Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 75
Berentzen Apfel Korn eplasnafs-
inn er fyrsti eplasnafsinn sem kom
á markað hér á landi og er jafn-
framt sá vinsælasti. Margar eftir-
likingar hafa komið á markaðinn
en Berentzen hefur staðið þeim
framar að gæðum.
Eplasnafsinn góði hefur fengið
liðsstyrk frá sama framleiðanda en
það er Berentzen Wildkirsch, ljúft
og þægilegt skot með kirsuberja-
bragði. Þessi skot eru upplögð með
Fosters-bjórnum í partíin um helg-
ina en margir eru nú að ljúka próf-
um og einnig má gera ráð fyrir að á
hverju heimili verði Eurovision-
partí. Því eru þessi skot tilvalin til
að skjóta upp stemmningunni!
FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 43
21.05.’05LAUGARDAG
20.05.’05FÖSTUDAG
EUROVISIONPARTÝ
ÞAR SEM ÍSLENDINGUM
FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA
MUGISON
MIÐVERÐ 1.500 KR
FORSALA FÖST. KL. 13-17
HÚSIÐ OPNAR 23:00
MIÐVERÐ ER 500 KR.
FORSALA FIMMTUD. KL. 13-17
HÚSIÐ OPNAR KL. 20.30
TÓNLEIKAR HEFJAST
STUNDV. KL. 21.30
SIGRÚN EVA
SIGGA & GRÉTAR,
STEBBI HILMARS OG
EYFI KRISTJÁNS
HEIÐURSGESTIR KVÖLDSINS
ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ!!!
TÓNLEIKAR MEÐ EINUM MESTA SNILLINGI ÍSLANDS
K
Ö
-H
Ö
N
N
U
N
/
P
M
C
PÁLS ÓSKARS
STÓRVIÐBURÐUR
BESTA EUROVISIONPARTÝ Í HEIMI VERÐUR Á
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ ÞVÍ ÞÁ MÆTIR
PALLI ENN OG AFTUR OG HELDUR UPPI BRJÁLUÐU
EUROVISION-STUÐI Á NASA. PALLI ER DJ KVÖLD-
SINS OG ÁSAMT ÞVÍ AÐ TROÐA UPP FÆR HANN
OKKAR SKÆRUSTU EUROVISION STJÖRNUR TIL
AÐ TROÐA UPP MEÐ SÉR.
HELGA, PÁLMI OG EIRÍKUR KOMA
SAMAN Í FYRSTA SKIPTI Í 19 ÁR. ÞESSU
EINFALDLEGA MÁ ENGINN MISSA AF!!!
Nýja kynslóðin
í Barossa
Um helgina lýkur áströlskum
dögum í Vínbúðunum en þeir
hafa staðið undanfarnar vikur
og vakið stormandi lukku. Eitt
áhugaverðasta víngerðarsvæði
Ástralíu er Barossa-dalurinn í
suðurhlutanum. Þar hafa þrjár
bylgjur gengið yfir síðustu ára-
tugi í þeirri byltingu sem átt
hefur sér stað í víngerð svæðis-
ins.Fyrstu bylgjunni var komið
af stað af þeim
mönnum sem fyrir
rúmum 60 árum átt-
uðu sig fyrstir á
m ö g u l e i k u m
Barossa-dalsins til
að framleiða hágæðavín. Þar
var í broddi fylkingar m.a. Max
Schubert sem framleiddi hið
fræga Penfolds Grange árið
1951.
Önnur bylgjan
Önnur bylgjan átti sér stað á 8.
og 9. áratugnum og var hún
mótuð af andstöðu ákveðinna
gæðaframleiðenda, m.a. Burge
og Lehmann, gegn
ákvörðun stjórn-
valda um að hvetja
vínframleiðendur
til að rífa upp gaml-
an Shiraz-,
Grenache- og Mo-
urvedre- vínvið og
rækta í staðinn
ungan við með
áherslu á
hvítvínsfram-
leiðslu og létt
rauðvín. Þess-
ir gæðafram-
l e i ð e n d u r
voru líka á
móti þeirri
þróun í ástr-
alskri víngerð
að ákveðin
risavínfyrir-
tæki sópuðu
undir sig
hverju merk-
inu á fætur
öðru sem
leiddi til ein-
hæfni og lé-
legra gæða.
Úr takti við
tískuna framleiddu þessir
smærri gæðaframleiðendur sín
bragðmiklu og kröftugu rauð-
vín úr gömlum vínvið og hófu
nafn Barossa á hæsta stall ástr-
alskrar víngerðar.
Þriðja bylgjan
Þriðja bylgjan hófst fyrir ein-
ungis 5 árum síðan þegar hver
gæðaframleiðandinn í Barossa
á fætur öðrum kom fram og sér
ekki fyrir endann á þeirri þró-
un. Þessir framleiðendur eiga
það sameiginlegt að vera afar
smáir og helga sig framleiðsl-
unni af slíkri ástríðu og metnaði
að heimurinn hrífst með. Vínin
þeirra eru bragðmikil og kröft-
ug eins og góðum Ástrala ber að
vera en eru líka flókin og fáguð.
Smæð framleiðslunnar og háir
gæðastaðlar valda því jafn-
framt að vínin eru dýrari en
þau fjöldaframleiddu.
Sá framleiðandi af
þessari nýju kyn-
slóð, hvers stjarna
hefur skinið hvað
skærast er án efa
Torbreck. Vínin frá
Torbreck hafa
fengið hæst 99 stig
hjá Robert Parker
og á síðasta ári átti
Torbreck besta
vínið í Ástralíu
að mati Wine
Spectator. Tvö
af ódýrari vín-
um Torbreck
fást núna á til-
boði á
á s t r ö l s k u m
víndögum í
Vínbúðunum
Heiðrúnu og
K r i n g l u n n i ,
það eru
h v í t v í n i ð
Woodcutterís
Semillon og
r a u ð v í n i ð
Cuvee Juveni-
les.
BERENTZEN APFEL KORN fæst í
tveimur stærðum, annarsvegar 1 lítra
flösku á 2.990 kr. og hins vegar í 70
cl flösku á 2.190 kr. Berentzen Apfel
Korn fæst í allflestum Vínbúðum.
BERENTZEN WILDKIRCH er
reynsluvara í ÁTVR og fæst því í
Heiðrúnu og Kringlunni og kostar
1.990 kr. í 70 cl flösku.
BERENTZEN: Tilvalin skot í Eurovision-partíið!
74-75 (42-43) Matur 18.5.2005 19.46 Page 3