Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 10.07.2005, Blaðsíða 23
ATVINNA 5 www.postur.is ÍS L E N S K A A U G L Ý S IN G A S T O F A N /S IA .I S IS P 2 8 8 5 9 0 7 /2 0 0 5 Um er að ræða bréfberastörf á dreifingarstöðvum í: Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Mjódd, Grafarvogi, Mosfellsbæ, Austurbæ Rvk. og Vesturbæ Rvk. Við viljum fá þig í skemmtilegan hóp Íslandspóstur leitar að dugmiklu og hressu fólki til bréfberastarfa á höfuðborgarsvæðinu. Hér er tækifæri fyrir fólk á öllum aldri sem sækist eftir framtíðarstarfi á skemmti- legum vinnustað. Hjá Póstinum ríkir góður liðsandi og þar er öflugt félagslíf. Starf sem hentar báðum kynjum og fólki á öllum aldri. Annars vegar hressandi útivinna og hins vegar flokkun pósts á dreifingarstöð. Upphaf vinnutíma getur verið frá kl. 7:00 til 8:30 og vinnutíma lýkur í samræmi við það. Starfsmenn hafa bíl til umráða en fá greitt fyrir notkun á bílnum en öðrum starfsmönnum er ekið frá dreifingarstöð í útburðarhverfi. Nánari upplýsingar í síma 580 1000. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband. Umsóknum má skila á viðkomandi dreifingar- stöð eða til Íslandspósts, Stórhöfða 29, 110 Rvk. Einnig má senda umsóknir á postur@postur.is debenhams S M Á R A L I N D viltu njóta þín til fulls? Ef þú ert gædd(ur) ríkri þjónustulund, mikilli jákvæðni og ert tilbúin(n) að takast á við krefjandi sölu- og þjónustustarf, þá er Debenhams staður þar sem þú munt njóta þín til fulls. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Áhugasamir hafi samband við sölustjóra: s. 522-8009 greta@debenhams.is eða s. 522-8008 lilja@debenhams.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 89 35 0 7/ 20 05 Óskum eftir starfsfólki í hlutastörf og heilsdagsstörf Sölumaður – Bakari Heildverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða öflugan sölumann sem mun sjá um sölu til bakaría og mötuneyta. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður með mikla þjónustu- lund og tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni í sterku teymi. Leitað er að framtíðarmanni. Fullum trúnaði heitið. Umsóknir sendist á Fréttablaðið á box@frett.is eða inn á afgreiðslu Fréttablaðsins merkt: kv-2005. fyrir 15. júlí. • SSNV atvinnuþróun óskar eftir að ráða framsýnan og metnaðarfull- an einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða mjög fjölbreytt og spennandi starf sem gefur m.a. ómetanlega innsýn í atvinnumál landsbyggðarinnar. • Starfsstöð ráðgjafans verður á Siglufirði Starfssvið: • Samstarf með fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnuþróun og nýsköpun á svæðinu • Gerð rekstrar- og viðskiptaáætlana • Almennar úttektir, aðstoð og endurskipulagning á rekstri fyrirtækja SSNV atvinnuþróun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Menntun á sviði hag- og/eða viðskiptafræða eða sambærilegt • Góð þekking, innsæi og áhugi á atvinnu- og efnahagslífi á landsbyggðinni • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Færni í ræðu og riti er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði, framsýni og metnaður Nánari upplýsingar veitir, framkvæmdastjóri SSNV, Jakob Magnússon í símum 895 0730 og 455 2510 (jakob@ssnv.is) Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí. Vinsamlegast sendið umsóknir í tölvupósti á ssnv@ssnv.is eða sendið til Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga merktar: „Atvinnuráðgjafi – Siglufirði“. Atvinnuráðgjafi N o r ð u r l a n d v e s t r a S i g l u f j ö r ð u r SSNV atvinnuþróun er byggð á grunni Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra sem var stofnað 1985. Félagið er í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Meginhlut- verk SSNV atvinnuþróunar er að sinni almennri ráðgjöf á sviði viðskipta- og atvinnumála til fyrirtækja, stofnana og einstaklinga ásamt því að aðstoða fyrirtæki og aðila sem hyggja á atvinnurekstur við að greina þörf sína fyrir frekari sérfræðiaðstoð og veita upplýsingar hvar slíka aðstoð er að fá. Jafnframt er félagið tengiliður á milli tækni- og þjónustustofnana og þeirra sem starfa að atvinnurekstri og atvinnumálum á Norðurlandi vestra. Félagið hefur einnig milligöngu um námskeiðahöld og aðra fræðslustarfsemi, og stuðlar að aukinni samvinnu fyrirtækja. Hjá félaginu starfa auk framkvæmdastjóra fjórir atvinnuráðgjafar sem staðsettir eru á Hvammstanga, Blönduósi, Sauðárkróki og Siglufirði. Atvinnuráðgjafar SSNV hafa umsjón með verkefnum hver á sínu svæði en vinna jafnframt náið saman í teymisvinnu að ýmsum verkefnum ásamt því að ferðast talsvert um svæði félagsins. VÉLAMENN OG BÍLSTJÓRAR Suðurverk hf óskar eftir að ráða vana bílstjóra og vélamenn. Um er að ræða vaktavinnu í úthöldum í Kára-hnjúkum við uppbyggingu Desjarárstíflu og Sauðárdalsstíflu. Við bjóðum mjög góðan aðbúnað fyrir starfsmenn, frítt uppihald og milliferðir samkvæmt kjarasamningi. Upplýsingar veittar í síma 892-0067 Umsóknir berist skrifstofu Drangahrauni 7 eða á heima- síðu www.sudurverk.is HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ VINNA Á MEÐFERÐAR- HEIMILI FYRIR EINHVERFA? Við hjá Svæðisskrifstofu Reykjaness erum að leita eftir stuðningsfulltrúum og félagsliðum til starfa á meðferðarheimili fyrir einhverfa í Kópavogi. Um er að ræða vaktavinnu í mismunandi starfshlut- föllum. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum einstaklingum sem er að leita sér að spennandi starfi til lengri tíma. Á meðferðarheimilinu er unnið eftir aðferðum atferlismótunar. Í boði er: • Öflugur stuðningur í starfi og þjálfun • Námskeið • Sveigjanlegur vinnutími Nánari upplýsingar um starfið og önnur störf hjá Svæðis- skrifstofu eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu okkar að Fjarðargötu 13-15 eða á www.smfr.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.