Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 71

Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 71
39FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 ■ TÓNLIST ■ FÓLK ■ FÓLK Einnig minnum við á að eldri plötur sveitarinnar eru fáanlegar í 2 fyrir 2.200 tilboðinu. Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) Nýja platan með System Of A Down // MEZMERIZE er komin út og verður á tilboði í verslunum Skífunnar í allt sumar á aðeins 1.999 kr. Austurvöllur er einn af heitustu stöðunum þegar vel viðrar í Reykjavík. Í gær bættist enn einn veitingastaðurinn við flóruna við þennan sælureit Reykjavíkur en hann er við skemmtistaðinn Nasa. Búið er að koma borðum og stól- um fyrir úti í sólinni og boðið verður upp á léttar veitingar á frábæru verði. Austurvallaborg- ari verður á 890 kr, Alþingisborg- ari á 990 kr og Dómkirkjuloka á 990 krónur svo dæmi séu nefnd. Einnig verður boðið upp á Nasa Tortillur á 690 og flöskubjórinn verður seldur á 500 krónur en rauðvíns- og hvítvínsglös á 600 kr. Það ætti því hver að geta notið sín í sumar og óþarfi að sitja á háhæl- uðum sumarsöndulum í grasinu. ■ Karltímaritið Maxim hefur valið hundrað kynþokkafyllstu kon- urnar árið 2005. Það var Eva Longoria úr þættinum Að- þrengdar eiginkonur sem hreppti þennan titil en hún leik- ur hina ótrúu eiginkonu, Gabrielle Solis, í þáttunum vin- sælu. Longoria segist rétt vera búin að jafna sig á velgengni þáttanna og þá bætist þetta ofan á. „Þetta er svolítið undarlegt, því ég var í 91. sæti í fyrra,“ sagði leikkon- an. Það sem kom henni hins veg- ar mest á óvart var að hún skyldi skjóta Angelinu Jolie ref fyrir rass. „Mér finnst ótrúlegt að Jolie skuli ekki fá þessa tilnefn- ingu þar sem allt við hana er kynþokkafullt: sjálfsöryggið, fegurðin, persónuleikinn og það sem hún stendur fyrir.“ Þessi titill er þó ekki það eina sem þær stöllur eiga sameigin- legt, því fyrr á þessu ári lýsti Longoria því yfir að hún væri til í að eignast barn með Brad Pitt. Jolie og Pitt eru sem fyrr enn sögð vera sam- an og Pitt sagð- ur vera að flytja til London svo hann geti verið nærri ástkonu sinni. ■ LÉTTAR LJÓSKUR Pamela Anderson og Paris Hilton eru skondinn félagsskapur; rík- ar, frægar og ofdekraðar. Paris les ekki matse›la Kynbomban Pamela Anderson hefur uppljóstrað að hótelerfing- inn og klámmyndadrottningin Paris Hilton neiti að lesa matseðil- inn þegar hún borðar á veitinga- stöðum. Skvísurnar tvær höfðu brugðið sér á matsölustað þegar Paris bað þjóninn að lesa upp fyr- ir sig matseðilinn. „Hún er skemmtileg og fynd- in,“ sagði Pamela við karlatíma- ritið GQ. „Síðast þegar ég hitti Paris fórum við út að borða. Þá skellir hún matseðlinum í borðið með látum og æpir yfir staðinn: „Ég hata að lesa! Vill einhver segja mér hvað stendur á þessum matseðli! Ég meina, ég er ljós- hærð og allt það, en fyrr má nú al- deilis fyrrvera!“ ■ Lag til styrkt- ar Suu Kyi Tónlistarmaðurinn og Íslandsvin- urinn Damien Rice sendir frá sér smáskífulagið Unplayed Piano þann 20. júní. M e ð h ö f u n d u r lagsins er Lisa Hannigan, sem hefur sungið með Rice í gegn- um tíðina. Lagið verður gefið út í tilefni sextugsafmælis lýðræðissinnans Aung San Suu Kyi frá Mjanmar (áður Búrma) sem hefur verið í stofufangelsi þar í landi vegna stjórnmálaskoð- ana sinna. Allur ágóði af sölu smá- skífulagsins mun renna til barátt- unnar fyrir frelsi Suu Kyi. ■ Komin í sumarskapi› Í SUMARSKAPI. Eigendur Nasa, Garðar Kjartansdóttir og Ingibjörg Örlygsdóttir í góða veðrinu utandyra. DAMIEN RICE Ís- landsvinurinn gefur út nýtt smáskífulag 20. júní. Eva Longoria kynflokkafyllst EVA LONGORIA Eins og sjá má er stúlkan vissulega fönguleg en henni sjálfri finnst Jolie fal- legri. ■ FÓLK 70-71 (38-39) Skripo 18.5.2005 19.43 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.