Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 29
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 10 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er fimmtudagur 19. maí, 139. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 4.00 13.24 22.51 AKUREYRI 3.23 13.09 22.58 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleik- stjóri er nýkomin úr ferð um Snæfells- nes þar sem hún klæddist „mosfellska lúkkinu“ og var púkalegri en innfædd- ir. Hún er samt mikið fyrir falleg föt. „Ég eltist við tísku og hef alltaf gert, kannski af því að pabbi var svo sniðugur að kaupa föt á okkur Siggu systur í útlöndum. Hann var fatafrík og mamma áskrifandi að Vogue svo við höfðum alltaf flott föt fyrir augunum,“ segir Guðný. „Dags daglega er ég samt ferlega púkó en jafn gasalega smart þegar ég fer eitt- hvað. Hér í sveitinni er ég mest á klossum, gallabuxum og bol, svo fer maður í úlpu og setur húfu á hausinn og hettu þar utan yfir. Þetta er hið dæmigerða „mosfellska lúkk“. En jú, jú, það er auðvitað alltaf ein og ein fín dama hér innan um.“ Þessa dagana heldur Guðný mest upp á peysur sem hún keypti sér hjá GR, sem er að hennar mati langflottasta búðin í bæn- um. „Þetta eru tvær peysur með rennilás, önnur rauð og hin svört. Svo má ég ekki gleyma skónum sem ég keypti hjá Hobbs í London í vor. Þeir eru með fylltum hæl og svona dj... smart og þægilegir, þannig að ég get þanist á þeim um allar jarðir. Af hverju er ekki Hobs-verslun á Íslandi? Það eru all- ar skóbúðir á Íslandi að selja sömu skóna.“ Á unglingsárunum átti Guðný ótal uppá- haldsflíkur og sumar á hún enn. „Þetta eru gamlar hippagærur og Afganinn, hann er æðislegur og ég tími ekki að henda honum þó heil músafjölskylda hafi hreiðrað um sig í honum úti í skúr.“ Guðný er að leita að stað fyrir upptökur á nýrri kvikmynd og var á Snæfellsnesinu um Hvítasunnuna. „Þetta verður eins konar spennumynd sem fjallar um grafalvarleg málefni. Hún á að gerast fyrir 30 árum og fjallar meðal annars um sifjaspell. Það er nokkuð sem grasserar í þjóðfélaginu og verður að uppræta og ég ætla að taka þátt í því átaki fyrir mitt leyti og dætra minna.“ edda@frettabladid.is Músafjölskylda hreiðraði um sig í Afgananum ferdir@frettabladid.is Söguganga á slóðum Sturl- ungu verður farin á vegum Ferðafélags Íslands helgina, 27.- 29. maí. Farið verður á einka- bílum og gist í svefnpokum að Laugum í Sælingsdal. Far- arstjóri er Magnús Jónsson. Burt úr bænum er þjónusta sem Flugfélag Íslands veitir starfsmannafélögum og hópum af öllum stærðum. Hægt er að panta ferðir til allra áfanga- staða félagsins innanlands og einnig til Færeyja til að njóta þeirrar fjölbreyttu afþreyingar sem í boði er. Árleg hjólaferð í Bása verður farin á vegum Útivistar nú á laugardag, 21. maí. Farið verður á eigin bílum að Stóru-Mörk en þaðan verður hjólað, um 25 kílómetra leið. Ferðalangar þurfa bara að muna eftir nesti og viðgerðasettinu. Gljúfurá á mótum Vestur-og Austur-Húnavatnssýslu er ein af þeim laxveiðiám sem er í út- boði fyrir klúbba eða félög. Þar er gert ráð fyrir tveimur stöngum í senn. Upplýsingar eru veittar í síma 452 4473 hjá Birni. Sum- arið er komið og sumrinu fylgir veiði. Gönguferðir á Íslendingaslóð- ir í Kaupmannahöfn með sögu- manninum Guðlaugi Arasyni eru farnar frá Ráðhústorginu kl. 13 að staðartíma á sunnudög- um, þriðjudögum og miðviku- dögum í sumar. Þær taka um það bil tvo tíma. Það er Islands Center sem stendur fyrir þeim. Verðið er 100 dkr. á mann en börn 12 ára og yngri fljóta frítt með. Guðný í uppáhaldspeysunni og með skóna sem hún klæðist við öll tækifæri. LIGGUR Í LOFTINU í ferðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. KRÍLIN Við fórum í sæ- dýrasafnið sem er alveg eins og dýragarður nema það eru bara fisk- ar af því að öll hin dýrin drukknuðu. Litríkir leðurjakkar áberandi BLS. 6 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SMÁAUGLÝSINGAR Á 995 KR. ÞÚ GETUR PANTAÐ ÞÆR Á visir.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA 29 (01) Allt-Forsiða 18.5.2005 15.19 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.