Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 71

Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 71
39FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 ■ TÓNLIST ■ FÓLK ■ FÓLK Einnig minnum við á að eldri plötur sveitarinnar eru fáanlegar í 2 fyrir 2.200 tilboðinu. Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) Nýja platan með System Of A Down // MEZMERIZE er komin út og verður á tilboði í verslunum Skífunnar í allt sumar á aðeins 1.999 kr. Austurvöllur er einn af heitustu stöðunum þegar vel viðrar í Reykjavík. Í gær bættist enn einn veitingastaðurinn við flóruna við þennan sælureit Reykjavíkur en hann er við skemmtistaðinn Nasa. Búið er að koma borðum og stól- um fyrir úti í sólinni og boðið verður upp á léttar veitingar á frábæru verði. Austurvallaborg- ari verður á 890 kr, Alþingisborg- ari á 990 kr og Dómkirkjuloka á 990 krónur svo dæmi séu nefnd. Einnig verður boðið upp á Nasa Tortillur á 690 og flöskubjórinn verður seldur á 500 krónur en rauðvíns- og hvítvínsglös á 600 kr. Það ætti því hver að geta notið sín í sumar og óþarfi að sitja á háhæl- uðum sumarsöndulum í grasinu. ■ Karltímaritið Maxim hefur valið hundrað kynþokkafyllstu kon- urnar árið 2005. Það var Eva Longoria úr þættinum Að- þrengdar eiginkonur sem hreppti þennan titil en hún leik- ur hina ótrúu eiginkonu, Gabrielle Solis, í þáttunum vin- sælu. Longoria segist rétt vera búin að jafna sig á velgengni þáttanna og þá bætist þetta ofan á. „Þetta er svolítið undarlegt, því ég var í 91. sæti í fyrra,“ sagði leikkon- an. Það sem kom henni hins veg- ar mest á óvart var að hún skyldi skjóta Angelinu Jolie ref fyrir rass. „Mér finnst ótrúlegt að Jolie skuli ekki fá þessa tilnefn- ingu þar sem allt við hana er kynþokkafullt: sjálfsöryggið, fegurðin, persónuleikinn og það sem hún stendur fyrir.“ Þessi titill er þó ekki það eina sem þær stöllur eiga sameigin- legt, því fyrr á þessu ári lýsti Longoria því yfir að hún væri til í að eignast barn með Brad Pitt. Jolie og Pitt eru sem fyrr enn sögð vera sam- an og Pitt sagð- ur vera að flytja til London svo hann geti verið nærri ástkonu sinni. ■ LÉTTAR LJÓSKUR Pamela Anderson og Paris Hilton eru skondinn félagsskapur; rík- ar, frægar og ofdekraðar. Paris les ekki matse›la Kynbomban Pamela Anderson hefur uppljóstrað að hótelerfing- inn og klámmyndadrottningin Paris Hilton neiti að lesa matseðil- inn þegar hún borðar á veitinga- stöðum. Skvísurnar tvær höfðu brugðið sér á matsölustað þegar Paris bað þjóninn að lesa upp fyr- ir sig matseðilinn. „Hún er skemmtileg og fynd- in,“ sagði Pamela við karlatíma- ritið GQ. „Síðast þegar ég hitti Paris fórum við út að borða. Þá skellir hún matseðlinum í borðið með látum og æpir yfir staðinn: „Ég hata að lesa! Vill einhver segja mér hvað stendur á þessum matseðli! Ég meina, ég er ljós- hærð og allt það, en fyrr má nú al- deilis fyrrvera!“ ■ Lag til styrkt- ar Suu Kyi Tónlistarmaðurinn og Íslandsvin- urinn Damien Rice sendir frá sér smáskífulagið Unplayed Piano þann 20. júní. M e ð h ö f u n d u r lagsins er Lisa Hannigan, sem hefur sungið með Rice í gegn- um tíðina. Lagið verður gefið út í tilefni sextugsafmælis lýðræðissinnans Aung San Suu Kyi frá Mjanmar (áður Búrma) sem hefur verið í stofufangelsi þar í landi vegna stjórnmálaskoð- ana sinna. Allur ágóði af sölu smá- skífulagsins mun renna til barátt- unnar fyrir frelsi Suu Kyi. ■ Komin í sumarskapi› Í SUMARSKAPI. Eigendur Nasa, Garðar Kjartansdóttir og Ingibjörg Örlygsdóttir í góða veðrinu utandyra. DAMIEN RICE Ís- landsvinurinn gefur út nýtt smáskífulag 20. júní. Eva Longoria kynflokkafyllst EVA LONGORIA Eins og sjá má er stúlkan vissulega fönguleg en henni sjálfri finnst Jolie fal- legri. ■ FÓLK 70-71 (38-39) Skripo 18.5.2005 19.43 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.