Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 1. júlí 2005 31 LEIKIR GÆRDAGSINS Landsbankadeildin: FH–FRAM 3–1 ÞRÓTTUR–VALUR 0–2 KEFLAVÍK–GRINDAVÍK 1–1 STAÐAN: FH 9 9 0 0 26–5 27 VALUR 9 7 0 2 20–5 21 KEFLAVÍK 9 4 3 2 16–19 15 FYLKIR 8 3 2 3 14–14 11 KR 8 3 1 4 8–11 10 ÍA 8 3 1 4 7–11 10 GRINDAVÍK 9 2 3 4 10–16 9 FRAM 9 2 2 5 10–12 8 ÍBV 8 2 0 6 6–18 6 ÞRÓTTUR 9 1 2 6 11–17 5 Norski bikarinn: ROSENBORG–HÖNEFOSS 1–2 START–VALERENGA 2–3 Jóhannes Harðarsson var í byrjunarliði Start en fór útaf Árni Gautur Arason lék að venju allan leikinn fyrir Valeranga VIKING–LILLESTRÖM 0–2 Hannes Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Viking. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 1 2 3 4 Föstudagur JÚLÍ ■ ■ LEIKIR  20.00 KS mætir Völsungi á Siglufirði.  20.00 Víkingur Ólafsvík fær Fjölni í heimsókn.  20.00 Víkingur tekur á móti Haukum á heimavelli.  20.00 KA mætir Breiðabliki á Akureyrarvelli. ■ ■ SJÓNVARP  07.00 Olíssport á Sýn.  07.30 Olíssport á Sýn.  08.00 Olíssport á Sýn.  08.30 Olíssport á Sýn.  16.50 Fótboltakvöld á RÚV.  17.00 Landsbankadeildin á RÚV.  18.40 Olíssport á Sýn.  19.10 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  19.35 Motorworld á Sýn.  20.05 World Supercross á Sýn.  21.00 World Poker Tour 2 á Sýn.  22.30 K-1 á Sýn.  23.25 Gullmót í frjálsum á RÚV. JOE, AVI OG BRYAN SYNIR MALCOLM GLAZER. Synir Malcolm Glazer voru hinir rólegustu er þeir virtu fyrir sér Old Trafford í fyrradag, en þeir lentu í miklum vandræðum þegar æst- ir stuðningsmenn Manchester United biðu þeirra fyrir utan völlinn. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Stuðningsmenn Man Utd efast um metnað Glazer: Heimsókn Glazer-fe›ga veldur uppfloti í Manchester FÓTBOLTI Hundruð stuðningsmanna Man. Utd mótmæltu harðlega heimsókn Malcolm Glazer og sona hans þriggja til Manchester í fyrrakvöld, þegar þeir skoðuðu Old Trafford, heimavöll félagsins. Heimsóknin átti að vera leyni- leg en fljótt spurðist út í borginni að feðgarnir væru á staddir á vell- inum. Stuðningsmennirnir söfn- uðust saman fyrir utan Old Traff- ord og reyndu að koma í veg fyrir að Glazer feðgarnir kæmust keyr- andi í burtu frá vellinum. Glazer á nú orðið níutíu og átta prósenta hlut í félaginu og stjórn- ar því orðið alfarið. Stuðnings- menn liðsins eru ósáttir og mót- mæla kröftulega dag eftir dag. Upp úr sauð í fyrrakvöld þegar feðgarnir ætluðu að yfirgefa völl- inn og þurfti að kalla til tugi lög- reglumanna til þess að ná tökum á æstum mannfjöldanum. Feðgarn- ir komust í burtu í stórum lög- reglubíl. Glazer hafði deginum áður hitt íþróttamálaráðherra Bretlands,og sannfærði hann ráðherrann um að hann hyggðist reyna eftir fremsta megni að láta félagið ná sem best- um árangri í keppnum, en margir stuðningsmanna félagsins hafa efast um að Glazer setji velgengni Manchester United í fyrsta sæti á forgangslista sínum. - mh Forráðamenn Real Madrid hröktuí gær allar sögusagnir þess efnis að Michael Owen væri á leið frá fé- laginu í sumar, en hann hefur með- al annars verið orðaður við Man. Utd. Arrigo Sacchi, yfirmaður knatt- spyrnumála hjá félaginu, segir að Owen hafi aldrei haldið því fram að hann væri óánægður hjá félaginu. „Hann er ekki til sölu því hann er svo sannarlega inni í plönum þjálf- ara liðsins,“ sagði Sacchi. Brasilíski sóknarmaðurinn Ron-aldo viðurkenndi í gær að hann óttaðist að sæti hans í landsliðinu væri á bak og burt. Brasilía vann Álfukeppnina með sannfærandi hætti í vikunni þar sem Ronaldo fékk frí en í hans fjarveru blómstraði Adriano og fór létt með að tryggja sér byrjunarliðssæti næsta árið með frammistöðu sinni. „Þjálfarinn sagði við mig að ég ætti öruggt sæti í hópnum en ég held að hlutirnir virki ekki þannig. Ég sé ekki eftir því að hafa farið í frí en nú verður erfiðara fyrir mig að vinna sætið aftur.“ Annar leikmaður sem sló í gegn ífjarveru Ronaldo er sóknarmað- urinn Robinho, sem er líklega eftir- sóttasti leikmaður heims um þessar mundir. Eftir sigurinn í Álfukeppn- inni lýsti hann því yfir að hann vildi helst fara til Real Madrid, en Arsenal er einnig að reyna að lokka hann til sín. „Ég hef talað við full- trúa félagsins og ég held að það yrði gott fyrir feril minn að fara núna,“ sagði Robinho. ÚR SPORTINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.