Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 14.06.2005, Blaðsíða 27
11 FASTEIGNIRATVINNA Nýkomið á sölu glæsilegt sex hæða lyftuhús á völlunum. Húsið skiptist í tvo hluta, í öðrum hlutanum eru 30 íbúðir og í hinum eru 24 íbúðir. Bílageymsla er í kjallara, alls 22 stæði og fylgir sér geymsla hverju bílastæði. Í húsinu eru 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. 3ja herbergja íbúðirnar eru frá 80 fm og upp í 88 fm. 4ra herbergja íbúðirnar eru frá 86 fm og upp í 125 fm. 5 herbergja íbúðirnar eru 142 fm. Stórar svalir, frá 16 fm og upp í 22 fm, eftir stærð íbúðanna. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Baðherbergin eru sérlega glæsileg, hornbaðkar með nuddi og innbyggðum hitastýrðum blönunartækjum og sturtu. Fyrsta flokks innréttingar frá MODULIA, vönduð og góð tæki. Húsið skilast fullbúið að utan, einangrað og klætt með báruformaðri álklæðningu og verður því nánast viðhaldsfrítt. Lóð og sameign fullfrágengin.n Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Ás fasteignasölu Eskivellir 9A&B Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.isOpið virka daga kl. 9–18 Hveragerði Simi:568 9800 Austurmörk 4, Hveragerði . www.byr.is Dynskógar Höfum í einkasölu 186 fm einbýlishús með stór- um bílskúr, þremur svefnherbergjum og auka- herbergi í kjallara. Gott hús á einstaklega góð- um og fallegum stað. Gróinn og fallegur garður. Verð 25.600.000. Soffia Theodórsdóttir Löggilltur Fasteignasali Breyttur opnunartími í afgreiðslu Mán.-mið. 8.00 - 18.00 Fim. og fös. 8.00 - 19.00 Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00 Ris ehf., Skeiðarási 12, 210 Garðabæ Ris ehf. er alhliða byggingarverktaki. Starfsmannafjöldi er í dag um 100 manns. Fyrirtækið er með metnaðarfulla starfsmannastefnu. Gæðamál eru byggð á ISO 9000 stöðlunum Óskum eftir smiðum eða hópi smiða til uppsetningar á 1.100 m2 af gifsveggjum og 1.000 m2 af kerfisloftum. Framundan eru fleiri verk innanhúss. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurfinnur Sigurjónsson í síma 693 3340. finnur@risehf.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.