Fréttablaðið - 01.07.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 01.07.2005, Síða 43
FÖSTUDAGUR 1. júlí 2005 31 LEIKIR GÆRDAGSINS Landsbankadeildin: FH–FRAM 3–1 ÞRÓTTUR–VALUR 0–2 KEFLAVÍK–GRINDAVÍK 1–1 STAÐAN: FH 9 9 0 0 26–5 27 VALUR 9 7 0 2 20–5 21 KEFLAVÍK 9 4 3 2 16–19 15 FYLKIR 8 3 2 3 14–14 11 KR 8 3 1 4 8–11 10 ÍA 8 3 1 4 7–11 10 GRINDAVÍK 9 2 3 4 10–16 9 FRAM 9 2 2 5 10–12 8 ÍBV 8 2 0 6 6–18 6 ÞRÓTTUR 9 1 2 6 11–17 5 Norski bikarinn: ROSENBORG–HÖNEFOSS 1–2 START–VALERENGA 2–3 Jóhannes Harðarsson var í byrjunarliði Start en fór útaf Árni Gautur Arason lék að venju allan leikinn fyrir Valeranga VIKING–LILLESTRÖM 0–2 Hannes Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Viking. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 1 2 3 4 Föstudagur JÚLÍ ■ ■ LEIKIR  20.00 KS mætir Völsungi á Siglufirði.  20.00 Víkingur Ólafsvík fær Fjölni í heimsókn.  20.00 Víkingur tekur á móti Haukum á heimavelli.  20.00 KA mætir Breiðabliki á Akureyrarvelli. ■ ■ SJÓNVARP  07.00 Olíssport á Sýn.  07.30 Olíssport á Sýn.  08.00 Olíssport á Sýn.  08.30 Olíssport á Sýn.  16.50 Fótboltakvöld á RÚV.  17.00 Landsbankadeildin á RÚV.  18.40 Olíssport á Sýn.  19.10 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  19.35 Motorworld á Sýn.  20.05 World Supercross á Sýn.  21.00 World Poker Tour 2 á Sýn.  22.30 K-1 á Sýn.  23.25 Gullmót í frjálsum á RÚV. JOE, AVI OG BRYAN SYNIR MALCOLM GLAZER. Synir Malcolm Glazer voru hinir rólegustu er þeir virtu fyrir sér Old Trafford í fyrradag, en þeir lentu í miklum vandræðum þegar æst- ir stuðningsmenn Manchester United biðu þeirra fyrir utan völlinn. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Stuðningsmenn Man Utd efast um metnað Glazer: Heimsókn Glazer-fe›ga veldur uppfloti í Manchester FÓTBOLTI Hundruð stuðningsmanna Man. Utd mótmæltu harðlega heimsókn Malcolm Glazer og sona hans þriggja til Manchester í fyrrakvöld, þegar þeir skoðuðu Old Trafford, heimavöll félagsins. Heimsóknin átti að vera leyni- leg en fljótt spurðist út í borginni að feðgarnir væru á staddir á vell- inum. Stuðningsmennirnir söfn- uðust saman fyrir utan Old Traff- ord og reyndu að koma í veg fyrir að Glazer feðgarnir kæmust keyr- andi í burtu frá vellinum. Glazer á nú orðið níutíu og átta prósenta hlut í félaginu og stjórn- ar því orðið alfarið. Stuðnings- menn liðsins eru ósáttir og mót- mæla kröftulega dag eftir dag. Upp úr sauð í fyrrakvöld þegar feðgarnir ætluðu að yfirgefa völl- inn og þurfti að kalla til tugi lög- reglumanna til þess að ná tökum á æstum mannfjöldanum. Feðgarn- ir komust í burtu í stórum lög- reglubíl. Glazer hafði deginum áður hitt íþróttamálaráðherra Bretlands,og sannfærði hann ráðherrann um að hann hyggðist reyna eftir fremsta megni að láta félagið ná sem best- um árangri í keppnum, en margir stuðningsmanna félagsins hafa efast um að Glazer setji velgengni Manchester United í fyrsta sæti á forgangslista sínum. - mh Forráðamenn Real Madrid hröktuí gær allar sögusagnir þess efnis að Michael Owen væri á leið frá fé- laginu í sumar, en hann hefur með- al annars verið orðaður við Man. Utd. Arrigo Sacchi, yfirmaður knatt- spyrnumála hjá félaginu, segir að Owen hafi aldrei haldið því fram að hann væri óánægður hjá félaginu. „Hann er ekki til sölu því hann er svo sannarlega inni í plönum þjálf- ara liðsins,“ sagði Sacchi. Brasilíski sóknarmaðurinn Ron-aldo viðurkenndi í gær að hann óttaðist að sæti hans í landsliðinu væri á bak og burt. Brasilía vann Álfukeppnina með sannfærandi hætti í vikunni þar sem Ronaldo fékk frí en í hans fjarveru blómstraði Adriano og fór létt með að tryggja sér byrjunarliðssæti næsta árið með frammistöðu sinni. „Þjálfarinn sagði við mig að ég ætti öruggt sæti í hópnum en ég held að hlutirnir virki ekki þannig. Ég sé ekki eftir því að hafa farið í frí en nú verður erfiðara fyrir mig að vinna sætið aftur.“ Annar leikmaður sem sló í gegn ífjarveru Ronaldo er sóknarmað- urinn Robinho, sem er líklega eftir- sóttasti leikmaður heims um þessar mundir. Eftir sigurinn í Álfukeppn- inni lýsti hann því yfir að hann vildi helst fara til Real Madrid, en Arsenal er einnig að reyna að lokka hann til sín. „Ég hef talað við full- trúa félagsins og ég held að það yrði gott fyrir feril minn að fara núna,“ sagði Robinho. ÚR SPORTINU

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.