Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 51

Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 51
Nýr matsalur Hótel Selfoss er með stórkostlegt útsýni yfir Ölfusá og kunna gestir vel að meta þá tilhög- un. Gestir hótelsins geta nú, eftir breytingarnar, valið á milli gisting- ar í teppalögðum eða parketlögðum herbergjum. Átta herbergi hótelsins eru sérstaklega útbúin fyrir fatlaða. Þess má geta að á morgun verður leiksýning á Hótel Selfossi þar sem Steinn Ármann og Helga Braga verða með sýningu á Vodkakúrnum sem hefur fengið mjög góðar við- tökur í vetur. Hótel Selfoss er í alfaraleið á þjóð- vegi eitt, í aðeins 60 km, eða rúm- lega hálftíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Aðeins 70 km eru í Gull- foss og Geysi í Gullna hringnum og stutt á næstu þéttbýlisstaði, svosem Hveragerði í vestur, Hellu og Hvols- völl í austur. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ {SUÐURLAND } ■■ 15 Fagus Trésmiðja Vantar þig innréttingar í húsið eða sumarbústaðinn? Sérsmíðum allar gerðir af innréttingum og hurðum. Yfir 20 ára reynsla. Teiknum og gerum tilboð. Fagus ehf. Unubakka 18-20 / Þorlákshöfn / s. 483 3900 Gestir kunna vel að meta stórkostlegt út- sýni yfir Ölfusána í matsalnum á Hótel Selfossi. Anddyrið nýja á Hótel Selfossi er tilkomumikið. Miklir JARÐHITAR Starfsemin á Flúðum einkennist af nýtingu jarðvarmans á staðnum. Flúðir eru þéttbýliskjarni mið- svæðis í Hrunamannahreppi og þykir þar notalegt og fagurt. Litla-Laxá rennur í gegnum þorp- ið á Flúðum og mikill jarðhiti er á svæðinu. Ylrækt er mikil og er þar mesta svepparækt landsins, Flúðasveppir er nafn sem lands- menn flestir kannast við. Annar iðnaður er einnig á staðnum og má nefna þar einu límtrésverk- smiðju landsins. Afar fjölbreytt þjónusta er í boði fyrir ferða- menn, góð hótel, önnur fjöl- breytt gisting og gott tjald- svæði. Alls konar afþreying sem tengist jarðhita stendur til boða og á Flúðum er góð sund- laug. Flestir ferðamenn ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi á Flúðum. Stutt er í veiði í ám og vötnum. Margir sögustaðir eru í grenndinni og má þar nefna kirkjustaðinn Hruna, en hann tengist sögunni „Dansinn í Hruna“, þegar kölski sjálfur kom nýársnótt eina, þegar heimamenn sátu að svalli og dansi í kirkjunni, og kippti henni niður í undirdjúpin. Vegalendin frá Reykjavík er ekki löng, aðeins 103 km. 1 2 3 1 2 3 4 5 6 7 Við smíðum fyrir þig Sími 893-6866 Eins og nýtt hótel eftir breytingar Eitt af nýjustu fjögurra stjörnu hótelum á Íslandi er á Selfossi, rétt við brúna þekktu yfir Ölfusá. Hótel Selfoss var allt endurnýjað nýverið og breytingarnar þykja vel heppnaðar. Flottur dömufatnaður! Besta úrvalið - Bestu verðin Stærðir 34-54 Verið hjartanlega velkomin Lindin Tískuverslun Eyrarvegi 7 - 800 Selfoss (á móti Hótel Selfoss) Allt um tísku og ferðir á fimmtudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 14-15 suðurland lesið 18.5.2005 17:16 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.