Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 79

Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 79
47FIMMTUDAGUR 19. maí 2005                Stóra stundin í kvöld REGLURNAR Í KEPPNINNI Það er hægt að hringja úr heimasímum og GSM-símum allra símafyrirtækja á Íslandi en ekki er hægt að hringja úr númerum sem eru lokuð fyrir hringingar í símatorg. Það má hringja þrisvar úr sama númeri en atkvæðagreiðslan stendur aðeins yfir í tíu mínutur. Það verður tilkynnt í útsendingunni hvenær hún hefst. Heimilt er að hringja þrisvar úr sama númeri en aðeins þau símanúmer sem eru greidd innan tímarammans eru gild en gjaldfært verður fyrir öll símtöl. Símtalið kostar 99,9 krónur og atkvæði greidd íslenska laginu eru ógild. TÍU BESTU LÖGIN FÁ STIG ÞAÐ SEM ÞYKIR SÍST FÆR EITT STIG OG SVO KOLL AF KOLLI UPP Í ÁTTA. NÆST BESTA LAGIÐ FÆR TÍU STIG OG BESTA LAGIÐ TÓLF. TÍU LÖG FARA UPP ÚR UND- ANKEPPNINNI OG TAKA ÞÁTT Í AÐAL- KEPPNINNI SEM VERÐUR Á LAUGARDAG- INN. EKKI MÁ GEFA LAGI FRÁ SÍNU EIGIN LANDI STIG. 900 1001 Austurríki, Global Kryner, Y Así 900 1002 Litháen, Laura and the Lovers, Little by little 900 1003 Portúgal, 2B, Amar 900 1004 Moldóvía, ZDOB SI ZDUB, Boonika Batae Doba 900 1005 Lettland, Walters and Kazha, The War is not Over 900 1006 Mónakó, Lisa Darly, Tout De Moi 900 1007 Ísrael, Shiri Maymon, The Silence That Rema- ins 900 1008 Hvíta Rússland, Angelica Agurbash, Love Me Tonight 900 1009 Holland, Glennis Grace, My Impossible Dream Ísland, Selma Björnsdóttir, If I Had Your Love 900 1011 Belgía, Nuno Resende, La Grand Soir 900 1012 Eistland, Suntribe, Let’s get Loud 900 1013 Noregur, Wig Wam, In My Dreams 900 1014 Rúmenía, Luminita Angel & Sistem, Let me Try 900 1015 Ungverjaland, Nox, Forogj Világ, 900 1016 Finnland, Geir Rönning, Why 900 1017 Makedónía, Martin Vucic, Make My Day 900 1018 Andorra, Martin Van De Wal, La Mirada Interior 900 1019 Sviss, Vanilla Ninja, Cool Vibes 900 1020 Króatía, Boris Novokovic, Vukovi Umiro Sami 900 1021 Búlgaría, Kaffe, Lorraine 900 1022 Írland, Donna and Joe, Love? 900 1023 Slóvenía, Omar Naber, Stop 900 1024 Danmörk, Jakob Sveistrup, Talking to You 900 1025 Pólland, Ivan & Delfin, Czarna Dziewcznyna Það er komið að því. Í kvöld skýrist það hvort Selma Björns- dóttir verður meðal keppenda í aðalkeppni Eurovison á laugar- daginn. Gífurleg spenna er fyrir kvöldið og mun Selma leggja allt að veði. Hin sígilda stigatafla verður ekki fyrir hendi í und- ankeppninni. Eftir að keppni lýkur hefst tíu mínútna síma- kosning og svo munu kynnarnir mæta á sviðið með tíu umslög sem innihalda nöfn þeirra þjóða sem komast áfram í aðalkeppn- ina. Ekki verður gefið upp hversu mörg stig lögin tíu fá en þau raðast inn í aðalkeppnina í þeirri röð sem þau koma upp úr umslögunum. Ef Ísland kemst áfram getur það verið fyrst á svið, Selma mun flytja lag Vignis Snæs Vigfússonar og Þorvalds Bjarna Þorvaldssonar við texta Lindu Thompson If I Had Your Love. ■ SELMA BJÖRNSDÓTTIR Stóra stundin hjá Selmu verður í kvöld þegar undankeppnin hefst. 78-79 (46-47) Ungt folk 18.5.2005 20:24 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.