Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 41

Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 41
Gluggasýning á málverkum Gylfa Þ. Gíslasonar frá Selfossi Rakarastofa Björns og Kjartans, Austurvegi 4. Gluggasýning á verkum Elfars Guðna Þórðarsonar Verslunin Lindin, Eyravegi 7, Selfossi. Gluggasýning TM Austurvegi 6, Selfossi. Gluggasýning Verslunin Do Re Mi, Eyravegi 5, Selfossi. Vinnustofa Guðfinnu Eyravegi 37, Gagnheiðarmegin, Selfossi. Opið hús föstudag, laugardag og sunnudag frá 14-18. Vinnustofa Dóru Kristínar. Myndlist. - vatnslitir - þurrkrít Tröllhólum 43, Selfossi. Opið hús föstudag, laugardag og sunnudag frá 13-18. Vinnustofa Erlu Huldar Sigurðardóttur, leirlistarmanns Víðivöllum 2, Selfossi, (gengið inn Reynivallamegin.) Opið hús laugardag og sunnudag frá 13-18. Ullarkjallari Dóru - Vinnustofa Halldóru Óskarsdóttur Birkivöllum 5, Selfossi. Ullarhandverk af ýmsum toga, þar sem aðallega er unnið með íslenska ull. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá 15-19. Fimmtudagur 19. maí 2005 20.00 Hátíðartónleikar Menningarsalurinn, Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. Föstudagur 20. maí 2005 10.00 Barnaleikrit - Landið Vifra Iða, íþróttahús Fjölbrautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu, Selfossi. 10.00 Opnun Töfragarðsins, fjölskyldu- og skemmtigarðs Aðkoma frá götunni Stjörnusteinum, Stokkseyri. 13.00-18.00 Opið hús í leikskólanum Árbæ Fossvegi 1, Selfossi. 13.00 Barnaleikrit - Landið Vifra Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 14.00-16.00 Davíð Smári og Hörpukórinn KB banki, Austurvegi 10, Selfossi. 14.00-16.00 Handverkssýning eldri borgara Grænumörk 5, Selfossi. 17:00 Gluggasýning á verkum Sonju Elídóttur Alvörubúðin, Eyravegi 3, Selfossi. Opnun sýningar. 17.30 Vortónleikar kórs Vallaskóla Vallaskóli austurrými, Sólvöllum, Selfossi. 18.00 Þegar ég var lítill - Vatnslitamyndir eftir Jóhann Briem Byggðasafn Árnesinga, Húsið, Eyrarbakka. 18.00 Fuglar og fólk - Verk eftir Halldór Einarsson frá Brandshúsum Sýning úr safnkosti Listasafns Árnesinga í Eggjaskúrnum við Húsið á Eyrarbakka. 18:00 Nýtt líf - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 20.00 Selfoss, Selfyssingar og aðrir Sunnlendingar í svarthvítu Tryggvaskáli, Selfossi. 20:00 Sódóma Reykjavík - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 21.00 Vodkakúrinn — leiksýning Hótel Selfoss, Selfossi. Aðgangur kr. 2.600. 21.00 Tónleikar Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar Selfosskirkja, Selfossi. Aðgangur kr. 1500. 21.00 Dúettinn Sessý og Sjonni Rauða húsinu, Miklagarði, Búðarstíg 4, Eyrarbakka. 22.00 Rokk í Reykjavík - Kvikmyndahátíð Selfossbíó. Aðgangur kr. 400. 23.00-03.00 Hljómsveitin Karma - dansleikur Pakkhúsið, Selfossi. Laugardagur 21. maí 2005 10.00-16.00 Ritsmiðja Fundarsalur Ráðhúss Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi. 10.00-13.00 Flugmódelsýning Eyrarbakkaflugvöllur, ekið um Merkisteinsvelli frá barnaskóla til austurs. 10.00-17.00 Golf-akademía Golfklúbbs Selfoss Svarfhólsvöllur, við Selfoss. 10.00-16.00 Veiðidagur fjölskyldunnar við Óseyrarnes Á veiðisvæði björgunarsveitarinnar Bjargar á Eyrarbakka, austan megin Ölfusár. 10.00 Hjól og hjálmur Húsnæði Björgunarfélags Árborgar, Austurvegi 54, Selfossi. 10.00-16.00 Sundlaug Stokkseyrar Eyrarbraut, Stokkseyri. - Frítt í sund. 10.00-20.00 Sundhöll Selfoss Bankavegi, Selfossi. - Frítt í sund. 10.30-15.00 Fimleikafjör - Minningarmót Íþróttahúsið við Sólvelli, Selfossi. 11.00-14.00 Opið hús í leikskólunum Glaðheimum og Ásheimum Glaðheimar,Tryggvagötu 36, Ásheimar, Austurvegi 36, Selfossi. 11:00-14:00 Opið hús og skógarferðir í leikskólanum Álfheimum Sólvöllum 6, Selfossi 13.00 Labbað milli leiða Kirkjugarðurinn á Eyrarbakka. 13.00-17.00 Opið hús hjá orgelsmiðnum Björgvin Tómassyni Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 13.30-16.00 Orkuboltinn - vítakeppni í handbolta Sigtúnsgarðinum, Selfossi. 14.00 Nýtt líf - Kvikmyndahátíð Árborgar Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 14.00 Flotið og Jórustökk - skrúðganga Gengið frá Sigtúnsgarðinum á Selfossi að Árvegi. 14.00 Opnun Listaskálans á Stokkseyri Sjöfn Har vinnustofa Listaskálinn, Hafnargötu 6, Stokkseyri. 14.00 Opnun á myndlistarsýningu Brynju Árnadóttur Kaffisetur, Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 14.30-18.00 Útitónleikar - Unglingahljómsveitir Sigtúnsgarður, Selfossi. 15.00 Hljómsveitirnar Astara, Death by Water og Brimrót troða upp Lista- og menningarhúsinu, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 16.00 Dalalíf - Kvikmyndahátíð Árborgar Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 17.00 Tónleikar - Samsöngur kóra eldri borgara af Suðvesturlandi Hátíðarsalur Fjölbrautaskóla Suðurlands,Tryggvagötu, Selfossi. 18.00 Með allt á hreinu - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 20.00 Í takt við tímann - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 21.00 Dúettinn Sessý og Sjonni Rauða húsinu, Miklagarði, Búðarstíg 4, Eyrarbakka. 21.00 Tangósveit Lýðveldisins - Tangókvöld Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 22.00 Rokk í Reykjavík - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 23.00-03.00 Hljómsveitin Karma - dansleikur Pakkhúsið, Selfossi. Sunnudagur 22. maí 2005 10.00-17.00 Golf-akademía Golfklúbbs Selfoss Svarfhólsvöllur, við Selfoss. 11.00 Brúðuleikhúsmessa fyrir alla fjölskylduna Selfosskirkja. 13.00 Stokkseyri bernsku minnar Lagt upp frá Shellskálanum á Stokkseyri. 14.00 Örnefnaganga í fylgd Páls Lýðssonar Gengið meðfram Ölfusá frá enda Selfossflugvallar að Skiphóli. 14.00 Dalalíf - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 14.00 Léttsveitin undir stjórn Jóhönnu Þórhalls dóttur ásamt Tómasi R. Einarssyni Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri. 15.30 Dúettinn Sessý og Sjonni Rauða húsinu, Miklagarði, Búðarstíg 4, Eyrarbakka. 16:00 Eyrarbakki bernsku minnar Lagt af stað frá Rafveituminnismerki við Eyrargötu. 16:00 Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi Sandvíkurskóli, íþróttasalur, Selfossi. 16.00 Í takt við tímann - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 18.00 Stuttmyndin Freyja Gamla Rauða húsið, Búðarstíg 12, Eyrarbakka. 18.00 Með allt á hreinu - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 20.00 Englar alheimsins - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. 22:00 Djöflaeyjan - Kvikmyndahátíð Selfossbíó, Selfossi. Aðgangur kr. 400. DAGSKRÁ MENNINGARHÁTÍÐARINNAR VOR Í ÁRBORG 19.TIL 22. MAÍ Menningarhátíð 19.-22. maí 2005 Eyrarbakki Þegar ég var lítill - Vatnslitamyndir eftir Jóhann Briem Byggðasafn Árnesinga, Húsið. Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17. Fuglar og fólk - Verk eftir Halldór Einarsson frá Brandshúsum Eggjaskúrinn við Húsið. Sýning úr safnkosti Listasafns Árnesinga. Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17. Mannlífsmyndir frá Eyrarbakka - Ljósmyndir Jóns Bjarna Stefánssonar Gluggar verslunar Guðlaugs Pálssonar, Eyrargötu 46. Ljósmyndasýning Eydísar Lífar Þórisdóttur (6 ára) Gluggar í Búðarhamri, Eyrargötu 32. Gunnsteinn Gíslason, myndlistarmaður Gluggar í Ólabúð, Eyrargötu 10 a. Lesið á ljósastaura Ljósastaurar, við Búðarstíg og Eyrargötu Eyrarbakka Textar og ljóð um Eyrarbakka og eftir höfunda sem tengjast Eyrarbakka verða settir á blað og festir á ákveðna ljósastaura sem mynda góðan göngutúr um þorpið. Umsjón Bókasafn Umf. Eyrarbakka. Opin vinnustofa Sverris Geirmundssonar Óðinshúsi við Eyrargötu Ingibjörg Klemensdóttir og Helga Unnarsdóttir verða með leirbrennslu (holu og ragubrennslu) utanhúss. Opið laugardag og sunnudag kl.14-18. Stokkseyri Töfragarðurinn - Fjölskyldu- og skemmtigarður Aðkoma frá Stjörnusteinum. Opið 10-18 föstudag, laugardag og sunnudag. Aðgangseyrir : Börn 3-12 ára: 400 krónur, fullorðnir : 550 krónur Listaskálinn á Stokkseyri. Sjöfn Har vinnustofa Listaskálinn, Hafnargötu 6. Opið 14-19 laugardag og sunnudag. Draugasetrið Lista- og menningahúsið, Hafnargötu 9. Gengið inn sjávarmegin. Opið 14-20 alla dagana. Aðgangseyrir 1400. 20% afsláttur. Málverkasýning Ingu Hlöðvers Veitingastaðurinn við Fjöruborðið, Himininn og hafið. Opið 12-22 föstudag, laugardag og sunnudag. Pennateikningar Brynju Árnadóttur Kaffisetur Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9. Opið 14-18 laugardag og sunnudag. Sýningin stendur til 25. júní. Sýning á borðbúnaði eftir Ellu Rósinkrans Glerlistasalurinn, Lista- og menningarhúsinu, Hafnargötu 9. Opið 11-22 alla daga. Veiðisafnið Eyrarbraut 49. Opið alla dagana 11-18. Aðgangseyrir : 6-12 ára 250 kr., fullorðnir 500 kr. Listamenn að störfum Lista- og menningarhúsið, Hafnargötu 9, Stokkseyri Vinnustofa Elfars Guðna, Galleri Elfu og Þóru og vinnustofa Gussa. Elfar Guðni Þórðarson, listmálari Valgerður Þóra Elfarsdóttir, mósaikspeglar Elfa Sandra Elfarsdóttir, listmálari Regína Guðjónsdóttir, handverk Gunnar Guðsteinn Gunnarsson, listmálari Jónína Katrín Arndal, blómaskreytingar Opið 14-18 föstudag, laugardag og sunnudag. SÝNINGAR, SÖFN OG GALLERÍ LISTAMANNA OG HANDVERKSFÓLKS Selfoss Gluggasýning Sonju Elídóttur Alvörubúðin, Eyrarvegi 3. the path in a park is what stops the grass. Sýning dönsku myndlistarkonunnar Camilla Berner GUK+ , Ártún 3. Opið sunnudag kl. 14-16. Skjalasýning í Héraðsskjalasafni Árnesinga. Austurvegi 2. Margvísleg skjöl úr fórum Gísla Guðmundssonar hreppstjóra í Bitru, Hraungerðishreppi. Bæði er um að ræða einkaskjöl frá Gísla og skjöl sem tengjast aðdraganda og upphafi Kaupfélags Árnesinga hins fyrsta. Opið föstudag 14-18 og laugardag 11-14. Selfoss, Selfyssingar og aðrir Sunnlendingar í svart-hvítu - Ljósmyndir Tómasar Jónssonar Tryggvaskáli. Opið laugardag og sunnudag 14-20. Vatnslitamyndir Þórdísar Þórðardóttur Kaffi Krús, Austurvegi 7. Opið föstudag og laugardag 10-02 og sunnudag 10-24. Myndlistarsýning Snorrahópsins Listagjánni, Bæjar- og héraðsbókasafninu, Austurvegi 2. Opið föstudag 10-19 og laugardag frá 11-14. Handverkssýning eldri borgara Grænumörk 5. Vinnuaðstaða og vinnustofur sýndar og handverk vetrarins: Málverk, bókband, tréskurður, glerlistaverk og fjölbreytt önnur handavinna. Sölusýning hjá einstökum framleiðendum. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá 14-17. Menningarmálanefnd Sveitarfélagsins Árborgar. Veitingahús í Árborg verða með sérsök tilboð í mat og drykk á VOR Í ÁRBORG 04-05 suðurland OK lesið 18.5.2005 15.56 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.