Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 18
10. júlí 2005 SUNNUDAGUR
Það styttist óðum í að Halldór Einars-
son, kenndur við Henson, opni sögu-
safn á efri hæð fyrirtækis síns við
Brautarholt. Halldór festi fyrir nokkru
kaup á hæðinni fyrir ofan saumastof-
una og hefur verið að innrétta hana
undir safnið.
„Þessi smíði hefur gengið vel og er
samkvæmt áætlun. Ég stefni á að
opna safnið seinni hlutann í ágúst
eða fyrstu dagana í september,“ segir
Halldór. Hugmyndin að safninu kvikn-
aði á Íþróttasafninu á Akranesi þar
sem Halldór sá Henson-fatnað frá
þeim tíma þegar hann klippti út allar
merkingar, númer og auglýsingar og
saumaði á búninga á kvöldin. Halldór
óskar nú eftir því að fá lánaða gamla
Henson-búninga sem fólk lumar á í
geymslum sínum. „Skáparnir eru
þannig að það er auðvelt að skipta
um búninga í þeim,“ segir Halldór en
hann hefur saumað búninga á mörg
af helstu íþróttafélögum landsins og
má þar meðal annars nefna HK,
Stjörnuna, Fylki, Leikni og Fjölni. Hann
hefur einnig saumað búninga á er-
lend lið eins og Aston Villa, Bristol
Rovers, Bournemouth, Torquay og
Peterborough Utd. Sá búningur sem
er í mestu uppáhaldi hjá Halldóri er
búningur sem hann saumaði á hand-
boltalið Víkings árið 1972 þegar
saumastofan var á Lækjargötu.
„Þegar ég var að sauma búningana
var rafmagnið í Reykjavík að detta inn
og út. Þeir Einar og Guðjón Magnús-
synir komu til að sækja búningana en
leikurinn átti að fara fram niðri í Laug-
ardalshöll. Ekki var hægt að bíða leng-
ur með búningana
svo þeir ruku af
stað. Ég hringdi í
lögregluna og bað
um gott veður fyrir
bíl sem færi á tölu-
verðum hraða eftir
Hverfisgötunni í átt
að Laugardalshöll.
Þeir komu svo inn
á elleftu stundu
með búninga en
þá átti eftir að loka
einum saum svo
búningurinn losnaði
utan af einum leik-
manninum,“ segir
Halldór í gaman-
sömum tón þegar hann rifjar upp
gömu góðu tímana. „Það er gegndar-
laust magn af flíkum sem ég hef
framleitt. Þetta eru ábyggilega milljón-
ir flíka sem er búið að rúlla í gegn,“
segir Halldór, sem falast eftir einstök-
um búningum fyrir safnið. „Búning-
arnir þurfa að vera spes og ég held að
fólk greini alveg á milli hvað er eftir-
sóknarvert og hvað ekki,“ segir
Halldór Einarsson í Henson.
Óskar eftir gömlum búningum
Allt um
fasteignir
og heimili
á mánudögum
í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
2
8
0
4
9
0
4
/2
0
0
5
30 10 16 13 24 3 5 10 13 28 20 32
24 15 18 10 10 22 3 17
10 15 27 15 20 5 18 20 6 10 5 5 10 6
13 21 15 5 20 13 5 5 28
23 5 25 6 26 20 3 6 13 10 4 4
10 4 29 12 2 10 30 12
6 7 32 15 6 15 22 23 4 10 27 3
10 3 9 23 4 6 10 27 3 15 27
6 19 5 10 27 3 3 5 26 20 3 6
14 5 5 28 21 10 13 10
28 8 6 10 5 18 5 3 2 30 18 27
5 28 28 1 5 9 23 22 3
20 6 3 4 4 13 10 5 11 30 28 23 7 13
3 4 13 32 3 7 3 32
29 10 21 10 6 3 5 5 4 31 6 32
A
Á
B
Ð
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
U
Ú
V
X
Y
Ý
Þ
Æ
Ö
Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12.
SMS-skeytið kostar 99 krónur.
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
NR. 15
Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir
4 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti.
Í dag er E til dæmis í reit merktum 28 og fer
þá E í alla aðra reiti með því númeri. K er í reit
númer 4 og fer í alla aðra reiti gátunnar númer
4 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna
út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reit-
unum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki notað-
ir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna
lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn karl-
mannsnafn sett saman úr stöfum reita númer
22-23-4-10-6 (í þessari röð).*
Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm-
erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn-
arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir:
JA LAUSN JON í númerið 1900.
1042322 6
Lausnarorð
*Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur.
Lausn nr. 13 V A G N K R I S T A L L
V N É R N Ú Æ H
A N G A R A S N A L E G U R
N U I N N I K R Í
G Y R T K Ó R S E I N S
E V K O T S Æ X
F R Æ Ð I A L E I K U R
I R M A N N T A L Í Ú
N I Ð J A R N U R M U L
Ó O A P A R N L
Þ R Á R N Ý R A E I M A
Ý L B T N Ö S S Ð
D Æ M A L A U S T K L A S I
D U É N A Á G R
T R É S T A U R K V A Ð
Leystu krossgátuna!
Vinningshafi krossgátunnar í
síðustu viku var:
Örvar Guðmundsson
E
K
L
A
Vinningur fyrir krossgátuna er nýi
diskurinn með Idolstjörnunni Dav-
íði Smára, „You Do Something To
Me“.
Vinningshafi í SMS-leik síðustu viku var:
Hvert er rétt nafn Snoop Dogg?
d) Calvin Cordozar Broadus
i) Steven Douglas s) Shizzle Nizzle
Hvað er Snoop gamall?
f) 43 ára o) 33 ára g) 23 ára
Hver er einn helst samstarfsmaður
Snoop?
a) Dr. Spock g) Dr. Dre e) Mr. T
Hvað heitir fyrsta plata Snoop?
g) Doggystyle r) Dogpound t) The Dogmaster
Hvar fæddist Snoop?
f) Manhattan, New York l) Memphis, Tennessee y) Long Beach, Kalifornía
Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt
svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustu-
númerið 1900.
Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA
MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900.
Vinningur fyrir SMS-gátuna er miði fyrir tvo á
tónleika Snoop Dogg í Egilshöll, 17. júlí.
Leystu gátuna! Þú gætir unnið tvo miða á tónleikana
með Snoop Dogg 17. júlí.
SMS skeytið kostar 99 krónur.
SMS-GÁTAN:
Hvað veist þú um Snoop Dogg?
Einar Aðalsteinsson og Birgir Sigurðsson.
HALLDÓR EINARSSON Halldór er með almenna íþróttabakt-
eríu og iðkar meðal annars golf af miklum móð. Hann segir
forgjöfina ekki hafa lækkað mikið undanfarið vegna anna í
starfi. Halldór er mikill Valsari og saumaði búningana sem
Hlíðarendapiltar skörtuðu síðast þegar þeir unnu Íslandsmeist-
aratitilinn í knattspyrnu.