Fréttablaðið - 21.06.2005, Síða 27
dögum
AFMÆLI
Inga J. Backman sópransöngkona er 58
ára.
María Kristín Gylfadóttir, formaður
Heimilis og skóla, er 34 ára.
Huldar Breiðfjörð
rithöfundur er 33 ára.
FÆDDUST fiENNAN DAG
1688 Alexander Pope
skáld.
1953 Benazir Bhutto,
fyrrverandi forsætis-
ráðherra Pakistana.
1967 Nicole Kidman
leikkona.
1973 Juliette Lewis
leikkona.
Þennan dag árið 1982 fæðist prins-
inum og prinsessunni af Wales, Karli
og Díönu, lítill drengur. Fæðingin tók
sextán tíma á sjúkrahúsi St. Mary í
London. Drengurinn var nefndur
Vilhjálmur og varð þar með annar í
röðinni að konungstigninni á eftir
föður sínum. Margmenni hafði safn-
ast saman fyrir framan spítalann og
beið frétta af fæðingunni. Blóm
bárust liðlangan daginn og var farið
með þau inn á sjúkrahúsið. Nokkur
þúsund manns söfnuðust einnig
saman fyrir framan Buckingham-höll
þar sem tilkynnt var um fæðinguna.
Elísabet drottning hélt áfram venju-
bundum skylduverkum sínum en var
þó að sögn í skýjunum yfir fæðing-
unni.
Vilhjálmur prins var fyrsti konungs-
erfinginn sem fæddist á sjúkrahúsi.
Bróðir hans Harry fæddist 15. sept-
ember tveimur árum síðar. Átta ára
gamall var Vilhjálmur sendur í skóla í
Wokingham og þrettán ára hóf hann
nám í hinum virta skóla Eton. Síðar
stundaði hann listasögunám í elsta
háskóla Skotlands, St. Andrews.
Vilhjálmur hefur þurft að þola ýmis-
legt í gegnum tíðina, bæði skilnað
foreldra sinna og válegan dauða
móður sinnar í ágúst 1997.
ÞETTA GERÐIST
N‡r erfingi í konungsfjölskyldunni
21. JÚNÍ 1982
Hjartans þakkir
til allra sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu
hinn 7. júní sl. með gjöfum, söng og hljóðfæraleik.
Enn fremur dætrum mínum og fjölskyldum þeirra.
Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Jóna Norðkvist
19ÞRIÐJUDAGUR 21. júní 2005
sem íslenskir listamenn áttu á mið-
öldum. „Fálkaorðan er mér hvatn-
ing til að ljúka þessu verki og
hraða mér,“ segir Guðbjörg, sem
stefnir á að klára það að mestu í
sumar.
Í október verður sett upp
sýning á nokkrum verkum
Kjarvals en í ár eru 120 ár liðin frá
fæðingu hans. Sýnd verða verk úr
safni Þorvaldar Guðmundssonar
og Ingibjargar Guðmundsdóttur
sem eiga merkt Kjarvalssafn sem
síðast var sýnt fyrir 20 árum á 100
ára afmæli Kjarvals. „Það er því
full ástæða til að sýna þau aftur,“
segir Guðbjörg.
Milli þess sem hún setur upp
sýningar í Gerðarsafni og klárar
rannsóknarverkefni sitt ætlar
Gerður að fara í útilegur í sumar
ásamt fjölskyldu sinni. Hún getur
ekki gert upp á milli staða á Íslandi
en heldur þó mikið upp á Hóla í
Hjaltadal, þar sem hún er fædd og
uppalin. „Það er næstum því sama
hvar maður er á Íslandi, ef maður
bara fer að ganga úti finnur maður
alltaf eitthvað fallegt,“ segir Guð-
björg, sem meðal annars hefur
fengið launalaust orlof frá Gerðar-
safni til að klára rannsóknarverk-
efni sitt á bókasöfnum erlendis. ■
Í GERÐARSAFNI Forseti Íslands sæmdi
Guðbjörgu Kristjánsdóttur heiðursmerki
hinnar íslensku fálkaorðu á þjóðhátíðar-
daginn 17. júní.