Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 60

Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 60
16 ATVINNA Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir Þroskaþjálfa vantar í 100% starf við grunnskólana í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar er að finna hjá hjá skólastjórum grunnskólanna í símum 481-1944 og 481- 2644 eða hjá fræðslu- og menningarsviði Vestmannaeyja- bæjar í síma 488-2000. Grunnskólakennara vantar við Barnaskóla Vest- mannaeyja. •Upplýsinga- og tæknimennt sérstaklega á elsta stigi. •Dönsku, ensku, textilmennt, tæknimennt og almenna bekkjarkennslu á elsta stigi. •Sérkennara Upplýsingar um störfin gefur Hjálmfríður Sveinsdóttir í síma 481-1944, netfang: hjalmfr@ismennt.is Grunnskólakennara vantar í Hamarsskóla í Vestmannaeyjum •Kennslugreinar,danska,enska,íslenska á elsta stigi og stærðfræði á unglingastigi •Umsjónarkennara á mið – og yngsta stigi •Sérkennara, heimilisfræðikennara og 1/2 staða tónmen ntakennara. •Einnig er laus 49% staða deildarstjóra á yngsta stigi. Upplýsingar veita Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri og Sigurlás Þorleifsson aðstoðarskólastjóri í síma 481-2644. Leikskólakennara vantar í leikskóla Vestmannaeyjabæjar: •Deildarstjóra í 50% starf e.h. á Kirkjugerði og 100% störf á Sóla. •Almenna leikskólakennara vantar í alla leikskólana. Upplýsingar fást hjá leikskólafulltrúa í síma 488-2000, leik- skólastjórum Kirkjugerðis í síma 481-1098 og Sóla í síma 481-1958 Nánari upplýsingar er að finna á heima- síðu Vestmannaeyjabæjar http://www.vestmannaeyjar.is/ Meiraprófsbílstjórar óskast AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjórum til sumarafleysinga, viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn: Trailer. Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík. ennig er hægt að sækja um á www.adfong.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Setbergsskóli Staða skólastjóra við Setbergs- skóla er laus til umsóknar Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða áfram gott faglegt samstarf í skólanum og hafa að leiðarljósi að gott skólastarf má ávallt bæta. Setbergsskóli er heildstæður grunnskóli og eru nemend- ur nú 660. Skólinn hefur í áraraðir haft á að skipa góðu fagfólki og þar ríkir jákvæðni og góður starfsandi. Menntunar- og hæfniskröfur •Kennarapróf og kennslureynsla •Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg. •Frumkvæði og samstarfsvilji. •Góðir skipulagshæfileikar. •Hæfni í mannlegum samskiptum. •Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi. •Hafi áhuga og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Þá er æskilegt að með umsókn fylgi greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfið og þær áherslur sem hann vill leggja í starfi Setbergsskóla til framtíðar. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Magnús Baldursson, fræðslustjóri í síma 585 5800, magnusb@hafnarfjordur.is Umsókn ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður og er umsóknarfrestur til og með 30. maí. Laus eru til umsóknar störf tveggja hljóðfæra- kennara í Skólahljómsveit Grafarvogs. - Þverflautukennsla, 50% staða. - Klarinett og saxófónkennsla, u.þ.b. 60% staða. Kennarar í Skólahljómsveit Grafarvogs Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, www.grunnskolar.is sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Nánari upplýsingar um störfin veitir stjórnandi skólahljóm- sveitarinnar Jón E. Hjaltason í síma 864 4490. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Kjöt- og fisktorg. Ferskar kjötvörur og Furðufiskar óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með kjöt- og fisktorgi í verslun Hagkaupa í Smáralindinni. Um er að ræða fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu og áhuga á að starfa með matvæli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrir- tækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 660-6300 og 699-4000 milli kl. 09.00 og 17.00 virka daga. 14. fulltrúaþing Sjúkra- liðafélags Íslands verður haldið dagana 26. og 27. maí næstkomandi að Grettisgötu 89, fjórðu hæð. Þingið hefst kl. 13:00 þann 26. maí. Dagskrá: •Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Fulltrúaþing Mat á umhverfisáhrifum – Ákvarðanir Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsskyldu eftirtalinna framkvæmda samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Efnistaka úr Ingólfsfjalli ofan Þórustaðanámu, Sveit- arfélaginu Ölfusi: Efnistaka skv. 1. áfanga skal ekki háð mati á umhverfisáhrifum en efnistaka skv. 2. áfanga skal háð mati á umhverfisáhrifum Breyting á jarðhitanýtingu á Reykjanesi, Grindavík- urbæ og Reykjanesbæ skal háð mati á umhverfisáhrif- um. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is. Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 16. júní 2005. Skipulagsstofnun FUNDIR TILKYNNINGAR 54-60 (10-16) Smáar 18.5.2005 16:37 Page 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.