Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 18
Teygjur Ef setið er lengi við skrifborð stífna vöðvarnir og geta bólgnað. Til að koma í veg fyrir þessa kvilla er tilvalið að teygja reglulega yfir daginn, en einfalt er að gera teygjur sitjandi við skrifborðið.[ ] 1 hylki á dag, fyrir sólböð, á meðan og eftir þau. Staðfest með vísindalegum rannsóknum Eykur brúnan húðlit í sól Viðheldur brúnum húðlit eftir sólböð Undirbýr húðina fyrir sólböð Sykurlaus jógúrt! Hreina lífræna jógúrtin frá Biobú er framleidd án sykurs. A›eins er nota›ur lífrænn hrásykur í ö›rum jógúrt tegundum frá Biobú. Biobú ehf. • Stangarhyl 3a • Sími: 587 4500 • Netfang: biobu@biobu.is • www.biobu.is w w w .b io bu .is v ar k os in n be st i í sl en sk i b æ nd av ef ur in n 100% hreinn fyrir þig SMOOTHIE ávaxtadrykkur Arka • Sími 899 2363 Byggir upp eðlilega flóru í maga og meltingarvegi Framúrskarandi fyrir MELTINGUNA Fæst í apótekum, heilsubúðum og matvöruverslunum H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I NÆTURBRENNSLA Undraverður árangur H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I 3 hylki fyrir svefn Fæst í apótekum,heilsubúðum og matvöruverslunum Opið virka daga kl. 10-20 laugardaga kl. 10-17 Við mælum beinþéttni Pantaðu tíma í Lágmúla í síma 533 2308 Smáratorgi í síma 564 5600 Kláði og bólga af völdum bits „Flóin herjar gjarnan á þá sem eru að bardúsa eitthvað á grónu landi, í görðum eða túnum,“ segir Björn G. S. Björnsson, læknir. Myndin er úr safni. Skordýrabit er óþægilegur fylgifiskur góðviðrisins. Und- anfarið hefur borið óvenju mikið á þeim, ekki síst á svæðinu kringum Ísafjörð. Björn G.S. Björnsson, læknir á heilsugæslustöðinni þar, veit meira. „Ég reikna með því að þessi bit séu eftir fló því þau eru aðallega á fótum fólks. Það bendir til að kvikindið geti ekki flogið heldur haldi sig við jörðina,“ segir Björn og bætir við að flestir þeir sem til hans hafi leitað vegna bitanna hafi verið að bardúsa eitthvað á grónu landi, í görðum eða á tún- um. „Það er óvenjumikið af sams konar einkennum, einkum hjá börnum sem hafa verið fáklædd í blíðunni, þannig að mér finnst lík- legast að þetta sé eftir sömu óværuna en ég veit ekkert hvaða kvikindi þetta er. Hitt veit ég að það sást ekki svona mikið af þessu í fyrra.“ Björn segir að bitunum fylgi mikill kláði og margir klóri sér til blóðs og fái sár. Útbrotin sjálf vari í tvo til þrjá daga en mun lengri tíma taki fyrir sárin að gróa. „Það getur verið hersli eða fyrirferð í húðinni dálítinn tíma á eftir. Annars er mjög misjafnt hvernig fólk svarar þessu. Sumir fá mjög miklar bólgur en aðrir litlar,“ segir Björn. En hvað á fólk að gera sem verður svona ein- kenna vart? „Í apótekum fást áburðir sem ætlaðir eru fyrir skordýrabit og svo gefur maður gömul húsráð eins og að nota spritt eða mentolá- burð sem stillir kláða,“ segir Björn. Að sögn Kristínar Laufeyj- ar Steinadóttur, lyfjafræðings hjá Lyfju, er kláðastillandi áburður merktur Apóteki á markaðinum. Einnig nefnir hún Xylocain, sem er deyfandi krem oft borið á út- brot en ef um miklar bólgur er að ræða mælir hún með sterakrem- inu Mildison. ■ Bandarískir vísindamenn hafa náð að búa til smitandi lifr- arbólgu C á rannsóknarstofu í fyrsta sinn. Þetta gefur von um þróun lyfs sem getur séð við vírusnum eins og greint er frá á fréttasíðu BBC, bbc.co.uk. Lifrarbólga C er orsök þráláts og stundum banvæns lifrar- sjúkdóms sem hefur áhrif á 170 milljónir manna í heimin- um. Vírusinn, HCV, er í og smitast með blóði. Í dag er sjúkdómurinn meðhöndlaður með blöndu tveggja lyfja en aðeins fjörutíu prósent sjúklinga sýna viðbrögð við þessari meðferð. Vísindamennirnir komust að því að mólekúl sem kallað er CD81 spilar stórt hlutverk í smitun HCV. CD81 liggur á yf- irborði fruma í mönnum en frumur sem bregðast ekki við CD81 eru ónæmar fyrir HCV-sýkingu. Lækning á lifrarbólgu C í sjónmáli Vísindamenn hafa búið sjúkdóminn til á rannsóknarstofu sem gefur vonir um að mótefni sé ekki langt undan. David Marks, fyrrverandi meðlimur Beach Boys, er einn af þeim frægu sem hafa þjáðst af lifrabólgu C en hann lækn- aðist fyrir stuttu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.