Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 1
Unglingavinnan er fyrsta starf margra og yfir sumartímann má sjá hressa krakka í Á vinnu núna. Það er ekki mikið í boði fyrir okkur og flestir sem komast í eitthvað Verst þegar rignir Atvinnuleysi meðal þjóðlegra minnihlutahópa í Bretlandi er mánuðum þessa árs. Fjöldi fórnarlamba ólöglegrar Ásta og Ómar eru í unglingavinnunni í sumar. Þeim þykir vinnan fín en eru sammála um að störfin séu frekar einhæf. LIGGUR Í LOFTINU í atvinnu MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? Allir geta fengið störf BLS. 2 Krabbamein í kjarnorkuiðnaði BLS. 2 Starf kennarans BLS. 6 Leigubílstjóri segir frá starfi sínu BLS. 8 SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 9 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Góðan dag! Í dag er sunnudagur 10. júlí, 191. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 3.26 13.33 23.38 AKUREYRI 2.35 13.18 23.57 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag STÖRF Í BOÐI Hugbúnaðarráðgjafi 3 Gjaldeyrismiðlari 3 Húsgagnasölumenn 4 Prentsmiður 4 Atvinnuráðgjafi 5 Þjónustufulltrúi 6 Starfsm. í þjónustuver 7 Leikskólakennari 7 Aðalbókari 7 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 HRYÐJUVERK Um 30 þúsund manns var gert að rýma miðborg Birmingham í gærkvöldi eftir að lögreglu barst vísbending um hættu á hryðjuverkum. Um 200 skemmtistaðir og veitingahús voru rýmd í öryggisskyni. Lögregla umkringdi miðborg- ina, vísaði fólki burt og lokaði öllum leiðum inn í miðborgina. Breska lögreglan leitar nokkurra múslima sem grunaðir eru um aðild að hryðjuverkaárásunum á fimmtudag að sögn breskra fjöl- miðla. Mennirnir eru taldir tengjast þeim sem skipulögðu hryðjuverkin í Madríd í mars á síðasta ári þegar 191 lét lífið. Vit- að er að skömmu áður en menn- irnir sem framkvæmdu hryðju- verkin í Madríd létust hringdu þeir til Bretlands. Staðfest hefur verið að 49 lét- ust og talið er að 20 lík til viðbót- ar kunni að finnast. Sprengjurnar sem kostuðu tugi manna lífið í neðanjarðar- lestum í Lundúnum á fimmtudag sprungu með fimmtán sekúndna millibili tíu mínútur fyrir níu um morguninn. Þessi atriði, auk ann- arra sem komið hafa fram, gefa til kynna að hópur hryðjuverka- manna hafi skipulagt og fram- kvæmt árásirnar. Þar sem sprengjurnar voru líklega tíma- stilltar hafa árásarmennirnir getað komið sér á brott áður en þær sprungu og eiga því mögu- leika á að gera fleiri árásir náist þeir ekki. Lík þeirra sem létust eru svo illa farin að lögreglan hefur enn ekki getað borið kennsl á þau, notast verður við tannlækna- skýrslur, fingraför og DNA til að bera kennsl á fólkið. Sjá síður 6 og 8 Þúsundum gert að yfirgefa skemmtanahverfi næst stærstu borgar Bretlands: Mi›borg Birmingham r‡md RIGNING VESTAN TIL FYRIR OG UM HÁDEGI Dregur úr úrkomu eftir há- degi. Skýjað með köflum á Norðaustur- og Austurlandi. Fer að rigna suðaustan til í kvöld. Hiti 10-18 stig. VEÐUR 4 SUNNUDAGUR 10. júlí 2005 - 184. tölublað – 5. árgangur Leynivopnið frá Íslandi Skagamaðurinn Ingi Þór Jónsson keppti í sundi á Ólympíuleikunum í Los Angeles. Um þær mundir vildu ófáar dætur landsins fanga hjarta hans en einmitt þá sté hann niður af verð- launapallinum til að horfast í augu við hug sinn til karla. Síðan þá hafa örlögin spunnið sinn flókna þráð, en aftur er Ingi Þór orðinn sund- stjarna og nú með æðri tilgang en nokkru sinni. FÓLK 22-23 Ólafur Páll slær í gegn hjá FH Hættulegasti sóknarmaður Landsbankadeildar karla í sumar samkvæmt tölfræðinni er 23 ára vængmaður úr toppliði FH, Ólafur Páll Snorrason. Það hafa aðeins liðið 40 mínútur milli skapaðra marka hjá honum í Landsbankadeildinni í sumar. ÍÞRÓTTIR 24 Hörður Torfa Söngvaskáldið Hörður Torfa hlaut nýlega viðurkenningu samtaka tónskálda og textahöfunda á Norðurlöndum. Hann segir þrjóskuna vera næringarríka fæðu. TÓNLIST 32 Allir geta fengi› störf Í MIÐJU BLAÐSINS ● atvinna ▲ Engin hrossakaup um málskotsrétt forseta Össur Skarphé›insson, fulltrúi í stjórnarskrárnefnd, vill standa vör› um mál- skotsrétt forseta Íslands enda sé hann bundinn af samflykkt landsfundar Sam- fylkingarinnar. Ágreiningur er um máli› me›al nefndarmanna. STJÓRNARSKRÁIN Össur Skarphéð- insson, fulltrúi Samfylkingar- innar í stjórnarskrárnefnd, telur sig bundinn af samþykkt lands- fundar flokksins um málskots- rétt forseta Íslands. „Fyrir mína parta kemur ekki til greina að gera hrossakaup um þetta á þá lund að slíkt ákvæði yrði tekið upp gegn því að málskotsréttur forsetans yrði afnuminn. Margir stjórnarliðar vilja afnema þenn- an rétt forseta. Ég lít svo á að með samþykkt landsfundar Sam- fylkingarinnar, sem tók beinlínis á þessu, sé illgerlegt fyrir mig að hnika frá því,“ segir Össur. Í stjórnmálayfirlýsingu landsfundarins frá því í maí seg- ir meðal annars, að skilgreina þurfi stöðu og umboð forsetans skýrar í stjórnskipan landsins og standa vörð um málskotsrétt- inn. Jón Kristjánsson, formaður stjórnarskrárnefndar, hefur sagt um endurskoðunina að ræða þurfi kreppuna sem upp kom í tengslum við fjölmiðlalög- in í fyrra og hugsanlega þjóðar- atkvæðagreiðslu. „Þar skorti fordæmi og engin ákvæði að finna í stjórnarskránni um hvernig ætti að framkvæma slíka atkvæðagreiðslu.“ Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórnar- skrárnefnd, segir að ákvæðið um synjunarvald forseta þarfn- ist endurskoðunar óháð því hvaða niðurstöðu menn vilji ná fram. „Það er ekki heppilegt að hafa ákvæði í stjórnskipunarlög- um sem kallar á jafn ólíkar og umdeildar skýringar og fram komu á síðasta ári. Í þessari stjórnarskrárvinnu þurfa menn því að eyða þessum vafa,“ segir Birgir. Hann segir jafnframt að reglurnar verði að vera þannig að þær framkalli ekki deilur í samfélaginu um grundvallarat- riði. - jh / Nánar um stjórnarskrármál á síðu 20 VEÐRIÐ Í DAG Spennutryllir uppi á hálendi Íslands KÖLD SLÓÐ: ÞRÖSTUR LEÓ Í AÐALHLUTVERKI FÓLK 18 HLAUPIÐ MEÐ NAUTUNUM Nautahlaupið er hættulegt líkt og sannaðist í gær þegar nautin stönguðu fjóra hlaupara. Nautahlaup: Fjórir kenndu á hornunum SPÁNN, AP Naut stungu fjóra hlaupara með í nautahlaupinu í Pamplona í gær. Fjöldi annarra hlaupara slasaðist lítillega í hlaupinu sem dregið hefur að sér mikinn mannfjölda líkt og undanfarin ár. 24 ára karlmaður varð verst úti. Hann fékk tvö stungusár á hlaupunum. Annar fékk horn nauts í afturendann og sá þriðji í andlitið. Þrettán hafa látist í nautahlaupinu frá 1924, sá síð- asti árið 1995. Hlaupið stóð yfir í þrjár mín- útur, sem er óvenju stuttur tími. Flestir slösuðust þegar þeir féllu við eða þegar naut runnu og féllu á þá. Tífalt fleiri eru í Pamplona meðan á nautahlaupinu stendur en aðra daga ársins. Íbúarnir eru 200 þúsund en tvær milljón- ir voru í Pamplona í gær. ■ Ungt par: Afvopna› á Víkingahátí› LÖGREGLUMÁL Lögreglan í Búðar- dal afvopnaði ungt par á fjöl- mennri Víkingahátíð á Eiríks- stöðum. Lögreglu þótti að- komuparið grunsamlegt og fékk að leita í bifreið þeirra, þar fundust hafnaboltakylfur, golf- kylfur, trékylfur, boltaklippur og dúkahnífar. Parið gaf enga skýringu á þessum áhöldum og urðu því málalyktir þær að lögreglan tók vopnin í sína vörslu en parið fékk að öðru leyti að njóta hátíð- arinnar óáreitt. - jse Á KINGS CROSS LESTARSTÖÐINNI Lögreglumenn standa hér fyrir framan Kings Cross lestarstöðina í London. Margir Lundúnabúar hafa komið þangað og lagt blómvendi á jörðina til minningar um þá sem létust. Þar er einnig að finna myndir af fólki sem er saknað eftir árásirnar. Skúta sökk: Bjarga› úr sjávarháska BJÖRGUN Maður sem bjargað var úr sökkvandi skútu í Skötufirði við Ísafjarðardjúp í gær getur þakkað bróður sínum björgun- ina. Bróðir mannsins var stadd- ur í fjörunni og sá að skútan var að sökkva og hringdi strax á björgunarsveitina á Ísafirði. Björgunarsveitarmenn voru fljótir á vettvang og björguðu manninum. Ekki var ljóst í gærkvöld hvað olli því að skútan sökk en veður var slæmt. - jse
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.