Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 48
28 10. júlí 2005 SUNNUDAGUR Á meðan sum- ir vitna í bæk- ur vitna ég í kvikmyndir enda eru þær í hávegum hafðar hjá mér. Finnst þær vera frá- sagnarmát i minnar kyn- slóðar. Góð kvikmynd gefur góðri bók ekkert eftir. Kvikmyndir hafa kennt mér ýmislegt, rétt eins og bókaormar hafa lært margt skemmtilegt af bókum. Billy Crystal útskýrði fyr- ir mér í When Harry Met Sally af hverju ég ætti aldrei að keyra kærustuna út á flugvöll og Jack Nicholson sýndi mér í As Good as It Gets að batnandi manni er best að lifa. Kvikmyndirnar hafa opnað augu mín fyrir þeirri staðreynd að ég þoli illa kveðjustundir. Hvorki í bíómyndum né raun- veruleikanum. Ástæðan er sú að ég fer alltaf að gráta. Þrátt fyrir að sumum karlkyns lesendum kunni að finnast ég hálfgerð kveifa finnst mér það karlmann- legt að viðurkenna þetta. Mér til mikilllar gleði var ný- lega valið sorglegasta atriði kvik- myndasögunnar. Það reyndist vera kveðjustund E.T. og Elliot. Hver man ekki eftir því þegar Leonardo DiCaprio dó í Titanic eða þegar Patrick Swayze birtist aftur í Ghost? Þau voru ófá tárin sem féllu þá. Nei, geimvera að kveðja strák þótti hryggilegra. Reyndar finnst mér atriðið þegar hesturinn dó í Neverending Story mun átakanlegra og ég var nánast óhuggandi eftir á. Þetta sýndi mér þó að ég er ekki sá eini sem er við- kvæmur fyrir kveðjustundum. Á næstu dögum þarf ég að segja bless við góðan vin minn sem er á leið í víking til Danmerk- ur. Ég vona að ég nái að halda tár- unum aftur þegar ég kveð hann. Ætti kannski að forðast kveðju- stundina eins og heitan eldinn þannig að athöfnin verði ekki jafn sorgleg og þegar Elliot kvaddi E.T. eða þegar hesturinn dó í Neverending Story. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR GÍGJA GUNNARSSON LÆRÐI ÝMISLEGT UM SJÁLFAN SIG AF KVIKMYNDUM Nú kveð ég þig með tárum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Kletthálsi 13 // s. 587 6644 // www.gisli.is gott frí! Komdu og skoðaðu nýja Starcraft R/T fellihýsið. Það er stórt og sterkt, á 15" dekkjum með álfelgum, upphækkað, smíðað á „off-road” undirvagn og smellpassar fyrir jeppana. Allt sem prýða þarf úrvals fellihýsi er til staðar: Pottþéttur Aqualon tjalddúkur, miðstöð og eldavél, grjótvörn og tveir gaskútar. Þú átt skilið Starcraft 10 R/T: 1.349.000 kr. Starcraft 11 R/T: 1.595.000 kr. 550 5600 Nýtt símanúmer hjá dreifingu: ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Hjálp! Heim án vandræða! Núna! Guð minn góður! Upphandleggurinn er eins og steypireyður! Djís.......sses! Nei.....Guð minn góður! Nei......! Nei..hæ! Ertu bara vaknaður! Kókos- bollan mín! Það er mikil- vægt að fara ekki of geyst af stað! Haltu kjafti! Ég ætla að massa mig upp!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.