Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 59

Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 59
FASTEIGNIR 15 TILKYNNINGARSMÁAUGLÝSINGAR Reglusöm kona óskar eftir ódýrri tveggja herbergja íbúð nú þegar. Skil- vísar greiðslur. Uppl. í s. 863 2829. Par óskar eftir lítilli íbúð eða stúdíóíb. á höfuðborgars., meðmæli ef óskað er, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 899 6301 & 862 1505. Ca 35 fm bílskúr til leigu á svæði 111, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 898 1109. Karlmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð eða stúdíóíbúð til leigu. Sími 845 9963. Einstæð móðir óskar eftir íbúð, helst 2ja-3ja herbergja og í Kópavogi eða ná- grenni. Upplýsingar í síma 868 7120. Óska eftir stúdíóíbúð miðsvæðis í Rvk, fyrir ca. 35 þús., pr., mán. Uppl. í s. 865 7372 & 866 8523. Ungt par óskar eftir stúdíó eða 2ja herb. íbúð. Til langs tíma sem fyrst. Erum reglusöm. Greiðslugeta 40-60 þús. Skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 893 3120, Runni. Nú er rétti tíminn ! Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f 461 1111 og 869 9007 Nánari uppl. www.bjalkahus.com Rimlahlið Rimlahlið í vegi, tvær staðlaðar stærðir, 3,66x2,50m, burðargeta 20 tonn, verð kr. 109.000- án vsk./ 4,50x2,55m, burð- argeta 40 tonn, verð kr. 246.000- án vsk. Vélaborg Krókhálsi 5F 110 Rvk, 414 8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600. Til sölu íbúðarhjólhýsi. Það skiptist í stofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaher- bergi og snyrtingu. Stærð 3*9m. Húsið er vel með farið og er til afhendingar á Akureyri. Uppl. í síma 892 3765. Atvinnueign.is Þarftu að leigja eða taka á leigu at- vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu- lista Atvinnueignar þér að kostnaðar lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600. Til leigu góðar skrifstofur á Tangarhöfða 6, 2. hæð. Skrifstofur er parketlagðar með snyrtilegri aðkomu. Eldhús og 2.WC á hæð. Uppl. veitir Stefán 824 1450. Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í Hlíðasmára. Nánari upplýsingar á tobbasig@islandia.is Atvinnuhúsnæði til leigu. Við sund: 90 fm verslunar/þjónustuhúsn á 1. hæð, 45 fm. Vinnustofa á 2. hæð og 14 og 9 fm. geymslur í kjallara. Hólmaslóð: 36, 74 og 125 fm skrifstofur á 2. hæð Sími 894 1022 og 553 9820 leiguval.is Óska eftir starfsfólki í afgreiðslu sem og pizzabakara á pizzastað. Uppl. í s. 663 0970. Kjötsmiðjan ehf óskar eftir að ráða kjöt- iðnaðarmann eða aðila vanan úrbein- ingum, framtíðarstarf. Uppl. gefur Birgir í síma 894 4982. Duglegan sendibílstjóra vantar á kassa- bíl, með lyftu. Gamlaprófið eða meira- prófið nauðsynlegt, ásamt samvisku- semi og reglusemi. Uppl. í s. 896 4002. Starfsfólk óskast. Óskum eftir fólki í af- greiðslustörf, vinnutími 17-23:30. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Óskum einnig eftir starfsfólki til eldhússtarfa og afgreiðslu á mat. Upplýsingar á staðn- um. Svarti svanurinn, Laugavegi 118. Matreiðslumann/konu vantar á veit- ingastað í miðborginni. Einnig vantar aðstoðarfólk í sal. Einungis fólk með reynslu kemur til greina. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf á netfangið postur@andarung- inn.is Rútubílstjóri óskast. Nauðsynlegt er að hann eigi gott með að vinna með ungu fólki, 16 til 20 ára. Ekki spillir ef hann hefur gaman að skógrækt og umhverf- isstörfum. Vinnan hefst 30. maí og lýk- ur um miðjan ágúst. Umsóknir og uppl. sendist á netfang: oli@laekjarskoli.is fyrir 22.05.05. Sumarstarf jafnt sem framtíðarstarf. Vatnsvirkjanum & Tækja Tækni vantar fólk strax til starfa við afgreiðslu-, lager- og verslunarstörf. Vinsamlegast sendið upplýsingar um menntun og starfsferil á netfangið hjalti@ttv.is Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna með góðu fólki? Hafðu þá samband. Fanney s. 698-7204. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Rizzo Pizzeria. Okkur vantar fólk í auka- vinnu til afgreiðslu og útkeyrslu. Nánari uppl. á staðnum Hraunbæ 121. Vörubílstjóri Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir að ráða vanan vörubíl- stjóra. S. 892 0989. Pípulagningamenn Pípulagningamenn óskast til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan og góð laun í boði. Faglagnir. Sími 517 0240 & 824 0240. Kofi Tómasar frænda, Laugavegi 2 ósk- ar eftir barþjónum um helgar. Umsókn- ir á staðnum. Aðstoðarmann vantar í blikksmiðju. Mikil vinna. Uppl. í síma 565 9244 & 896 5042. Starfsmaður óskast í innpökkun og út- keyrslu. Vinnutími 05.00-12.00. Bakaríð Austurveri, sími 860 7222, Arnar. Pylsuvagninn í Laugardaln- um Okkur vantar gott starfsfólk til vakta- vinnu strax. Þarf að vera röskt, stund- víst, heilsuhraust og snyrtilegt. 18 ára og eldri. Uppl. í s. 588 5445 eða 864 9862. Bakari Bakari óskast í Björnsbakarí við Skúla- götu frá og með 01. júlí. Upplýsingar á staðnum kl. 11-12 eða í síma 551 1531 Lárus. Lúðuveiðar Vantar tvo menn vana línuveiðum. Uppl. í s. 848 4218 & 847 8739. Byggingarfélagið Grunnur ehf. Smiðir óskast eða menn vanir móta- uppslætti. Upplýsingar veitir Högni í síma 847 3330. Starfskraftur óskast í söluturn í vestur- bænum á kvöldin og um helgar. Upp- lýsingar í síma 846 1797. Ræstingaþjónustan sf óskar eftir vönu starfsfólki til starfa við daglegar ræsting- ar m.a. á svæðum 101, 108 og 110. Einnig óskum við eftir fólki á skrá víðs- vegar um höfuðborgarsvæðið. Nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 587 3111, virka daga milli kl. 13 og 16. Sótthreinsun & þrif óskar eftir starfs- manni yfir sumarið. Skilyrði er að við- komandi sé hraustur og hafi bílpróf. Nánar um reksturinn á www.sotthreins- un.is - Starfsstöð er í 112 Reykjavík. Sendið uppl. um ykkur á sotthreins- un@sotthreinsun.is ef þið hafið áhuga. Sumarvinna Vantar duglegt fólk í garðslátt með bíl- próf á aldrinum 17-25 ára. Hægt er að sækja um á www.gardlist.is Afgreiðslufólk óskast. Mokka-kaffi Skólavörðustíg 3a. Veitingahúsið Kína Húsið Lækjargötu 8 óskar eftir starfsfólki í sal/hlutastörf. Upplýsingar á staðnum. Starfsfólk óskast. Vantar bílstjóra og fólk á dag- og kvöldvakt. Nánari uppl. veitir Dagbjartur á staðnum. Bananar ehf. Súðavogi 2 E. Bakarí Aðstoðarmaður óskast í bakarí í Breið- holti uppl. í s. 893 7370 og 820 7370. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Kópavogi hálfan daginn og aðra hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. 23ja ára strákur óskar eftir sumarvinnu. Frábær tölvukunnátta og mögulega bíll til umráða. Frekari upplýsingar í 868 5448. Snyrtifræðingur óskar eftir starfi á stofu. Sími 860 2102. Atvinna óskast Smurstöðvar- sumarvinna. Um er að ræða smurstöð Skeljungs hf. við Laugaveg 180 og í Skógar- hlíð. Vinnutími er virka daga frá kl. 8 til 18. Starfið felst í smurningu bifreiða og öðrum tengdum verk- efnum. Þekking á bílum og áhugi á bílaviðgerðum er nauðsynleg. Við- komandi þarf að vera samvisku- samur og handlaginn. Umsóknir á heimasíður Skelj- ungs www.skeljungur.is. Nánari upplýsingar í síma 444 3000. Vantar yfirvélstjóra Yfirvélstjóra vantar strax á 280 tonna netabát frá Grindarvík í 2 mánuði. Upplýsingar í síma 894 2013. Atvinna í boði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir EFNALAUG Í GÓÐUM REKSTRI Efnalaug, lítil efnalaug í eigin húsnæði, góð kaup fyrir samhent hjón eða sem viðbót við aðra efnalaug. LÍTILL STARTKOSTNAÐUR Videoleiga og hverfisverslun, 20 milljónir í veltu á ári, verð einungis 2.5 milljónir, upplagt fyrir duglegan einstakling eða par. T.D. FYRIR MARKAÐSFRÆÐING Meðeiganda vantar af stað þar sem heilsuvara er seld, staður í sókn og til staðar er sérþekking á vörunni en það sem vantar er sérþekking á markaðsmálum og rekstri. FYRIR VINNUSAMA MANNESKJU Tvær sólbaðsstofur sem hafa skilað núverandi eigendum góðum tekjum í gegnum tíðina. Mjög vel tækjum búnar og eigendur fylgja kaupendum fyrstu skrefin. Lækkun á léngjöldum léna með íslenskum sérstöfum, IDN lénum. Stjórn ISNIC hefur ákveðið að lækka verulega gjöld vegna stofnunar og endurnýjunar á lénum með sérstöf- um í þeim tilfellum er sami aðili skráir lén stafsett bæði með og án íslenskra sérstafa. Við skráningu á léni með íslenskum sérstöfum er kannað hvort sami aðili hafi þegar skráð „tilsvarandi“ lén án ís- lenskra sérstafa. Með „tilsvarandi“ er átt við lén sem til verður þegar séríslenskir stafir IDN lénsins eru umritaðir skv eftirfarandi töflu: þ -> th á -> a í -> i æ -> ae é -> e ó -> o ö -> o ý -> y ð -> d ú -> u Ef lénið sem þannig er myndað úr léni með séríslensk- um stöfum er skráð á sama rétthafa er veittur 90% af- sláttur af bæði stofngjaldi og árgjaldi. Gjaldskrá vegna stofnunar og endurnýjunar léna frá og með 17. maí 2005. Stofngjald Vegna stofnunar á léni. Innifalið í stofngjaldi er árgjald fyrsta árið. a) Stofngjald léns án sérstafs, áéðíóúýþæö, er kr. 12.450.- b) Veittur er 50% afsláttur vegna skráningar á léni sem inniheldur sérstaf, stofngjald með 50% afslætti er kr. 6.225,- c) Veittur er 90% afsláttur vegna skráningar á léni með sérstöfum ef rétthafi léns er þegar skráður rétt- hafi tilsvarandi léns án íslenskra stafa, stofngjald með 90% afslætti er kr. 1.245,- Árgjald Árlegt endurnýjunargjald vegna léns. a) Árgjald léns án sérstafs, áéðíóúýþæö, er kr. 7.918,- b) Veittur er 50% afsláttur af árgjaldi léns sem inni- heldur sérstaf, árgjald með 50% afslætti er kr. 3.959,- c) Veittur er 90% afsláttur af árgjaldi léns með sér- stöfum ef rétthafi léns er þegar skráður rétthafi til- svarandi léns án íslenskra stafa, árgjald með 90% afslætti er kr. 792,- Internet á Íslandi hf, ISNIC Breyttur opnunartími í afgreiðslu Mán.-mið. 8.00 - 18.00 Fim. og fös. 8.00 - 19.00 Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00 54-60 (10-16) Smáar 18.5.2005 16:36 Page 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.