst ekki mikill tími til afslöppunar FJÖRUGT MANNLÍF Mannlífið í Kíev er skemmtilegt og hér prófar Jónatan Garðarsson að halda á stórum fálka og Selma fylgist spennt með. STENDUR VIÐ BAKIÐ Á SELMU Rúnar Freyr er kominn til Kíev til þess að standa þétt við bakið á Selmu sinni. LAGIÐ TEKIÐ Þeim Þorvaldi Bjarna, Vigfúsi Snæ og Selmu Björnsdóttur munaði ekkert um það að taka lagið fyrir blaðamenn á fundi. Vakti uppátækið mikla kátínu og uppskar mikil fagnaðarlæti. Í nógu a› snúast hjá Selmu Spennustigi› í íslenska Eurovision-hópnum stigmagnast me› degi hverjum. fia› styttist enda ó›fluga í stóru stundina en nú eru einungis tveir dagar í a› undankeppnin brestur á í Kíev. Pjetur Sigur›sson, bla›a- ma›ur Fréttabla›sins, hefur fylgst me› hópnum sí›an hann kom til borgarinnar grænu. fia› hefur veri› í nógu a› snúast hjá hópnum eins og sjá má á myndunum hér a› ne›an. MIKILL ÁHUGI Mikill áhugi er fyrir keppninni og meira að segja Köngulóarmaðurinn er mættur á svæðið. EIGINHANDARÁRITANIR Selma hefur á skömmum tíma heillað gesti og gangandi upp úr skónum og hér gefur hún einum aðdáenda eiginhandaráritun. VIÐ ERUM KLÁR Í SLAGINN Svavar Örn og Hildur Hafstein fyrir framan höllina þar sem keppnin fer fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.