Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 51
Bítillinn fyrrverandi Paul McCartney gefur út sína þrett- ándu sólóplötu 12. september. Platan ber heitið Chaos and Creation in the Back Yard og er fyrsta plata kappans síðan hann gaf út Driving Rain árið 2001. Á nýju plötunni er að finna þrettán ný lög, sem meðal ann- ars heita Promise to You Girl og Fine Line. „Ég vildi ekki drífa mig að klára þessa plötu,“ sagði McCartney. „Ég samdi stóran hluta af henni án mikils undir- búnings. Ég reyndi eitthvað og ef það gekk ekki reyndi ég eitt- hvað annað þar til hlutirnir smullu saman.“ Fjórum dögum eftir útgáfu plötunnar fer McCartney í umfangsmikla tón- leikaferð um Bandaríkin þar sem hann treður upp í 37 borg- um. ■ N‡ plata frá McCartney PAUL MCCARTNEY Bítillinn fyrrverandi gefur út sína 13. sólóplötu 12. september. Safnplatan Svona er sumarið 2005 er nýkomin út. Platan er tvöföld með mörgum af vinsæl- ustu íslensku lögunum þetta sumarið. Á meðal laga á plötunni er nýtt lag frá Sálinni hans Jóns míns, „Þú færð bros,“ sem verð- ur að finna á næstu plötu sveit- arinnar sem er væntanleg síðar á árinu. Einnig eru þar m.a. lögin „Leyndarmál“ með Írafár, „Má ég sjá?“ með Skítamóral, „Dans, dans, dans,“ með Nylon, „Vakn- aðu“ með Í svörtum fötum og „Segðu já!“ með Stuðmönnum. ■ Svona er sumari› komin út SVONA ER SUMARIÐ Fjölmargir nýir ís- lenskir slagarar eru á plötunni Svona er sumarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.