Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 1. júlí 2005 45 Gríptu þessar tvær fyrir aðeins 1999 kr og bíómiði á hina frábæru gamanmynd Guess Who fylgir. 1.999 Söngkonan Emilíana Torrini spilar á fernum tónleikum á Ís- landi í næsta mánuði ásamt þriggja manna hljómsveit. Emil- íana hefur frá útkomu plötunnar Fisherman’s Woman leikið víðs vegar um heiminn og hefur hvarvetna hlotið einróma lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína. Fisherman’s Woman hefur nú þegar selst í yfir 6.000 eintökum á Íslandi, sem þykir afar gott. Emilíana hefur ferð sína um landið á Nasa í Reykjavík 21. júlí og heldur síðan áfram vítt og breitt um landið. ■ Fyrir skemmstu sendi Sálin hans Jóns míns frá sér nýtt lag, „Þú færð bros“, og kemur það í kjölfar lags- ins „Aldrei liðið betur“. Verið er að leggja lokahönd á myndband við nýja lagið og verður það frumsýnt innan tíðar. Sálarmenn eru nýkomnir frá Jót- landi, þar sem þeir dvöldust í viku- tíma og tóku upp nýtt efni sem kem- ur út á plötu í haust. Samhliða tón- leikahaldi í sumar mun sveitin halda áfram að vinna nýtt efni á plötuna. Svo gæti farið að útgáfu- tónleikar vegna plötunnar verði haldnir í Danmörku í haust. Sálin spilar á Sjallanum á Akur- eyri á föstudags- og laugardags- kvöld. Töluverð spilamennska er fyrirhuguð í sumar enda er sveitin í góðu stuði um þessar mundir. ■ Emilíana í tónleika- fer› til Íslands N‡tt lag frá Sálinni Fergie söngkonan úr Black EyedPeas og Las Vegas leikarinn Josh Duhamel hafa trúlofað sig. Parið kynntist þegar Black Eyed Peas voru gestaleikarar í þáttunum en Josh hafði verið skotinn í Fergie úr fjar- lægð í einhvern tíma áður. „Mig dreymdi æsandi drauma um hana þótt ég hefði aldrei hitt hana,“ sagði Josh í viðtali við tímarit. Backstreet Boys söngvarinn NickCarter hefur játað að hafa keyrt undir áhrifum áfengis í mars síðast- liðnum. Hann fékk í kjölfarið þriggja ára skilorðsbundinn dóm og var sektaður um hundrað þúsund krónur. Nick var einnig skipað að fara á ökunám- skeið fyrir slæma ökumenn og missti ökuleyfið í þrjá mánuði. Lindsay Lohan gjörsamlega dýrkarScarlett Johansson. Lindsay er aðeins tveimur árum yngri en Scar- lett, sem hefur óneitanlega átt mun þroskaðari kvikmynda- feril en táningastjarnan Lohan. Nú ætlar Lindsay að taka hana sér til fyrirmyndar og hætta að leika í barna- og unglingamyndum og einbeita sér að því að finna bita- stæð hlutverk í vönduðum kvik- myndum. Sýningum kvikmyndarinnar AlphaDog,sem Justin Timberlake lék í, hefur verið frestað vegna lagalegra vandræða. Myndin er byggð á sögu meints morð- ingja en lög- fræðingur hans segir að myndin skaði skjólstæð- ing sinn komi hún út núna. Dómari fer yfir málið í næstu viku og þá kem- ur í ljós hvenær myndin kemst í kvikmynda- hús. Sharon Stone hefur ákveðið að fástaðgengil í öll nektaratriði sín í kvikmyndinni Basic Instinct 2. Það eru þó nokkur ástarat- riði í myndinni og þar á meðal sjóð- heitar lesbíusam- farir. „Það verða mjög margar kynlífssenur. Tugir kvenna fóru í prufur og Sharon ætlar sjálf að velja sinn staðgengil,“ sagði heimildar- maður. FRÉTTIR AF FÓLKI VIÐKOMUSTAÐIR SÁLARINNAR Á NÆSTUNNI: 8. júlí: Nasa 9. júlí: Akranes 16. júlí: Selfoss 22. júlí: Grundarfjörður SÁLIN Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns er á leiðinni í tónleikaferð. TÓNLEIKAFERÐ EMILÍÖNU TORRINI: Fimmtudagurinn 21. júlí Nasa í Reykjavík Föstudagurinn 22. júlí Bolungarvíkurkirkja Laugardagurrinn 23. júlí Borgarfjörður eystri Sunnudagurinn 24. júlí Ketilhúsið á Akureyr EMILÍANA TORRINI Söngkonan vin- sæla er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næsta mánuði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A TL I M ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.