Fréttablaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 60
16 ATVINNA Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir Þroskaþjálfa vantar í 100% starf við grunnskólana í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar er að finna hjá hjá skólastjórum grunnskólanna í símum 481-1944 og 481- 2644 eða hjá fræðslu- og menningarsviði Vestmannaeyja- bæjar í síma 488-2000. Grunnskólakennara vantar við Barnaskóla Vest- mannaeyja. •Upplýsinga- og tæknimennt sérstaklega á elsta stigi. •Dönsku, ensku, textilmennt, tæknimennt og almenna bekkjarkennslu á elsta stigi. •Sérkennara Upplýsingar um störfin gefur Hjálmfríður Sveinsdóttir í síma 481-1944, netfang: hjalmfr@ismennt.is Grunnskólakennara vantar í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum •Kennslugreinar,danska,enska,íslenska á elsta stigi og stærðfræði á unglingastigi •Umsjónarkennara á mið – og yngsta stigi •Sérkennara, heimilisfræðikennara og 1/2 staða tónmen ntakennara. •Einnig er laus 49% staða deildarstjóra á yngsta stigi. Upplýsingar veita Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri og Sigurlás Þorleifsson aðstoðarskólastjóri í síma 481-2644. Leikskólakennara vantar í leikskóla Vestmannaeyjabæjar: •Deildarstjóra í 50% starf e.h. á Kirkjugerði og 100% störf á Sóla. •Almenna leikskólakennara vantar í alla leikskólana. Upplýsingar fást hjá leikskólafulltrúa í síma 488-2000, leik- skólastjórum Kirkjugerðis í síma 481-1098 og Sóla í síma 481-1958 Nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu Vestmannaeyjabæjar http://www.vestmannaeyjar.is/ Meiraprófsbílstjórar óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjórum til sumarafleysinga, viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn: Trailer. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. ennig er hægt að sækja um á www.adfong.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Staða skólastjóra við Setbergs- skóla er laus til umsóknar Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða áfram gott faglegt samstarf í skólanum og hafa að leiðarljósi að gott skólastarf má ávallt bæta. Setbergsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemend- ur nú 660. Skólinn hefur í áraraðir haft á að skipa góðu fagfólki og þar ríkir jákvæðni og góður starfsandi. Menntunar- og hæfniskröfur •Kennarapróf og kennslureynsla •Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg. •Frumkvæði og samstarfsvilji. •Góðir skipulagshæfileikar. •Hæfni í mannlegum samskiptum. •Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi. •Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Þá er æskilegt að með umsókn fylgi greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfið og þær áherslur sem hann vill leggja í starfi Setbergsskóla til framtíðar. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Magnús Baldursson, fræðslustjóri í síma 585 5800, magnusb@hafnarfjordur.is Umsókn ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður og er umsóknarfrestur til og með 30. maí. Laus eru til umsóknar störf tveggja hljóðfæra- kennara í Skólahljómsveit Grafarvogs. - Þverflautukennsla, 50% staða. - Klarinett og saxófónkennsla, u.þ.b. 60% staða. Kennarar í Skólahljómsveit Grafarvogs Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, www.grunnskolar.is sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Nánari upplýsingar um störfin veitir stjórnandi skólahljóm- sveitarinnar Jón E. Hjaltason í síma 864 4490. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Kjöt- og fisktorg. Ferskar kjötvörur og Furðufiskar óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með kjöt- og fisktorgi í verslun Hagkaupa í Smáralindinni. Um er að ræða fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu og áhuga á að starfa með matvæli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrir- tækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 660-6300 og 699-4000 milli kl. 09.00 og 17.00 virka daga. 14. fulltrúaþing Sjúkra- liðafélags Íslands verður haldið dagana 26. og 27. maí næstkomandi að Grettisgötu 89, fjórðu hæð. Þingið hefst kl. 13:00 þann 26. maí. Dagskrá: •Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Fulltrúaþing Mat á umhverfisáhrifum – Ákvarðanir Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsskyldu eftirtalinna framkvæmda samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Efnistaka úr Ingólfsfjalli ofan Þórustaðanámu, Sveit- arfélaginu Ölfusi: Efnistaka skv. 1. áfanga skal ekki háð mati á umhverfisáhrifum en efnistaka skv. 2. áfanga skal háð mati á umhverfisáhrifum Breyting á jarðhitanýtingu á Reykjanesi, Grindavík- urbæ og Reykjanesbæ skal háð mati á umhverfisáhrif- um. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 16. júní 2005. Skipulagsstofnun FUNDIR TILKYNNINGAR 54-60 (10-16) Smáar 18.5.2005 16:37 Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.