Fréttablaðið - 10.07.2005, Síða 33

Fréttablaðið - 10.07.2005, Síða 33
ATVINNA 7 Raufarhafnarhreppur Grunnskólakennarar 2 – 3 grunnskólakennarar óskast til starfa við grunnskóla Raufarhafnar. Grunnskólinn á Raufarhöfn er einsetinn, rúmgóður og vel búinn skóli með um 50 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum. Á Raufarhöfn búa um 300 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðahúsnæði er til staðar. Á staðnum er öll almenn þjónusta, leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurs- hópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Margrét Sigurðardóttir skólastjóri, sími 663-5968, siggamagga@raufarhofn.is eða Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri s: 4651151 gudny@raufarhofn.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.samband.is Hægt er að nálgast almennar upplýsingar um skólastarfið á heimasíðu hreppsins www.raufarhofn.is undir liðnum Grunnskóli. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2005 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónustan: • Starf með fötluðum dreng Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgr./laugarvarsla/baðvarsla karla Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs: • Húsvörður GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Hjallaskóli: • Umsjónamaður tölvumála • Spænskukennsla • Leiklistarkennsla Kársnesskóli: • Matráður kennara • Starfsmenn í Dægradvöl Kópavogsskóli: • Umsjónakennari á yngsta stig Lindaskóli: • Umsjónarkennari á yngsta stig Snælandsskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl • Gangavörður ræstir LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Leikskólinn Álfaheiði: • Leikskólakennari Leikskólinn Álfatún: • Sérkennslustjóri Leikskólinn Dalur: • Leikskólakennari • Leikskólasérk/þroskaþj. Leikskólinn Fagrabrekka: • Sérkennslustjóri Leikskólinn Fífusalir: • Aðstoð í eldhús • Ræsting Leikskólinn Grænatún: • Leikskólakennari • Sérkennslustjóri Leikskólinn Kópasteinn: • Sérkennslustjóri Leikskólinn Marbakki: • Leikskólakennarar Leikskólinn Rjúpnahæð: • Leikskólakennari Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða aðstoðarmann sjúkraþjálfara. Flestir skjólstæðingar stöðvarinnar eru börn. Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í því að taka á móti skjól- stæðingum, aðstoða sjúkraþjálfara við þjálfun og aðstoða í og við stundlaug. Umsækjandi þarf að vera hæfur í mannlegum samskiptum og hafa grunn- þekkingu á tölvum. Vinnutími er frá 9:00 til 15:00. Upplýsingar um starfið gefur Áslaug Guðmundsdóttir yfirsjúkraþjálfari í síma 535 905, netfang: asa@slf.is Nánari upplýsingar um Æfingastöðina er að finna á heimasíðu félagsins www.slf.is AÐSTOÐARMAÐUR SJÚKRAÞJÁLFARA Heildverslun – Aðalbókari Ört vaxandi og framsækin heildverslun á mat- vælamarkaði óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna bókhaldi, tollskýrslugerð og öðrum skrif- stofustörfum. Við leitum af starfskrafti sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu í bókhaldi í Navison og tollskýrslugerð. Jafnframt þarf viðkomandi að vera skipulagður, áreið- anlegur og búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að gefa hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 17. júlí 2005 Umsóknir sendist Fréttablaðinu í tölvupósti í box@frett.is eða í afgreiðslu Fréttablaðsins merkt SD-123. Vantar flig aukavinnu? Óskum eftir öflugum sölumönnum í úthringiverkefni 2 - 4 kvöld í viku. Greitt er fast tímakaup ásamt árangurstengdum bónus. Nánari uppl‡singar veitir Hrannar Arnarsson í síma 696 9043. Umsóknir me› ferilskrá sendist á hrannar.arnarsson@365.is Óskum eftir jákvæðum og hressum starfskrafti í þjónustuver okkar í 100% starf/fullt starf Starfið felst að mestu í sölu á smáauglýsingum Fréttablaðið og DV en þjónustuverið sér einnig um skiptiborð og móttöku. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknir berist á smaar@frettabladid.is merktar „Þjónustuver“ fyrir 24. júlí 2005. Dansrækt JSB óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Afgreiðsla: Vaktavinna, tölvukunnátta æskileg Ræstingar: Starf fyrir hádegi Vinsamlegast sendið umsókn með upplýsingum um fyrri störf til Dansræktar JSB, Lágmúla 9, 108 Reykjavík eða í jsb@jsb.is fyrir 1. ágúst 2005. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.