Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 48
12 ■■■ { SUÐURLAND }■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Fjör í Flóanum 2005 Sveitahrepparnir þrír í austanverðum Flóa, Villingaholts- hreppur, Gaulverjabæjarhreppur og Hraungerðishreppur, standa saman að ferðamálanefnd Austur-Flóa. Urriðafoss í Austur-Flóa er vatnsmesti foss landsins. „Ferðamálanefnd Austur-Flóa var stofnuð fyrir tveimur árum og vinnur að ýmsum verkefnum en ég er í forsvari fyrir þá,“ segir Valdi- mar Össurarson, ferðamálafulltrúi Austur-Flóa. Ferðamálanefndin er að reyna að auka ferðamanna- strauminn á svæðinu, en það er ekki löng hefð fyrir ferðaþjónustu hér. Við erum að gefa út kort og erum nýbúnir að opna heimasíð- una floi.is. Þessa dagana erum við önnum kafnir við að merkja ein- staklega fallegar gönguleiðir á svæðinu og tvær góðar, um Ásaveg og Hvítá, verða merktar í sumar. Fræðsluskilti verða einnig sett upp á fjölmörgum merkilegum stöðum á svæðinu. Upp kom sú hugmynd til að kynna og vekja áhuga á svæðinu að halda veglega hátíð, „Fjör í Flóanum 2005“. Það er mjög viðamikill við- burður, flestir íbúar taka þátt í honum og mikið um að vera í fé- lagsheimilunum þremur, Félags- lundi, Þjórsárveri og Þingborg. Nefndin stendur að hátíðinni dag- ana 27. til 29. maí. Þar verða kynnt verkefni sem ferðamálanefndin hefur unnið að en einnig boðið upp á fjölbreytta menningar- og fræðsludagskrá.“ Forsprakkar menningarhátíðarinn- ar munu kynna hátíðina með ný- stárlegum hætti. „Þeir eru að láta smíða þingboðsexi að gamalli fyrirmynd og verður hún látin ganga að gömlum sið um hreppinn til þeirra sem standa að samkom- unni til að boða þá á staðinn. Það er listakonan Sigríður Jóna Krist- jánsdóttir á Grund sem smíðar ax- irnar. Í tilefni hátíðarinnar verður opið hús hjá öllum ferðaþjónustu- aðilum, strætó gengur um svæðið eftir áætlun og ratleikur verður. Menn eru hvattir til að leita sér upplýsinga um hátíðina á floi.is.“ Í Austur-Flóa er mesta víðsýni á landinu. Við settum upp útsýnis- pall hjá Þjórsárveri og þangað er mikill erill ferðamanna. Hér er mesta hraun í heiminum, Þjórsár- hraunið mikla sem kom upp inni á hálendi, rann til sjávar og þekur stærsta hluta Flóans. Hér getur ein- nig að líta vatnsmesta foss lands- ins, Urriðafoss sem er rétt við hringveginn. Það er því fjölmargt að sjá á okkar svæði sem á eflaust eftir að njóta vinsælda hjá ferða- mönnum í framtíðinni. Austur-Flói er ekki í nema klukkutíma aksturs- fjarlægð frá höfuðborginni“ segir Valdimar. Sigríður Jóna Kristjáns- dóttir á Grund smíðaði ax- irnar sem notaðar verða til að kynna menningarhátíð- ina Fjör í Flóanum 2005. 12-13 suðurland lesið 18.5.2005 16.53 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.