Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 49

Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 49
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ {SUÐURLAND } ■■ 13 Verktaki í landbúnaði 130 hö. Dráttavél - 4.6m pinnatætari 5 skæra plógur - 9 tonna sturtuvagn 12 tonna rúlluvagn - 3 m raðsáðvél 6,8m sláttuvél, aftan og framan 4m valtari - Rúlluvél - Pökkunarvél Veiti alhliða ráðgjöf í jarðvinnslu. Strá ehf. - Sími 894-1106 Efnakarfan ehf. Mikið úrval af fataefnum, gardínuefnum og öllu til sauma. Bútasaumsefni og tilheyrandi í miklu úrvali. Flytjum allt inn sjálf. Einnig erum við með umboð fyrir rúllugardínur, screen, rimlagardínum, allskonar stöngum ofl. Vogue og bútabaer.is Eyrarvegi 15 / Selfossi / s. 482 2930 Opið yfir sumartímann kl.11-18 og lau kl.11-14 Kvöld í HVERÓ Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson efna til tónleika í Selfosskirkju, í samvinnu við menningarhátíðina Vor í Árborg. Stefán og Eyfi eru nánast orðnir stofnanir í íslensku poppi og er þeirra framlag til íslenskrar tónlist- ar ómetanlegt. Stefán Hilmarsson hefur starfað að tónlist frá árinu 1986. Í fyrstu söng hann með hljómsveitinni Snigla- bandinu en síðar aðallega með Sálinni hans Jóns míns og hefur starfað með nokkrum hléum síð- an. Eyjólfur Kristjánsson var tíður gestur í Kerlingarfjöllum á upp- vaxtarárum sínum, einkum á sumrin. Þar kom hann í fyrsta sinn fram og spilaði á kassagítar, sem verið hefur aðalhljóðfæri hans alla tíð síðan. Árið 1986 gekk Eyfi til liðs við Jón Ólafs- son og félaga hans í Bítlavinafé- laginu. Það félag starfaði við miklar vinsældir til ársins 1990. Eyfi hefur sent fimm sólóplötur frá sér frá árinu 1988. Á tónleikunum í Selfosskirkju munu þeir Stefán og Eyfi flytja tónlist bæði eftir sig og aðra en Prímadonnur frá Selfossi hita upp. Yfirlýst markmið tónleikarað- arinnar í Hveró er að auka fjölbreytni í menningu á svæðinu, opna augu almenn- ings fyrir þeim möguleika að íslensk popptónlist eigi ekki síður heima í kirkju en klassíkin og gefa ungu og hæfileikaríku tónlistarfólki af Suðurlandi tækifæri til að að hita upp fyrir þá listamenn sem fram koma. Gist er í herbergjum, litlum burstabæjum og smáhýsum og veitingar eru í boði á bænum. Allt til alls í EFRI-VÍK Í Efri-Vík, skammt frá Kirkju- bæjarklaustri, er gisting fyrir hátt í 100 manns, golfvöllur á túninu og grill í hlöðunni. „Þetta byrjaði smátt en nú erum við með gistingu fyrir 80-100 manns, tjaldstæði, golfvöll og veiði,“ segir húsfreyjan í Efri-Vík, Salóme Ragnarsdóttir.“ Hún og eiginmaðurinn Hörður Davíðsson byggðu upp ferðaþjónustuna og nú hafa dóttir þeirra Eva Björk og hennar maður Þorsteinn Matthías Kristinsson komið inn í reksturinn með þeim. Útsýni frá Efri-Vík er stórbrotið. Í vestur til Mýrdalsjökuls og í austri blasa Lómagnúpur og Öræfajökull við en fallegt stöðuvatn er í for- grunni. Það heitir Víkurflóð og veiðileyfi í það eru á hóflegu veðri. Auk þess sem að ofan er talið er samkomuaðstaða í hlöðu á hlaðinu. Hún er skreytt að innan með ýmsum forngripum sem gefa henni notalegan svip. Enn er ógetið heilsuræktartækja, heitra potta og gufu sem í boði eru bæði fyrir ferðafólk og heimamenn. Allt um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 2 7 3 1 9 0 5 /2 0 0 5 12-13 suðurland lesið 18.5.2005 17:17 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.