Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 31
Slár, peysur, vesti, treflar og
húfur eru meðal þess sem
boðið er til kaups fyrir lágt
verð á lagersölu að Auð-
brekku 21 í Kópavogi. Þar
eru saumastofan Tinna og
prjónastofan Janus með
sameiginlega sölu á vél-
prjónuðum ullarvörum sem
þær hafa unnið sjálfar.
Þessi fyrirtæki reka ekki
verslanir en framleiða vörur
í ýmsar tískubúðir í borginni.
Þarna kennir því margra
grasa. Ullarpeysur á full-
orðna kosta frá 1.500 til 4.000
krónur og barnapeysurnar
1.000 til 3.000. Ekki slæmt
fyrir útileguna. Opið er til
klukkan 20 í kvöld.
5FÖSTUDAGUR 1. júlí 2005
Allt um fasteignir
og heimili
á mánudögum í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
28
04
9
0
4/
20
05
ROPE YOGA
Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð til vinstri
Skráning er hafin í síma 555-3536 eða 694-2595
ropeyoga@internet.is • www.ropeyoga.net
stöðin Bæjarhrauni 22
Júlí tilboð
Ótakmörkuð mæting á aðeins 7.900 kr.
H S K K r a n a r B o r g a r n e s i
Sími gsm 8613388.-4371912.
Hýfi Sumarhús-Einingarhús og hvað sem er
Vanur maður vönduð vinna
Krani liebherr 1060
Lyftigeta 60 tonn.
Helgi.kr@simnet.is
Fluguveiðimenn
geta glaðst
STANGADAGAR ERU NÚ Í ÚTIVIST OG
VEIÐI Í SÍÐUMÚLA 11.
Stangveiðimenn geta gert góð kaup í
versluninni Útivist og veiði því þar
standa yfir stangadagar. Einkum eru
tilboðin sniðin að fluguveiðimönnum
því meðal þess sem er á boðstólum
er flugulínupakki sem seldur er með
40% afslætti. Hann var áður á 82.300
krónur en fæst nú á 49.900 svo þar
munar rúmum þrjátíuþúsundkalli. All-
ar stangir af gerðinni Loop eru með
20% afslætti í Útivist og veiði og
Sage-stangir af eldri gerðum eru
lækkaðar í verði um 30%.
Litaflóran fjölbreytt
Ullarvörur á afsláttarverði í Auðbrekku 21 í dag.
Allar vörur í versluninni
Bernharð Laxdal eru á
30-70% afslætti á
sumarútsölunni.
Kápur, jakkar, frakkar og
sumardragtir eru meðal
þess sem í boði er á útsöl-
unni hjá Bernharð Laxdal að
Laugavegi 63. Gegnumsneitt
lækka vörurnar um 50% en
sumar minna og aðrar meira.
Auk yfirhafnanna eru peys-
ur, gallafatnaður og bolir
hjá Bernharði og er
litaflóran fjölbreytt.
Nýjar léttar kápur
með hettu sem til eru
í beis og dökkbláum
og ljósgrænum lit lækka
úr 16.900 kr. í 11.830 kr.
og vandaðir bolir sem
áður voru á 4.900 kr. eru
nú á 2.450 kr.
Peysur, slár, sokkar og treflar
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI