Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. júní 2005 Ný tæki - Betra verð! 17.900.-kr. kr. 12.900.- FRÁB ÆR HEIL SUD RYKK UR Aloe Ver a pla ntan þyk ir ha fa góð áhrif á m aga o g me lting u. Dryk kurin n er sérle ga b ragð góðu r og fæst í ma tvöru búðu m o g ap ótek um. Fæst í ap ótek um og m atvö ruve rslun um Frísk andi Alo e Ve ra dr ykku r með aldin kjöti úr A loe V era plön tunn i og viðb ættu kalk i Fjölvítamín og C-vítamín gúmmíbirnir án allra gervi og litarefna. www.karon.is FÆST Í HAGKAUP Frábær leið til að fá börn til að taka vítamín KOLVETNABLOKKARI Minnkar sykurlöngun og virkar vatnslosandi H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I 2 hylki fyrir kolvetnaríka máltíð Fæst í apótekum,heilsubúðum og matvöruverslunum Lilja Valdimarsdóttir, Hornaleikari: Til að vera frísk og svo er ég líka einbeittari. Ragnhildur Sigurðardóttir, Golfari: Keppnisgolf er mjög krefj- andi, þess vegna nota ég Rautt Eðal Ginseng. Þannig kemst ég í andlegt jafnvægi, skerpi athyglina og eyk úthaldið. Ragnheiður Runólfsdóttir, Sundþjálfari: Það er gott fyrir heilsuna og eflir mann í leik og starfi. SÖLVI GEFUR GÓÐ RÁÐ Taktu á því! Suma er því sem næst hægt að flokka sem „sérfræðinga“ í að gefa öðrum ráð en á sama tíma vill brenna við að þeir fari ekki alltaf eft- ir þeim sjálfir sbr. – gerðu það sem ég segi, ekki það sem ég geri. Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir þessu því þetta er ekki óalgengt. Sá yðar sem syndlaus er! Skal ég fyrstur brjóta ísinn með því að viðurkenna að maður hefur stund- um gefið ráð í góðri trú en lent síð- an í þeirri aðstöðu að maður gat ekki alltaf fylgt þessum sömu ráðum sjálfur. En við getum í reynd lært mjög margt af því að lenda í þessari aðstöðu. Allt snýst um endurtekningar En til þess þurfum við að gera okkur grein fyrir því að lífið er að mörgu leyti eins og líkamsrækt þar sem framfarir nást svo til undantekninga- laust með því að endurtaka eitthvað, aftur og aftur og aftur. Vöðvi og viljastyrkur, hver er munurinn? Ef við berum það saman að styrkja vöðva og að auka viljastyrk þá gilda að mörgu leyti sömu reglur um þetta tvennt. Hvað áttu í bekk? Til þess að styrkja vöðvann byrjum við að lyfta aðeins meiru en vöðvinn er vanur og stigmögnum síðan álagið. Hvað áttu í viljastyrk? Til þess að breyta viðhorfinu og t.d. auka viljastyrk tökumst við á við eitthvað sem gerir meiri kröfur til okkar en við höfum vanist áður sem leiðir til þess að við styrkjum okkar „andlegu vöðva“. Það vill reyndar svo vel til að rann- sóknir hafa sýnt að þeir sem stunda líkamsrækt eiga 70% auðveldara með að taka ákvarðanir en aðrir. Ef við stundum reglulega líkamsrækt kemur þetta þannig að mestu leyti af sjálfu sér. Þannig getum við slegið tvær flugur í einu höggi með því að stunda reglulega hvers konar líkamsrækt! Það er í sjálfu sér mjög einfalt. Hins vegar eru einföldustu hlutirnir oft erfiðastir í framkvæmd! Við því er aðeins ein lausn: Taktu á því! Þetta og önnur hollráð er að finna á vefsvæði Heilsuráðgjafar: www.heils- uradgjof.is Sölvi Fannar Viðarsson Er framkvæmdastjóri Heilsuráðgjafar. Hann hefur starfað við einkaþjálfun og heilsuráðgjöf um árabil. Barnshafandi borði nóg BÖRNUM VANNÆRÐRA MÆÐRA ER EKKI SÍÐUR HÆTT VIÐ OFFITU Nýlegar rannsóknir sem gerðar voru við Kyoto háskóla í Japan sýna fram á að börn mæðra sem eru vannærðar á meðgöngunni eiga frekar á hættu að verða of feit en ekki og gætir auk- innar matarlyst- ar og sókn í fitu nánast frá fæð- ingu. Ástæðan er sú að skort- ur á nauðsyn- legum næring- arefnum í fæð- unni sem fóstrið fær frá móðurinni verður til þess að hormónið leptín sem stjórnar matar- lyst brenglast og gefur skilaboð um mun meiri næringarinntöku en þörf er á. Konur þurfa því að gæta þess á meðgöngu að vera hvorki of- né vannærðar. Barnshafandi konur verða að borða passlega að koma í veg fyrir að börnin verði of feit.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.