Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 48
28 10. júlí 2005 SUNNUDAGUR
Á meðan sum-
ir vitna í bæk-
ur vitna ég í
kvikmyndir
enda eru þær
í hávegum
hafðar hjá
mér. Finnst
þær vera frá-
sagnarmát i
minnar kyn-
slóðar. Góð kvikmynd gefur góðri
bók ekkert eftir.
Kvikmyndir hafa kennt mér
ýmislegt, rétt eins og bókaormar
hafa lært margt skemmtilegt af
bókum. Billy Crystal útskýrði fyr-
ir mér í When Harry Met Sally af
hverju ég ætti aldrei að keyra
kærustuna út á flugvöll og Jack
Nicholson sýndi mér í As Good as
It Gets að batnandi manni er best
að lifa.
Kvikmyndirnar hafa opnað
augu mín fyrir þeirri staðreynd
að ég þoli illa kveðjustundir.
Hvorki í bíómyndum né raun-
veruleikanum. Ástæðan er sú að
ég fer alltaf að gráta. Þrátt fyrir
að sumum karlkyns lesendum
kunni að finnast ég hálfgerð
kveifa finnst mér það karlmann-
legt að viðurkenna þetta.
Mér til mikilllar gleði var ný-
lega valið sorglegasta atriði kvik-
myndasögunnar. Það reyndist
vera kveðjustund E.T. og Elliot.
Hver man ekki eftir því þegar
Leonardo DiCaprio dó í Titanic
eða þegar Patrick Swayze birtist
aftur í Ghost? Þau voru ófá tárin
sem féllu þá. Nei, geimvera að
kveðja strák þótti hryggilegra.
Reyndar finnst mér atriðið þegar
hesturinn dó í Neverending Story
mun átakanlegra og ég var nánast
óhuggandi eftir á. Þetta sýndi mér
þó að ég er ekki sá eini sem er við-
kvæmur fyrir kveðjustundum.
Á næstu dögum þarf ég að
segja bless við góðan vin minn
sem er á leið í víking til Danmerk-
ur. Ég vona að ég nái að halda tár-
unum aftur þegar ég kveð hann.
Ætti kannski að forðast kveðju-
stundina eins og heitan eldinn
þannig að athöfnin verði ekki jafn
sorgleg og þegar Elliot kvaddi
E.T. eða þegar hesturinn dó í
Neverending Story.
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR GÍGJA GUNNARSSON LÆRÐI ÝMISLEGT UM SJÁLFAN SIG AF KVIKMYNDUM
Nú kveð ég þig með tárum
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Kletthálsi 13 // s. 587 6644 // www.gisli.is
gott frí!
Komdu og skoðaðu nýja Starcraft R/T fellihýsið.
Það er stórt og sterkt, á 15" dekkjum með
álfelgum, upphækkað, smíðað á „off-road”
undirvagn og smellpassar fyrir jeppana.
Allt sem prýða þarf úrvals fellihýsi er til staðar:
Pottþéttur Aqualon tjalddúkur, miðstöð og
eldavél, grjótvörn og tveir gaskútar.
Þú átt skilið
Starcraft 10 R/T: 1.349.000 kr.
Starcraft 11 R/T: 1.595.000 kr.
550 5600
Nýtt símanúmer
hjá dreifingu:
■ PONDUS
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Frode Överli
Hjálp! Heim án
vandræða!
Núna!
Guð minn góður!
Upphandleggurinn
er eins og
steypireyður!
Djís.......sses!
Nei.....Guð
minn góður! Nei......!
Nei..hæ! Ertu bara
vaknaður! Kókos-
bollan mín!
Það er mikil-
vægt að fara
ekki of geyst af
stað!
Haltu kjafti!
Ég ætla að
massa mig
upp!